Ađrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Ţingskjal 651, 139. löggjafarţing 302. mál: Stjórnarráđ Íslands (breyting ýmissa laga vegna sameiningar ráđuneyta).
Lög nr. 162 28. desember 2010.

Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna sameiningar ráđuneyta, sbr. lög nr. 121/2010, um breytingu á lögum um Stjórnarráđ Íslands, nr. 73/1969, međ síđari breytingum.

I. ŢÁTTUR
Sameining félags- og tryggingamálaráđuneytis og heilbrigđisráđuneytis í nýtt velferđarráđuneyti.
1. HLUTI
Félags- og tryggingamálaráđuneyti.
I. KAFLI
Breyting á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur, nr. 80/1938, međ síđari breytingum.
1. gr.
 1. Í stađ orđsins „Félagsmálaráđherra“ í 1. mgr. 20. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.
 2. Í stađ orđsins „félagsmálaráđherra“ í 7. mgr. 20. gr., 37. gr., 1. mgr. 39. gr., 40. gr. og 1. mgr. 66. gr. laganna kemur: ráđherra.

II. KAFLI
Breyting á lögum um orlof húsmćđra, nr. 53/1972.
2. gr.
 1. Í stađ orđsins „Félagsmálaráđuneytiđ“ í 9. gr. laganna kemur: Velferđarráđuneytiđ.
 2. Í stađ orđsins „félagsmálaráđuneytinu“ í 10. gr. og 1. mgr. 11. gr. laganna kemur: ráđuneytinu.

III. KAFLI
Breyting á lögum um ađbúnađ, hollustuhćtti og öryggi á vinnustöđum, nr. 46/1980, međ síđari breytingum.
3. gr.
 1. Í stađ orđsins „félagsmálaráđherra“ í 7. gr., 2. mgr. 14. gr., 2. mgr. 17. gr., 1. mgr. 34. gr., 35. gr., 3. mgr. 36. gr., 38. gr., 40. gr., 43. gr., 44. gr., 47. gr., 2. mgr. 48. gr., 1.–3. mgr. 49. gr., 3. mgr. 51. gr., 3. og 5. mgr. 51. gr. a, 5. mgr. 56. gr., 4. mgr. 65. gr., 3. mgr. 65. gr. a, 4. mgr. 66. gr., 6. mgr. 66. gr. a, 2. mgr. 67. gr., 70. gr., 1., 2. og 4. mgr. 74. gr., 1. og 2. mgr. 76. gr., 1. mgr. og tvívegis í 2. mgr. 77. gr., 4. mgr. 78. gr., 5. mgr. 79. gr., tvívegis í 6. mgr. 82. gr. og 2. mgr. 95. gr. laganna kemur: ráđherra.
 2. Í stađ orđsins „félagsmálaráđherra“ í 73. gr. laganna kemur: velferđarráđherra.
 3. Í stađ orđsins „félagsmálaráđuneytis“ í 4. og 5. mgr. 87. gr. og 1. mgr. 98. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.
 4. Í stađ orđsins „Félagsmálaráđuneytiđ“ í 2. mgr. 98. gr. laganna kemur: Ráđuneytiđ.

IV. KAFLI
Breyting á lögum um orlof, nr. 30/1987.
4. gr.
 1. Í stađ orđsins „félagsmálaráđuneytinu“ í 4. mgr. 7. gr. laganna kemur: velferđarráđuneytinu.
 2. Í stađ orđsins „Félagsmálaráđherra“ í 10. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.

V. KAFLI
Breyting á lögum um stađgreiđslu opinberra gjalda, nr. 45/1987, međ síđari breytingum.
5. gr.
     Í stađ orđsins „félagsmálaráđherra“ í 5. mgr. 20. gr. og 1. mgr. 32. gr. laganna kemur: velferđarráđherra.

