Ađrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Ţingskjal 362, 137. löggjafarţing 89. mál: breyting á ýmsum lögum vegna tilfćrslu verkefna innan Stjórnarráđsins.
Lög nr. 98 3. september 2009.

Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna tilfćrslu verkefna innan Stjórnarráđs Íslands.

1. ŢÁTTUR
Breytingar á heitum ráđuneyta.
I. KAFLI
Breyting á lögum nr. 73/1969, um Stjórnarráđ Íslands, međ síđari breytingum.
1. gr.
     Eftirfarandi breytingar verđa á 4. gr. laganna:
a.
Í stađ orđanna „dóms- og kirkjumálaráđuneyti“ í 1. mgr. kemur: dómsmála- og mannréttindaráđuneyti, efnahags- og viđskiptaráđuneyti.
b.
Í stađ orđsins „menntamálaráđuneyti“ í 1. mgr. kemur: mennta- og menningarmálaráđuneyti.
c.
Í stađ orđsins „samgönguráđuneyti“ í 1. mgr. kemur: samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneyti.
d.
Í stađ orđanna „utanríkisráđuneyti og viđskiptaráđuneyti“ í 1. mgr. kemur: og utanríkisráđuneyti.

2. ŢÁTTUR
Breytingar á verkefnum efnahags- og viđskiptaráđuneytisins.
II. KAFLI
Breyting á lögum um hönnun, nr. 46/2001, međ síđari breytingum.
2. gr.
a.
Í stađ orđsins „viđskiptaráđuneyti“ í 1. málsl. 1. mgr. 36. gr. laganna kemur: efnahags- og viđskiptaráđuneyti.
b.
Í stađ orđsins „Viđskiptaráđherra“ í 2. mgr. 52. gr. og 1. mgr. 53. gr. laganna kemur: Efnahags- og viđskiptaráđherra.

III. KAFLI
Breyting á lögum um félagamerki, nr. 155/2002, međ síđari breytingum.
3. gr.
a.
Í stađ orđsins „viđskiptaráđuneyti“ í 2. málsl. 1. mgr. 8. gr. laganna kemur: efnahags- og viđskiptaráđuneyti.
b.
Í stađ orđsins „Viđskiptaráđherra“ í 1. mgr. 9. gr. laganna kemur: Efnahags- og viđskiptaráđherra.

IV. KAFLI
Breyting á tollalögum, nr. 88/2005, međ síđari breytingum.
4. gr.
     Í stađ orđanna „iđnađar- og viđskiptaráđuneyti“ í 1. mgr. 145. gr. laganna kemur: efnahags- og viđskiptaráđuneyti.

V. KAFLI
Breyting á lögum um verslanaskrár, firmu og prókúruumbođ, nr. 42/1903, međ síđari breytingum.
5. gr.
     Í stađ orđsins „viđskiptaráđherra“ í 2. mgr. 3. gr. og 5. gr. laganna kemur: efnahags- og viđskiptaráđherra.

VI. KAFLI
Breyting á lögum um samningsgerđ, umbođ og ógilda löggerninga, nr. 7/1936, međ síđari breytingum.
6. gr.
     Í stađ orđsins „Viđskiptaráđherra“ í 40. gr. a laganna kemur: Efnahags- og viđskiptaráđherra.

VII. KAFLI
Breyting á lögum um ađild Íslands ađ samningi um stofnun ađstođarsjóđs á vegum Efnahags- og framfarastofnunarinnar, nr. 25/1976.
7. gr.
a.
Í stađ orđsins „Viđskiptaráđherra“ í 2. gr. laganna kemur: Efnahags- og viđskiptaráđherra.
b.
Í stađ orđsins „framfarastofnunarinnar“ í 1. gr. laganna og í heiti laganna kemur: framfarastofnunar.

VIII. KAFLI
Breyting á lögum um kjarasamninga starfsmanna banka í eigu ríkisins, nr. 34/1977.
8. gr.
     Í stađ orđsins „viđskiptaráđherra“ í 3. mgr. 2. gr. og 2. mgr. 9. gr. laganna kemur: efnahags- og viđskiptaráđherra.

