Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 964, 136. löggjafarþing 438. mál: skaðabótalög (frádráttarreglur).
Lög nr. 53 27. apríl 2009.

Lög um breytingu á skaðabótalögum, nr. 50/1993, með síðari breytingum.


1. gr.

     Í stað orðanna „greiðslur sem tjónþoli fær frá almannatryggingum“ í 4. mgr. 5. gr. laganna kemur: eingreiddar örorkubætur almannatrygginga, sbr. 5. mgr. 34. gr. laga nr. 100/2007.

2. gr.

     Við 1. málsl. 1. mgr. 13. gr. laganna bætist: án frádráttar.

3. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 17. apríl 2009.