VI. KAFLI
Breyting á lögum um Félagsmálaskóla alţýđu, nr. 60/1989.
6. gr.
 1. Í stađ orđsins „félagsmálaráđherra“ í 6. mgr. 3. gr. laganna kemur: velferđarráđherra.
 2. Í stađ orđsins „Félagsmálaráđherra“ í 1. mgr. 5. gr. laganna kemur: Ráđherra.
 3. Í stađ orđsins „félagsmálaráđuneytisins“ í 1. mgr. 6. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.
 4. Í stađ orđsins „félagsmálaráđuneytinu“ í 4. mgr. 8. gr. laganna kemur: ráđuneytinu.
 5. Í stađ orđsins „félagsmálaráđuneytiđ“ í 5. mgr. 8. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.

VII. KAFLI
Breyting á lögum um Samskiptamiđstöđ heyrnarlausra og heyrnarskertra, nr. 129/1990.
7. gr.
     C- og d-liđur 3. gr. laganna verđa einn stafliđur, svohljóđandi: tvo fulltrúa tilnefnda af velferđarráđherra.

VIII. KAFLI
Breyting á lögum um félagsţjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991, međ síđari breytingum.
8. gr.
 1. Í stađ orđanna „félags- og tryggingamálaráđuneyti“ í 3. gr. laganna kemur: velferđarráđuneyti.
 2. Í stađ orđanna „félags- og tryggingamálaráđuneyti“ í 2. mgr. 5. gr. laganna kemur: ráđuneytinu.
 3. Í stađ orđanna „félags- og tryggingamálaráđuneytiđ“ í 1. mgr. 15. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.
 4. Í stađ orđanna „félags- og tryggingamálaráđherra“ í 1. mgr. 15. gr., 34. gr., 1., 5. og 6. mgr. 65. gr. og 66. gr. laganna kemur: ráđherra.

IX. KAFLI
Breyting á lögum um málefni fatlađra, nr. 59/1992, međ síđari breytingum.
9. gr.
 1. Í stađ orđsins „Félagsmálaráđherra“ í 3. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.
 2. Í stađ orđsins „félagsmálaráđuneytiđ“ í 3. gr., 31. gr., 41. gr. og 44. gr. laganna kemur: velferđarráđuneytiđ.
 3. Í stađ orđsins „félagsmálaráđuneyti“ í 1. mgr. 4. gr., 3. tölul. 2. mgr. 6. gr. og 53. gr. laganna kemur: velferđarráđuneyti.
 4. Í stađ orđsins „félagsmálaráđherra“ í 2. mgr. 4. gr., 5. mgr. 6. gr., 3. og 4. mgr. 9. gr., 2. mgr. 10. gr., 2. og 3. mgr. 12. gr., 3. mgr. 13. gr., tvívegis í 14. gr., 15. gr., 3. mgr. 27. gr., 2. mgr. 51. gr., 55. gr., 1. mgr. ákvćđis til bráđabirgđa III og 1. og 3. mgr. ákvćđis til bráđabirgđa IV í lögunum kemur: ráđherra.
 5. Í stađ orđsins „félagsmálaráđuneytis“ í 1. tölul. 2. mgr. 6. gr., 1. mgr. 38. gr., 6. tölul. 40. gr., 44. gr. og 45. gr. laganna kemur: velferđarráđuneytis.

X. KAFLI
Breyting á lögum um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvćđisins, nr. 47/1993.
10. gr.
     Í stađ orđsins „Félagsmálaráđherra“ í 1. mgr. 2. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.

XI. KAFLI
Breyting á lögum um Húsnćđisstofnun ríkisins, nr. 97/1993, međ síđari breytingum.
11. gr.
 1. Í stađ orđsins „félagsmálaráđherra“ í 1. mgr. 46. gr. laganna kemur: velferđarráđherra.
 2. Í stađ orđsins „félagsmálaráđherra“ í 2. mgr. 46. gr., 2. mgr. 72. gr. og 2. mgr. 90. gr. laganna kemur: ráđherra.
 3. Í stađ orđsins „félagsmálaráđuneytis“ í 9. mgr. 52. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.

XII. KAFLI
Breyting á lögum um framleiđslu, verđlagningu og sölu á búvörum, nr. 99/1993, međ síđari breytingum.
12. gr.
     Í stađ orđsins „félagsmálaráđherra“ í 7. mgr. 7. gr. laganna kemur: velferđarráđherra.