IX. KAFLI
Brottfall laga um stjórn efnahagsmála o.fl., nr. 13/1979.
9. gr.
     Lög nr. 13/1979, um stjórn efnahagsmála, falla úr gildi.

X. KAFLI
Breyting á lögum um lögbann og dómsmál til ađ vernda heildarhagsmuni neytenda, nr. 141/2001.
10. gr.
     Í stađ orđsins „Viđskiptaráđuneytiđ“ í 1. mgr. 3. gr. laganna kemur: Dómsmála- og mannréttindaráđuneytiđ.

XI. KAFLI
Breyting á lögum um rétt manna til ađ kalla sig viđskiptafrćđinga eđa hagfrćđinga, nr. 27/1981, međ síđari breytingum.
11. gr.
     Í stađ orđsins „viđskiptaráđherra“ í 1. málsl. 1. gr. laganna kemur: efnahags- og viđskiptaráđherra.

XII. KAFLI
Breyting á lögum um einkaleyfi, nr. 17/1991, međ síđari breytingum.
12. gr.
a.
Í stađ orđsins „Viđskiptaráđherra“ í 3. málsl. 2. mgr. 3. gr. b og 1. málsl. 2. mgr. 7. gr. laganna kemur: Efnahags- og viđskiptaráđherra.
b.
Í stađ orđsins „viđskiptaráđherra“ í 2. mgr. 5. gr., 3. málsl. 6. gr., 3. mgr. 8. gr. a, 3. málsl. 7. mgr. 22. gr., 1. málsl. 8. mgr. 22. gr., 2. málsl. 2. mgr. 28. gr., 2. mgr. 45. gr., 1. málsl. 1. mgr. 69. gr., 1. og 2. málsl. 2. mgr. 69. gr., 1. málsl. 3. mgr. 69. gr., 1. málsl. 1. mgr. 70. gr., 2. málsl. 3. mgr. 75. gr., 3. tölul. 1. mgr. 88. gr. og 90. gr. laganna kemur: ráđherra.
c.
Í stađ orđsins „viđskiptaráđuneytiđ“ í 1. málsl. 1. mgr. 7. gr. laganna kemur: efnahags- og viđskiptaráđuneytiđ.

XIII. KAFLI
Breyting á lögum um samvinnufélög, nr. 22/1991, međ síđari breytingum.
13. gr.
     Í stađ orđsins „viđskiptaráđherra“ í 1. og 2. málsl. 2. mgr. 1. gr., 5. málsl. 1. tölul. 2. mgr. 2. gr. a og 2. málsl. 3. tölul. 2. mgr. 2. gr. a laganna kemur: efnahags- og viđskiptaráđherra.

XIV. KAFLI
Breyting á lögum um fjárfestingu erlendra ađila í atvinnurekstri, nr. 34/1991, međ síđari breytingum.
14. gr.
a.
Í stađ orđsins „viđskiptaráđherra“ í 4. tölul. 1. mgr. 4. gr. og 1. mgr. 11. gr. laganna kemur: efnahags- og viđskiptaráđherra.
b.
Í stađ orđsins „viđskiptaráđuneytinu“ í 1. málsl. 1. mgr. 5. gr. laganna kemur: efnahags- og viđskiptaráđuneytinu.
c.
Í stađ orđsins „viđskiptaráđherra“ í 7. málsl. 1. mgr. 5. gr., 1. málsl. 2. mgr. 5. gr., 1. málsl. 4. mgr. 5. gr., 1. málsl. 1. mgr. 7. gr., 1. og 2. málsl. 2. mgr. 7. gr., 3. málsl. 1. mgr. 10. gr., 2. mgr. 11. gr., 5. og 7. málsl. 1. mgr. 12. gr., 1. málsl. 2. mgr. 12. gr., 1. málsl. 3. mgr. 12. gr. og 13. gr. laganna kemur: ráđherra.

