03.12.1975
Efri deild: 17. fundur, 97. löggjafarþing.
Sjá dálk 978 í B-deild Alþingistíðinda. (600)

88. mál, veiðar með botnvörpu, flotvörpu og dragnót í fiskveiðilandhelginni

Frsm. (Ingi Tryggvason):

Herra forseti. Allshn. hefur athugað frv. til l. um viðauka við lög nr. 102 27. des. 1973, um veiðar með botnvörpu, flotvörpu og dragnót í fiskveiðilandhelginni, sbr. lög nr. 14 26. mars 1974 og lög nr. 72 14. okt. 1975. Axel Jónsson var fjarstaddur á fundi n., en allir um., sem mættir vorn, mæla með því shlj. að frv. verði samþ.