XIII. KAFLI
Breyting á lögum um fjöleignarhús, nr. 26/1994, međ síđari breytingum.
13. gr.
 1. Í stađ orđanna „félags- og tryggingamálaráđherra“ í 4. mgr. 14. gr. laganna kemur: velferđarráđherra.
 2. Í stađ orđanna „félags- og tryggingamálaráđherra“ í 1., 6. og 7. mgr. 16. gr. a, 5. mgr. 17. gr., 2. mgr. 78. gr., 7. mgr. 80. gr. og 81. gr. laganna kemur: ráđherra.
 3. Í stađ orđanna „Félags- og tryggingamálaráđuneytiđ“ í 1. mgr. 78. gr. laganna kemur: Ráđuneytiđ.

XIV. KAFLI
Breyting á húsaleigulögum, nr. 36/1994, međ síđari breytingum.
14. gr.
 1. Í stađ orđanna „félags- og tryggingamálaráđuneyti“ í 5. gr. laganna kemur: velferđarráđuneyti.
 2. Í stađ orđanna „Félags- og tryggingamálaráđherra“ í 2. mgr. 38. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.
 3. Í stađ orđanna „félags- og tryggingamálaráđherra“ í 1. og 2. mgr. 73. gr., ţrívegis í 1. mgr. 74. gr., 81. gr., 82. gr., 1. mgr. 84. gr., 8. mgr. 85. gr. og 3. mgr. 86. gr. laganna kemur: ráđherra.
 4. Í stađ orđanna „félags- og tryggingamálaráđuneytinu“ í 3. mgr. 80. gr. og 7. mgr. 85. gr. laganna kemur: ráđuneytinu.

XV. KAFLI
Breyting á lögum um greiđslur Atvinnuleysistryggingasjóđs vegna fiskvinnslufólks, nr. 51/1995, međ síđari breytingum.
15. gr.
     Í stađ orđsins „Félagsmálaráđherra“ í 4. mgr. 3. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.

XVI. KAFLI
Breyting á lögum um erfđabreyttar lífverur, nr. 18/1996, međ síđari breytingum.
16. gr.
 1. Í stađ orđanna „félagsmála-, heilbrigđis-“ í 3. mgr. 5. gr. laganna kemur: velferđar-.
 2. Í stađ orđsins „félagsmálaráđherra“ í 3. tölul. 1. mgr. 7. gr. laganna kemur: velferđarráđherra.

XVII. KAFLI
Breyting á lögum um réttarađstođ viđ einstaklinga sem leita nauđasamninga, nr. 65/1996.
17. gr.
     Í stađ orđsins „félagsmálaráđherra“ í 3. gr. laganna kemur: velferđarráđherra.

XVIII. KAFLI
Breyting á lögum um húsaleigubćtur, nr. 138/1997, međ síđari breytingum.
18. gr.
 1. Í stađ orđsins „Félagsmálaráđherra“ í 3. mgr. 5. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.
 2. Í stađ orđsins „félagsmálaráđuneytisins“ í 4. mgr. 5. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.
 3. Í stađ orđsins „Félagsmálaráđherra“ í 3. mgr. 9. gr. og 21. gr. laganna kemur: Ráđherra.
 4. Í stađ orđsins „félagsmálaráđuneytiđ“ í 20. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.