XV. KAFLI
Breyting á lögum um gjaldeyrismál, nr. 87/1992, međ síđari breytingum.
15. gr.
a.
Í stađ orđsins „viđskiptaráđuneytiđ“ í 1. málsl. 3. gr. laganna kemur: efnahags- og viđskiptaráđuneytiđ.
b.
Í stađ orđsins „viđskiptaráđherra“ í 1. málsl. 1. mgr. 4. gr., 2. málsl. 2. mgr. 7. gr. og 1. málsl. 17. gr. laganna og í 1. málsl. 1. mgr. og 2. mgr. ákvćđis til bráđabirgđa I í lögunum kemur: efnahags- og viđskiptaráđherra.

XVI. KAFLI
Breyting á lögum um innflutning, nr. 88/1992.
16. gr.
     Í stađ orđsins „Viđskiptaráđherra“ í 1. málsl. 5. gr. laganna kemur: Efnahags- og viđskiptaráđherra.

XVII. KAFLI
Breyting á lögum um neytendalán, nr. 121/1994.
17. gr.
     Í stađ orđsins „Viđskiptaráđherra“ í 21.–23. gr. laganna kemur: Efnahags- og viđskiptaráđherra.

XVIII. KAFLI
Breyting á lögum um framleiđslu, verđlagningu og sölu á búvörum, nr. 99/1993, međ síđari breytingum.
18. gr.
     Í stađ orđsins „viđskiptaráđherra“ í 2. málsl. 1. mgr. 87. gr. laganna kemur: efnahags- og viđskiptaráđherra.

XIX. KAFLI
Breyting á lögum um einkahlutafélög, nr. 138/1994, međ síđari breytingum.
19. gr.
     Í stađ orđsins „viđskiptaráđherra“ í 2. og 3. málsl. 1. mgr. 1. gr., 1. mgr. 107. gr. b og 1. mgr. 107. gr. h laganna kemur: efnahags- og viđskiptaráđherra.

XX. KAFLI
Breyting á lögum um hlutafélög, nr. 2/1995, međ síđari breytingum.
20. gr.
     Í stađ orđsins „viđskiptaráđherra“ í 2. og 3. málsl. 1. mgr. 1. gr., 1. mgr. 133. gr. a og 1. mgr. 133. gr. g laganna kemur: efnahags- og viđskiptaráđherra.

XXI. KAFLI
Breyting á lögum um stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnađarbanka Íslands, nr. 50/1997, međ síđari breytingum.
21. gr.
a.
Í stađ orđsins „viđskiptaráđherra“ í 1., 2. og 4. málsl. 1. mgr. 2. gr., 1. mgr. 3. gr., 4. málsl. 3. mgr. 5. gr. og 1. mgr. 6. gr. laganna kemur: ráđherra.
b.
Í stađ orđsins „Viđskiptaráđherra“ í 4. gr. laganna kemur: Efnahags- og viđskiptaráđherra.

XXII. KAFLI
Breyting á lögum um stofnun Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hf., nr. 60/1997.
22. gr.
     Í stađ orđsins „Viđskiptaráđherra“ í 2. mgr. 1. gr. og 1. málsl. 2. mgr. 4. gr. laganna kemur: Efnahags- og viđskiptaráđherra.

XXIII. KAFLI
Breyting á lögum um rafrćna eignarskráningu verđbréfa, nr. 131/1997, međ síđari breytingum.
23. gr.
     Í stađ orđsins „Viđskiptaráđherra“ í 1. málsl. 1. mgr. 3. gr. laganna kemur: Efnahags- og viđskiptaráđherra.

XXIV. KAFLI
Breyting á lögum um verslunaratvinnu, nr. 28/1998, međ síđari breytingum.
24. gr.
a.
Í stađ orđsins „viđskiptaráđuneytisins“ í 2. málsl. 4. mgr. 1. gr. laganna kemur: efnahags- og viđskiptaráđuneytisins.
b.
Í stađ orđsins „viđskiptaráđuneytiđ“ í 2. málsl. 6. tölul. 1. mgr. 13. gr. laganna kemur: efnahags- og viđskiptaráđuneytiđ.
c.
Í stađ orđsins „viđskiptaráđherra“ í 2. málsl. 3. mgr. 19. gr. og 1. málsl. 25. gr. laganna kemur: efnahags- og viđskiptaráđherra.

