10.05.1976
Neðri deild: 104. fundur, 97. löggjafarþing.
Sjá dálk 3937 í B-deild Alþingistíðinda. (3253)

209. mál, Húsnæðismálastofnun ríkisins

Páll Pétursson:

Virðulegi forseti. Ég fellst á afgreiðslu n. á málinu. Ég óska ekki eftir því að brtt. á þskj. 615 komi til atkv. Ég þakka hæstv. félmrh. þessa yfirlýsingu. Aðalatriðið er það náttúrlega að reglugerðin sé endurskoðuð með tilliti til fenginnar reynslu og ef mönnum þætti tiltækilegt að haga henni á hagrænni hátt en mér sýnist að hún hljómi nú, þá verði henni breytt.