XIX. KAFLI
Breyting á lögum um húsnćđismál, nr. 44/1998, međ síđari breytingum.
19. gr.
 1. Í stađ orđanna „félags- og tryggingamálaráđuneytis“ í 2. gr., 1. mgr. 30. gr. og 6. mgr. 47. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.
 2. Í stađ orđanna „Félags- og tryggingamálaráđherra“ í 3. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.
 3. Í stađ orđanna „félags- og tryggingamálaráđherra“ tvívegis í 1. mgr. og 2. mgr. 4. gr., tvívegis í 7. gr., 1. og 2. mgr. 11. gr., 1. og 2. mgr. 16. gr., 20. gr., 3. mgr. 23. gr., 24. gr., 28. gr., 29. gr., 4. mgr. 30. gr., 2. mgr. 33. gr., 1. og 2. mgr. 34. gr., 3. mgr. 35. gr., 1. mgr. 37. gr., 2. og 3. mgr. 38. gr., 39. gr., 3. og 4. mgr. 42. gr., 1. mgr. og ţrívegis í 2. mgr. 43. gr., 3. mgr. 45. gr., 4., 5. og 8. mgr. 47. gr., 49. gr., 50. gr., 3. og 4. mgr. 52. gr., 1. mgr. 55. gr., 1. mgr. 56. gr., 1. mgr. ákvćđis til bráđabirgđa IV, 5. tölul. ákvćđis til bráđabirgđa VIII og ákvćđi til bráđabirgđa IX í lögunum kemur: ráđherra.
 4. Í stađ orđanna „félags- og tryggingamálaráđuneytiđ“ í 3. og 4. mgr. 34. gr. og 4. tölul. ákvćđis til bráđabirgđa VIII í lögunum kemur: ráđuneytiđ.
 5. Í stađ orđanna „félags- og tryggingamálaráđuneytinu“ í 3. mgr. 34. gr. laganna kemur: ráđuneytinu.

XX. KAFLI
Breyting á lögum um byggingarsamvinnufélög, nr. 153/1998.
20. gr.
 1. Í stađ orđsins „félagsmálaráđuneytinu“ í 1. mgr. 2. gr. laganna kemur: velferđarráđuneytinu.
 2. Í stađ orđsins „félagsmálaráđherra“ í 8. gr. laganna kemur: velferđarráđherra.

XXI. KAFLI
Breyting á lögum um málefni aldrađra, nr. 125/1999, međ síđari breytingum.
21. gr.
 1. Í stađ orđanna „félags- og tryggingamálaráđherra“ í 3. tölul. 2. gr., 1. tölul. 5. gr., 2. mgr. 11. gr., 12. gr., 4. mgr. 15. gr., 1. og 2. mgr. 16. gr. og 3. mgr. 23. gr. laganna kemur: ráđherra.
 2. 1. mgr. 3. gr. laganna orđast svo:
 3.      Velferđarráđherra fer međ yfirstjórn öldrunarmála samkvćmt lögum ţessum og međ yfirstjórn heilbrigđisţjónustu viđ aldrađa.
 4. Í stađ orđanna „Félags- og tryggingamálaráđuneytiđ“ í 2. mgr. 3. gr. laganna kemur: Ráđuneytiđ.
 5. 1. og 2. málsl. 4. gr. laganna orđast svo: Ráđherra skipar fimm manna samstarfsnefnd um málefni aldrađra. Skal einn nefndarmađur tilnefndur af Landssambandi eldri borgara, einn af Öldrunarráđi Íslands, einn af Sambandi íslenskra sveitarfélaga og tveir skipađir án tilnefningar og skal annar ţeirra vera formađur.
 6. Í stađ orđanna „félags- og tryggingamálaráđuneytinu“ í 5. mgr. 9. gr. laganna kemur: ráđuneytinu.
 7. Í stađ orđanna „félags- og tryggingamálaráđuneytisins“ í 1. mgr. 11. gr. og 2. mgr. 16. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.
 8. Í stađ orđsins „heilbrigđisráđherra“ í 1. mgr. 16. gr. laganna kemur: ráđherra.
 9. Í stađ orđanna „félags- og tryggingamálaráđuneyti“ í 2. mgr. 23. gr. laganna kemur: ráđuneytinu.

XXII. KAFLI
Breyting á lögum um fćđingar- og foreldraorlof, nr. 95/2000, međ síđari breytingum.
22. gr.
 1. Í stađ orđanna „Félags- og tryggingamálaráđherra“ í 3. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.
 2. Í stađ orđanna „félags- og tryggingamálaráđherra“ í 2. mgr. og tvívegis í 4. mgr. 4. gr., 1. mgr. 5. gr., 1. mgr. 11. gr., tvívegis í 7. mgr. og 12. mgr. 13. gr., 4. mgr. 15. gr. a, 1. og 3. mgr. 15. gr. b, tvívegis í 5. mgr. 18. gr., tvívegis í 5. mgr. 19. gr. og 35. gr. laganna kemur: ráđherra.