XXV. KAFLI
Breyting á sveitarstjórnarlögum, nr. 45/1998, međ síđari breytingum.
25. gr.
     Í stađ orđsins „Viđskiptaráđherra“ í 4. mgr. 5. gr. laganna kemur: Efnahags- og viđskiptaráđherra.

XXVI. KAFLI
Breyting á lögum um opinbert eftirlit međ fjármálastarfsemi, nr. 87/1998, međ síđari breytingum.
26. gr.
     Í stađ orđsins „viđskiptaráđherra“ í 3. málsl. 3. gr., 1. málsl. 1. mgr. 4. gr. og 1. og 2. málsl. 16. gr. laganna kemur: efnahags- og viđskiptaráđherra.

XXVII. KAFLI
Breyting á lögum um sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur, nr. 33/1999, međ síđari breytingum.
27. gr.
     Í stađ orđsins „viđskiptaráđherra“ í 1. og 2. málsl. 2. mgr. 1. gr. og 44. gr. laganna kemur: efnahags- og viđskiptaráđherra.

XXVIII. KAFLI
Breyting á lögum um innstćđutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, nr. 98/1999.
28. gr.
     Í stađ orđsins „viđskiptaráđherra“ í 2.–4. málsl. 1. mgr. 4. gr. laganna kemur: efnahags- og viđskiptaráđherra.

XXIX. KAFLI
Breyting á lögum um greiđslu kostnađar viđ opinbert eftirlit međ fjármálastarfsemi, nr. 99/1999, međ síđari breytingum.
29. gr.
     Í stađ orđsins „viđskiptaráđherra“ í 1. málsl. 1. mgr. 2. gr., 3. mgr. 2. gr. og 1. mgr. 9. gr. laganna kemur: efnahags- og viđskiptaráđherra.

XXX. KAFLI
Breyting á lögum um ţjónustukaup, nr. 42/2000, međ síđari breytingum.
30. gr.
     Í stađ orđsins „Viđskiptaráđherra“ í 1. málsl. 1. mgr. og 4. mgr. 40. gr. laganna kemur: Efnahags- og viđskiptaráđherra.

XXXI. KAFLI
Breyting á lögum um lausafjárkaup, nr. 50/2000, međ síđari breytingum.
31. gr.
     Í stađ orđsins „Viđskiptaráđherra“ í 1. málsl. 1. mgr. og 4. mgr. 99. gr. laganna kemur: Efnahags- og viđskiptaráđherra.

XXXII. KAFLI
Breyting á lögum um vexti og verđtryggingu, nr. 38/2001.
32. gr.
     Í stađ orđsins „viđskiptaráđherra“ í 1. málsl. 1. mgr. 15. gr. laganna kemur: efnahags- og viđskiptaráđherra.

XXXIII. KAFLI
Breyting á lögum um fjármálafyrirtćki, nr. 161/2002, međ síđari breytingum.
33. gr.
     Í stađ orđsins „viđskiptaráđherra“ í 2. málsl. 2. mgr. 11. gr., 2. málsl. 2. mgr. 53. gr. og 1. málsl. 2. mgr. 76. gr. laganna kemur: efnahags- og viđskiptaráđherra.

XXXIV. KAFLI
Breyting á lögum um verđbréfasjóđi og fjárfestingarsjóđi, nr. 30/2003.
34. gr.
     Í stađ orđsins „viđskiptaráđherra“ í 1. málsl. 67. gr. laganna kemur: efnahags- og viđskiptaráđherra.

XXXV. KAFLI
Breyting á lögum um vátryggingarsamninga, nr. 30/2004, međ síđari breytingum.
35. gr.
     Í stađ orđsins „viđskiptaráđherra“ í 2. mgr. 12. gr., 2. mgr. 72. gr., 3. mgr. 113. gr., 119. gr., 3. mgr. 140. gr. og 1. málsl. 1. mgr. og 3. mgr. 141. gr. laganna kemur: efnahags- og viđskiptaráđherra.

