Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 265, 112. löggjafarþing 53. mál: veiting ríkisborgararéttar.
Lög nr. 106 20. desember 1989.

Lög um veitingu ríkisborgararéttar.


1. gr.

     Ríkisborgararétt skulu öðlast:
  1. Allison, Allan, leiðbeinandi í Vestmannaeyjum, f. 16. apríl 1951 í Englandi.
  2. Annisius, Jane Matheson, hjúkrunarfræðingur á Húsavík, f. 5. maí 1953 í Skotlandi.
  3. Annisius, Marta Melek, barn á Húsavík, f. 22. desember 1984 í Tyrklandi.
  4. Annisius, Ómar Mehmet, barn á Húsavík, f. 22. desember 1984 í Tyrklandi.
  5. Banine, Abdesselam, trésmiður í Kópavogi, f. 9. janúar 1939 í Marokkó.
  6. Beraquit, Annie Belmonte, ljósmyndari í Reykjavík, f. 2. júlí 1961 á Filippseyjum.
  7. Bogatynska, Stanislawa Janina Holcer, hagfræðingur í Reykjavík, f. 7. janúar 1919 í Póllandi. Fær réttinn 10. mars 1990.
  8. Bogdanski, Withold Aleksander, fulltrúi í Reykjavík, f. 3. október 1957 í Póllandi.
  9. Borghildur Gunnlaugsdóttir, verkakona í Keflavík, f. 4. febrúar 1951 í Njarðvík.
  10. Crivello, Antonie Théodore, framkvæmdastjóri á Egilsstöðum, f. 26. mars 1949 í Frakklandi.
  11. Daglas, Samir Fathi Ahmad, verslunarmaður í Hafnarfirði, f. 28. maí 1964 í Palestínu.
  12. Daníel Vincent Antonsson, nemandi á Egilsstöðum, f. 17. október 1975 á Íslandi.
  13. Darling, Robert Albert, tónlistarkennari í Hveragerði, f. 5. febrúar 1955 í Englandi.
  14. Halvorson, Leif David, nemandi í Mosfellsbæ, f. 27. ágúst 1969 í V-Þýskalandi.
  15. Hansen, Lars, dýralæknir í Rangárvallasýslu, f. 23. apríl 1958 á Íslandi.
  16. Harrison, Robert Leslie, tónlistarmaður í Reykjavík, f. 22. júní 1939 í Englandi.
  17. Haugen, Anni Guðný, félagsráðgjafi í Reykjavík, f. 14. september 1950 í Noregi.
  18. Holbrook, William Peter, tannlæknir í Reykjavík, f. 17. febrúar 1949 í Englandi.
  19. Holm, Unnur Agnes, verkakona á Suðureyri, f. 26. maí 1966 í Reykjavík.
  20. Hurlen, Hildur Tordis, húsmóðir í N-Þingeyjarsýslu, f. 18. apríl 1943 í Noregi.
  21. Ingham, Julie Ann, skólastjóri í Reykjavík, f. 5. september 1959 í Englandi.
  22. Jacobsen, Davíð, barn í Hafnarfirði, f. 15. ágúst 1988 á Indlandi.
  23. Jansen, Grete, bókari í Reykjavík, f. 9. janúar 1945 í Reykjavík.
  24. Letelier, Roxanna Angélica Morales, gangastúlka á Akureyri, f. 25. júní 1947 í Chile.
  25. Martino, Anthony, nemandi í Reykjavík, f. 26. október 1966 í Keflavík.
  26. Martino, Dwight Alexander, nemandi í Reykjavík, f. 12. október 1971 í Keflavík.
  27. Millington, Hope Henry, dagskrárklippari í Reykjavík, f. 15. febrúar 1957 í Bandaríkjunum.
  28. Nielsen, Snjólaug Elísabet, afgreiðslumaður í Reykjavík, f. 23. júní 1966 í Kópavogi.
  29. Peterson, Connie Marie, barn á Neskaupstað, f. 27. desember 1985 í Bandaríkjunum.
  30. Peterson, Peter Kjartan, barn á Neskaupstað, f. 13. maí 1987 í Reykjavík.
  31. Sigtryggur Levi Kristófersson, nemi í Bandaríkjunum, f. 16. september 1962 í Reykjavík.
  32. Sigurður William Brynjarsson, nemandi á Patreksfirði, f. 20. ágúst 1975 í Keflavík.
  33. Sigurður Kristófer Óskarsson, barn í Reykjavík, f. 5. október 1988 á Indlandi.
  34. Steinunn Ruth Guðmundsdóttir, barn á Selfossi, f. 14. desember 1987 á Indlandi.
  35. Sörensen, Ruth Bredahl, matráðskona á Akureyri, f. 4. febrúar 1941 í Danmörku.
  36. Thompson, Richard Erik, sjómaður á Þingeyri, f. 21. júlí 1968 í Bandaríkjunum.
  37. Wessman, Flemming Gauti, nemi í Noregi, f. 11. febrúar 1972 í Reykjavík.
  38. Wessman, Ægir Ib Elof, flugmaður í Sameinuðu furstadæmunum, f. 12. september 1963 í Reykjavík.
  39. Yonkova, Asia Ilianova, nemandi í Reykjavík, f. 30. ágúst 1965 í Búlgaríu. Fær réttinn 7. febrúar 1990.


2. gr.

     Nú fær maður, sem heitir erlendu nafni, íslenskt ríkisfang með lögum, og skulu þá börn hans, fædd síðan, heita íslenskum nöfnum samkvæmt lögum um mannanöfn, en hann skal, þá er hann hlýtur íslenskt ríkisfang, taka sér íslenskt eiginnafn — ásamt því sem hann ber fyrir — er börn hans taka sem kenningarnafn. Honum skal þó heimilt, ef hann kýs heldur, að breyta svo eiginnafni sínu að það fullnægi kröfum laga um mannanöfn.

3. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 8. desember 1989.