XXIII. KAFLI
Breyting á lögum um skráningu og mat fasteigna, nr. 6/2001, međ síđari breytingum.
23. gr.
     Í stađ orđsins „félagsmálaráđuneytis“ í 8. mgr. 19. gr. laganna kemur: velferđarráđuneytis.

XXIV. KAFLI
Breyting á barnaverndarlögum, nr. 80/2002.
24. gr.
 1. Í stađ orđsins „félagsmálaráđuneytiđ“ í 2. mgr. 3. gr. og 1. mgr. 5. gr. laganna kemur: velferđarráđuneytiđ.
 2. Í stađ orđsins „félagsmálaráđuneytiđ“ í 2. og 4. mgr. 5. gr. og 1. mgr. 79. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.
 3. Í stađ orđsins „félagsmálaráđuneytisins“ í fyrirsögn 5. gr. og 2. mgr. 79. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.
 4. Í stađ orđsins „félagsmálaráđherra“ í 1., 2. og 5. mgr. 6. gr., tvívegis í 1. mgr., 2. og 9. mgr. 7. gr., tvívegis í 4. mgr. 11. gr., 4. mgr. 20. gr., 6. mgr. 21. gr., 3. mgr. 66. gr., 4. mgr. 79. gr. og 5. mgr. 84. gr. laganna kemur: ráđherra.
 5. Í stađ orđsins „félagsmálaráđuneyti“ í 4. mgr. 8. gr. og 1. mgr. 9. gr. laganna kemur: ráđuneytinu.
 6. Í stađ orđsins „félagsmálaráđuneytis“ í 3. mgr. 79. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.

XXV. KAFLI
Breyting á lögum um atvinnuréttindi útlendinga, nr. 97/2002, međ síđari breytingum.
25. gr.
 1. Í stađ orđsins „Félagsmálaráđherra“ í 1. mgr. 4. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.
 2. Í stađ orđsins „Félagsmálaráđherra“ 3. mgr. 5. gr., 3. mgr. 18. gr., 3. mgr. 20. gr. og tvívegis í 1. mgr. 35. gr. laganna kemur: Ráđherra.
 3. Í stađ orđsins „félagsmálaráđuneytis“ í 1. mgr. 34. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.
 4. Í stađ orđsins „Félagsmálaráđuneytiđ“ í 4. mgr. 34. gr. laganna kemur: Ráđuneytiđ.

XXVI. KAFLI
Breyting á lögum um fjármálafyrirtćki, nr. 161/2002, međ síđari breytingum.
26. gr.
     Í stađ orđanna „félags- og tryggingamálaráđherra“ tvívegis í 3. mgr. 106. gr. laganna kemur: velferđarráđherra.

XXVII. KAFLI
Breyting á lögum um húsnćđissamvinnufélög, nr. 66/2003.
27. gr.
 1. Í stađ orđsins „félagsmálaráđuneytinu“ í 1. mgr. 4. gr. laganna kemur: velferđarráđuneytinu.
 2. Í stađ orđsins „félagsmálaráđuneytiđ“ í 3., 4. og 6. mgr. 4. gr. og 2. mgr. 31. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.
 3. Í stađ orđsins „félagsmálaráđuneytinu“ í 5. mgr. 4. gr. laganna kemur: ráđuneytinu.
 4. Í stađ orđsins „Félagsmálaráđherra“ í 29. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.

XXVIII. KAFLI
Breyting á lögum um Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins, nr. 83/2003.
28. gr.
 1. Í stađ orđsins „Félagsmálaráđherra“ í 1. málsl. 5. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.
 2. Í stađ orđsins „Félagsmálaráđherra“ í 6. málsl. 5. gr., 3. mgr. 6. gr. og 9. gr. laganna kemur: Ráđherra.