XXXVI. KAFLI
Breyting á lögum um sölu fasteigna, fyrirtćkja og skipa, nr. 99/2004, međ síđari breytingum.
36. gr.
a.
Í stađ orđsins „viđskiptaráđherra“ í 2. mgr. 1. gr., fyrirsögn 23. gr. og 1. málsl. 26. gr. laganna kemur: efnahags- og viđskiptaráđherra.
b.
Í stađ orđsins „viđskiptaráđuneytis“ í 2. málsl. 1. mgr. 6. gr. laganna kemur: efnahags- og viđskiptaráđuneytis.

XXXVII. KAFLI
Breyting á lögum um greiđslur yfir landamćri í evrum, nr. 146/2004.
37. gr.
     Í stađ orđsins „Viđskiptaráđherra“ í 2. gr. laganna kemur: Efnahags- og viđskiptaráđherra.

XXXVIII. KAFLI
Breyting á lögum um miđlun vátrygginga, nr. 32/2005.
38. gr.
     Í stađ orđsins „Viđskiptaráđherra“ í 4. mgr. 17. gr., 2. málsl. 1. mgr. 18. gr., 2. mgr. 22. gr., 29. gr., 2. mgr. 44. gr., 50. gr. og 1. málsl. 58. gr. laganna kemur: Efnahags- og viđskiptaráđherra.

XXXIX. KAFLI
Breyting á samkeppnislögum, nr. 44/2005.
39. gr.
a.
Í stađ orđsins „Viđskiptaráđherra“ í 1. mgr. 5. gr. og 3. mgr. 35. gr. laganna kemur: Efnahags- og viđskiptaráđherra.
b.
Ákvćđi til bráđabirgđa í lögunum fellur brott.

XL. KAFLI
Breyting á lögum um faggildingu o.fl., nr. 24/2006.
40. gr.
     Í stađ orđsins „Viđskiptaráđherra“ í 3. mgr. 3. gr. laganna kemur: Efnahags- og viđskiptaráđherra.

XLI. KAFLI
Breyting á lögum um ađgerđir gegn peningaţvćtti og fjármögnun hryđjuverka, nr. 64/2006.
41. gr.
     Í stađ orđsins „Viđskiptaráđherra“ í 1. málsl. 28. gr. laganna kemur: Efnahags- og viđskiptaráđherra.

XLII. KAFLI
Breyting á lögum um sameignarfélög, nr. 50/2007.
42. gr.
     Í stađ orđsins „Viđskiptaráđherra“ í 2. mgr. 1. gr. laganna kemur: Efnahags- og viđskiptaráđherra.

XLIII. KAFLI
Breyting á innheimtulögum, nr. 95/2008.
43. gr.
     Í stađ orđsins „viđskiptaráđherra“ í 1. málsl. 12. gr., e-liđ 1. mgr. 18. gr. og 1. málsl. 21. gr. laganna kemur: efnahags- og viđskiptaráđherra.

XLIV. KAFLI
Breyting á lögum um ábyrgđarmenn, nr. 32/2009.
44. gr.
     Í stađ orđsins „Viđskiptaráđherra“ í 4. mgr. 2. gr., 3. málsl. 1. mgr. 4. gr. og 11. gr. laganna kemur: Efnahags- og viđskiptaráđherra.

XLV. KAFLI
Breyting á kvikmyndalögum, nr. 137/2001.
45. gr.
     Í stađ orđanna „iđnađar- og viđskiptaráđuneyti“ í 1. málsl. 1. mgr. 12. gr. laganna kemur: iđnađarráđuneyti.

XLVI. KAFLI
Breyting á lögum um Seđlabanka Íslands, nr. 36/2001, međ síđari breytingum.
46. gr.
a.
Í stađ orđsins „forsćtisráđherra“ í 2. málsl. 1. mgr. 3. gr., 3. málsl. 3. mgr. og 4. mgr. 5. gr., 2. mgr. 18. gr., 2. málsl. 2. mgr. 21. gr., 1. málsl. 1. mgr., 1. málsl. 2. mgr. og 3. mgr. 23. gr., 1. málsl. 2. mgr. 24. gr., 2. málsl. 1. mgr. 25. gr., 1.–3. málsl. 3. mgr. 25. gr., i- og j-liđ 28. gr., 2. mgr. 32. gr., 3. mgr. 33. gr. og 39. gr. laganna kemur: ráđherra.
b.
Í stađ orđsins „forsćtisráđherra“ í 1. málsl. 22. gr. laganna kemur: efnahags- og viđskiptaráđherra.

XLVII. KAFLI
Breyting á lögum um Hagstofu Íslands og opinbera hagskýrslugerđ, nr. 163/2007.
47. gr.
     Eftirfarandi breytingar verđa á 1. gr. laganna:
a.
Í stađ orđsins „forsćtisráđherra“ í 1. málsl. 1. mgr. kemur: efnahags- og viđskiptaráđherra.
b.
Viđ bćtist ný málsgrein sem orđast svo:

     Viđ Hagstofu Íslands skal starfrćkja sjálfstćđa rannsóknareiningu sem er ađskilin hagskýrslustarfseminni. Rannsóknareiningin skal fylgjast međ afkomu ţjóđarbúsins, semja ţjóđhagsspár og áćtlanir og birta opinberlega.

48. gr.
     Í stađ orđanna „verkefni sín“ í 1. mgr. 2. gr. laganna kemur: hagskýrsluverkefni.

49. gr.
     Í stađ orđsins „forsćtisráđherra“ í 1. málsl. 1. mgr. 4. gr. og 1. og 2. mgr. 16. gr. laganna kemur: ráđherra.

XLVIII. KAFLI
Breyting á lögum um ársreikninga, nr. 3/2006, međ síđari breytingum.
50. gr.
a.
Í stađ orđsins „Fjármálaráđherra“ í 2. málsl. 1. mgr. 6. gr. laganna kemur: Efnahags- og viđskiptaráđherra.
b.
Í stađ orđsins „fjármálaráđherra“ í 1. málsl. 2. mgr. 94. gr. b, 1. málsl. 1. mgr. 116. gr. og 4. mgr. 126. gr. laganna kemur: ráđherra.

XLIX. KAFLI
Breyting á lögum um endurskođendur, nr. 79/2008.
51. gr.
a.
Í stađ orđsins „fjármálaráđuneytisins“ í 1. málsl. 6. mgr. 3. gr. laganna kemur: efnahags- og viđskiptaráđuneytisins.
b.
Í stađ orđsins „fjármálaráđuneytinu“ í 2. málsl. 4. mgr. og 5. mgr. 4. gr. laganna kemur: ráđuneytinu.
c.
Í stađ orđsins „fjármálaráđuneytisins“ í 26. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.

L. KAFLI
Breyting á lögum um bókhald, nr. 145/1994, međ síđari breytingum.
52. gr.
a.
Í stađ orđsins „Fjármálaráđherra“ í 42. gr. og 1. málsl. 3. mgr. 43. gr. laganna kemur: Efnahags- og viđskiptaráđherra.
b.
Í stađ orđsins „fjármálaráđuneytinu“ í 1. málsl. 1. mgr. 43. gr. laganna kemur: efnahags- og viđskiptaráđuneytinu.

LI. KAFLI
Breyting á lögum um jöfnun á flutningskostnađi olíuvara, nr. 103/1994, međ síđari breytingum.
53. gr.
     Í stađ orđsins „viđskiptaráđherra“ í 1. og 4. málsl. 6. gr. og 1. málsl. 11. gr. laganna kemur: efnahags- og viđskiptaráđherra.

LII. KAFLI
Breyting á lögum um rafrćnar undirskriftir, nr. 28/2001, međ síđari breytingum.
54. gr.
     Í stađ orđsins „viđskiptaráđherra“ í 2. mgr. 2. gr., a-liđ 1. mgr. 9. gr. og 16. gr. laganna kemur: efnahags- og viđskiptaráđherra.