XXIX. KAFLI
Breyting á lögum um Ábyrgđasjóđ launa, nr. 88/2003, međ síđari breytingum.
29. gr.
 1. Í stađ orđsins „Félagsmálaráđherra“ í 1. mgr. 3. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.
 2. Í stađ orđsins „félagsmálaráđuneytisins“ í 1. mgr. 16. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.
 3. Í stađ orđsins „Félagsmálaráđuneytiđ“ í 3. mgr. 16. gr. laganna kemur: Ráđuneytiđ.
 4. Í stađ orđsins „félagsmálaráđherra“ í 1. mgr. 22. gr. og 27. gr. laganna kemur: ráđherra.

XXX. KAFLI
Breyting á lögum um starfsmannaleigur, nr. 139/2005.
30. gr.
 1. Í stađ orđsins „félagsmálaráđuneytis“ í 1. mgr. 12. gr. laganna kemur: velferđarráđuneytis.
 2. Í stađ orđsins „Félagsmálaráđuneytiđ“ í 2. mgr. 12. gr. laganna kemur: Ráđuneytiđ.
 3. Í stađ orđsins „Félagsmálaráđherra“ í 14. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.

XXXI. KAFLI
Breyting á lögum um greiđslur til foreldra langveikra eđa alvarlega fatlađra barna, nr. 22/2006, međ síđari breytingum.
31. gr.
 1. Í stađ orđsins „Félagsmálaráđherra“ í 4. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.
 2. Í stađ orđsins „félagsmálaráđherra“ í 1. mgr. 5. gr., 8. mgr. 8. gr., tvívegis í 10. mgr. 11. gr., 3. mgr. 12. gr., 7. mgr. 14. gr., tvívegis í 3. mgr. 16. gr., 8. mgr. 19. gr., tvívegis í 4. mgr. 20. gr., tvívegis í 4. mgr. 21. gr., tvívegis í 2. mgr. 22. gr., 2. mgr. 30. gr. og 31. gr. laganna kemur: ráđherra.

XXXII. KAFLI
Breyting á lögum um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006, međ síđari breytingum.
32. gr.
 1. Í stađ orđanna „Félags- og tryggingamálaráđherra“ í 4. gr. laganna kemur. Velferđarráđherra.
 2. Í stađ orđanna „félags- og tryggingamálaráđherra“ í 2. og 3. mgr. 5. gr., 1. mgr., ţrívegis í 2. mgr., tvívegis í 3. mgr. og 5. mgr. 6. gr., 2. mgr. 7. gr., 1. mgr., ţrívegis í 2. mgr., tvívegis í 3. mgr. og 5. mgr. 8. gr., 7. mgr. 9. gr., tvívegis í 1. mgr. og 6. mgr. 11. gr., 6. mgr. 14. gr., 10. mgr. 15. gr., 11. mgr. 19. gr., tvívegis í 3. mgr. 33. gr., tvívegis í 4. mgr. 36. gr., 4. mgr. 39. gr., 6. mgr. 42. gr., 2. mgr. 62. gr., 63. gr. og 64. gr. laganna kemur: ráđherra.

XXXIII. KAFLI
Breyting á lögum um vinnumarkađsađgerđir, nr. 55/2006.
33. gr.
 1. Í stađ orđsins „Félagsmálaráđherra“ í 3. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.
 2. Í stađ orđsins „félagsmálaráđherra“ í 1.–3. og 5. mgr. 4. gr., 1., 2. og 5. mgr. 5. gr., 5. málsl. 1. mgr., 2., 3. og 5. mgr. 6. gr., 3. mgr. 12. gr. og 20. gr. laganna kemur: ráđherra.
 3. 1.–3. málsl. 6. gr. laganna orđast svo: Velferđarráđherra skipar sjö manna svćđisbundin vinnumarkađsráđ. Í hvert vinnumarkađsráđ skulu tveir ráđsmanna tilnefndir af samtökum launafólks á hverju svćđi og tveir af samtökum atvinnurekenda. Jafnframt skal einn ráđsmanna tilnefndur af sveitarfélögum á hverju svćđi, einn tilnefndur af mennta- og menningarmálaráđherra og einn skipađur án tilnefningar.