LIII. KAFLI
Breyting á lögum um rafrćn viđskipti og ađra rafrćna ţjónustu, nr. 30/2002, međ síđari breytingum.
55. gr.
a.
Í stađ orđsins „Viđskiptaráđherra“ í 3. mgr. 1. gr. laganna kemur: Efnahags- og viđskiptaráđherra.
b.
Í stađ orđsins „viđskiptaráđuneytiđ“ í 1. og 2. málsl. 20. gr. laganna kemur: efnahags- og viđskiptaráđuneytiđ.

3. ŢÁTTUR
Breytingar á verkefnum dómsmála- og mannréttindaráđuneytisins.
LIV. KAFLI
Breyting á lögum um kosningar til sveitarstjórna, nr. 5/1998, međ síđari breytingum.
56. gr.
a.
Í stađ orđsins „samgönguráđuneytiđ“ í 2. mgr. 1. gr., 1. málsl. 8. gr., 1. málsl. 1. mgr. 42. gr. og 2. málsl. 1. mgr. og 2. mgr. 46. gr. laganna kemur: dómsmála- og mannréttindaráđuneytiđ.
b.
Í stađ orđsins „samgönguráđuneytisins“ í 3. mgr. 93. gr. og 3. mgr. 98. gr. laganna kemur: dómsmála- og mannréttindaráđuneytisins.

LV. KAFLI
Breyting á lögum um skráningu og mat fasteigna, nr. 6/2001, međ síđari breytingum.
57. gr.
a.
Í stađ orđsins „fjármálaráđuneytisins“ í 2. málsl. 1. mgr. 7. gr. og 1. málsl. 32. gr. laganna kemur: dómsmála- og mannréttindaráđuneytisins.
b.
Í stađ orđsins „fjármálaráđuneytis“ í 8. mgr. 19. gr. laganna kemur: dómsmála- og mannréttindaráđuneytis.
c.
Í stađ orđsins „fjármálaráđherra“ í 3. mgr. 10. gr., 1. mgr. 24. gr. og 1. málsl. 2. mgr. 33. gr. laganna kemur: ráđherra.

LVI. KAFLI
Breyting á lögum um Neytendastofu og talsmann neytenda, nr. 62/2005, međ síđari breytingum.
58. gr.
a.
Í stađ orđsins „viđskiptaráđherra“ í 2. málsl. 1. gr. laganna kemur: dómsmála- og mannréttindaráđherra.
b.
Í stađ orđsins „viđskiptaráđherra“ í 1. málsl. 1. mgr. 5. gr. og 1. málsl. 1. mgr. 11. gr. laganna og 2. mgr. ákvćđis til bráđabirgđa í lögunum kemur: ráđherra.

LVII. KAFLI
Breyting á lögum um húsgöngu- og fjarsölusamninga, nr. 46/2000.
59. gr.
     Í stađ orđsins „Viđskiptaráđherra“ í 20. gr. laganna kemur: Dómsmála- og mannréttindaráđherra.

LVIII. KAFLI
Breyting á lögum um öryggi vöru og opinbera markađsgćslu, nr. 134/1995, međ síđari breytingum.
60. gr.
a.
Í stađ orđsins „Viđskiptaráđherra“ í 5. mgr. 16. gr. og 3. mgr. 27. gr. laganna kemur: Ráđherra.
b.
Í stađ orđsins „viđskiptaráđherra“ í 1. mgr. 27. gr. laganna kemur: dómsmála- og mannréttindaráđherra.

LIX. KAFLI
Breyting á lögum um gerđ samninga um hlutdeild í afnotarétti orlofshúsnćđis, nr. 23/1997.
61. gr.
     Í stađ orđsins „Viđskiptaráđherra“ í 1. málsl. 9. gr. laganna kemur: Dómsmála- og mannréttindaráđherra.

LX. KAFLI
Breyting á lögum um vörur unnar úr eđalmálmum, nr. 77/2002.
62. gr.
a.
Í stađ orđsins „Viđskiptaráđherra“ í 3. gr. laganna kemur: Dómsmála- og mannréttindaráđherra.
b.
Í stađ orđsins „Viđskiptaráđherra“ í 1. málsl. 14. gr. laganna kemur: Ráđherra.

LXI. KAFLI
Breyting á lögum um eftirlit međ viđskiptaháttum og markađssetningu, nr. 57/2005, međ síđari breytingum.
63. gr.
     Í stađ orđsins „viđskiptaráđherra“ í 1. mgr. 4. gr. laganna kemur: dómsmála- og mannréttindaráđherra.

LXII. KAFLI
Breyting á lögum um mćlingar, mćligrunna og vigtarmenn, nr. 91/2006.
64. gr.
     Í stađ orđsins „Viđskiptaráđherra“ í 1. mgr. 4. gr. laganna kemur: Dómsmála- og mannréttindaráđherra.

LXIII. KAFLI
Breyting á lögum um samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvćđinu um neytendavernd, nr. 56/2007.
65. gr.
     Í stađ orđsins „Viđskiptaráđherra“ í 3. gr. laganna kemur: Dómsmála- og mannréttindaráđherra.

LXIV. KAFLI
Breyting á lögum um alferđir, nr. 80/1994, međ síđari breytingum.
66. gr.
     Í stađ orđsins „Viđskiptaráđherra“ í 16. gr. laganna kemur: Dómsmála- og mannréttindaráđherra.

4. ŢÁTTUR
Breytingar á verkefnum fjármálaráđuneytisins.
LXV. KAFLI
Breyting á lögum um Ríkisútvarpiđ ohf., nr. 6/2007.
67. gr.
     Eftirfarandi breytingar verđa á 7. gr. laganna:
a.
1. mgr. orđast svo:

     Fjármálaráđherra fer međ eignarhlut íslenska ríkisins í Ríkisútvarpinu ohf.
b.
Fyrirsögn greinarinnar orđast svo: Umbođ fjármálaráđherra.

LXVI. KAFLI
Breyting á lögum um ráđstafanir í kjölfar samnings viđ Bandaríkin um skil á varnarsvćđinu á Keflavíkurflugvelli, nr. 176/2006.
68. gr.
     Í stađ orđsins „Forsćtisráđherra“ í 3. mgr. 4. gr. laganna kemur: Fjármálaráđherra.

LXVII. KAFLI
Breyting á lögum um stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl., nr. 76/2008.
69. gr.
     Í stađ orđsins „Samgönguráđherra“ í 2. gr. laganna kemur: Fjármálaráđherra.

LXVIII. KAFLI
Breyting á lögum um stofnun hlutafélags um flugleiđsöguţjónustu og flugvallarekstur Flugmálastjórnar Íslands, nr. 102/2006.
70. gr.
     2. gr. laganna orđast svo:
     Fjármálaráđherra fer međ hlut ríkisins í félaginu.

5. ŢÁTTUR
Breytingar á verkefnum mennta- og menningarmálaráđuneytisins.
LXIX. KAFLI
Breyting á lögum um Grćnlandssjóđ, nr. 102/1980.
71. gr.
     Í stađ orđsins „Forsćtisráđherra“ í 2. málsl. 6. gr. og 2. mgr. 7. gr. laganna kemur: Mennta- og menningarmálaráđherra.

LXX. KAFLI
Gildistaka.
72. gr.
     Lög ţessi öđlast gildi 1. október 2009 ađ frátöldum ákvćđum 69. og 70. gr. sem öđlast gildi 1. janúar 2010.

Ákvćđi til bráđabirgđa.
     Viđ flutning verkefna frá fjármálaráđuneyti til Hagstofu Íslands, sbr. b-liđ 47. gr. laga ţessara, skal bjóđa hlutađeigandi starfsmönnum ađ sinna ţeim verkefnum áfram hjá Hagstofu Íslands. Viđ flutninginn verđa ekki breytingar á starfskjörum starfsmanna. Ákvćđi 7. gr. laga nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, eiga ekki viđ um ráđstöfun starfa samkvćmt ţessari grein. Um flutning starfsmanna á milli ráđuneyta gildir ákvćđi 14. gr. laga nr. 73/1969, um Stjórnarráđ Íslands.

Samţykkt á Alţingi 28. ágúst 2009.