XXXIV. KAFLI
Breyting á lögum um ćttleiđingarstyrki, nr. 152/2006.
34. gr.
 1. Í stađ orđsins „Félagsmálaráđherra“ í 2. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.
 2. Í stađ orđsins „félagsmálaráđherra“ í 1. mgr. 3. gr., 4. gr., 2. mgr. 6. gr., 1. mgr. 7. gr. og 9. gr. laganna kemur: ráđherra.

XXXV. KAFLI
Breyting á lögum um réttindi og skyldur erlendra fyrirtćkja sem senda starfsmenn tímabundiđ til Íslands og starfskjör starfsmanna ţeirra, nr. 45/2007.
35. gr.
 1. Í stađ orđsins „Félagsmálaráđherra“ í 2. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.
 2. Í stađ orđsins „Félagsmálaráđherra“ í 8. mgr. 7. gr. og 19. gr. laganna kemur: Ráđherra.
 3. Í stađ orđsins „félagsmálaráđuneytisins“ í 1. mgr. 17. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.
 4. Í stađ orđsins „Félagsmálaráđuneytiđ“ í 2. mgr. 17. gr. laganna kemur: Ráđuneytiđ.

XXXVI. KAFLI
Breyting á lögum um félagslega ađstođ, nr. 99/2007, međ síđari breytingum.
36. gr.
     Í stađ orđanna „Félags- og tryggingamálaráđherra“ í 2. mgr. 14. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.

XXXVII. KAFLI
Breyting á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007, međ síđari breytingum.
37. gr.
 1. 2. gr. laganna orđast svo:
 2.      Velferđarráđherra fer međ lífeyristryggingar, slysatryggingar og sjúkratryggingar, sbr. 1. gr., og yfirstjórn Tryggingastofnunar.
       Tryggingastofnun annast framkvćmd lífeyristrygginga samkvćmt lögum ţessum. Sjúkratryggingastofnunin, sbr. lög um sjúkratryggingar, annast framkvćmd slysatrygginga samkvćmt lögum ţessum.
 3. Í stađ orđanna „Félags- og tryggingamálaráđherra eđa heilbrigđisráđherra eftir atvikum“ í 1. málsl. 70. gr. laganna kemur: Ráđherra.
 4. Orđiđ „hlutađeigandi“ í 2. málsl. 70. gr. laganna fellur brott.

XXXVIII. KAFLI
Breyting á lögum um jafna stöđu og jafnan rétt kvenna og karla, nr. 10/2008.
38. gr.
 1. Í stađ orđanna „Félags- og tryggingamálaráđherra“ í 3. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.
 2. Í stađ orđanna „félags- og tryggingamálaráđherra“ í 1., 10. og 11. mgr. 4. gr., 1. og 9. mgr. 5. gr., 8. gr., 1. og 2. mgr. 9. gr., 1. mgr., tvívegis í 2. mgr. og 4. mgr. 10. gr., tvívegis í 11. gr., 14. gr., 8. og 9. mgr. 18. gr. og í ákvćđum til bráđabirgđa IV og V í lögunum kemur: ráđherra.

XXXIX. KAFLI
Breyting á lögum um ţjónustu- og ţekkingarmiđstöđ fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga, nr. 160/2008.
39. gr.
 1. Í stađ orđanna „félags- og tryggingamálaráđherra“ í 1. mgr. 2. gr. laganna kemur: velferđarráđherra.
 2. 3. mgr. 2. gr. laganna orđast svo:
 3.      Ráđherra skipar stofnuninni sex manna samráđsnefnd samkvćmt tilnefningum Blindrafélagsins, Daufblindrafélags Íslands, Sambands íslenskra sveitarfélaga og mennta- og menningarmálaráđuneytis. Ráđherra skipar tvo fulltrúa án tilnefningar og skal annar ţeirra vera formađur samráđsnefndarinnar.

XL. KAFLI
Breyting á lögum um réttindi lifandi líffćragjafa til tímabundinnar fjárhagsađstođar, nr. 40/2009.
40. gr.
 1. Í stađ orđanna „Félags- og tryggingamálaráđherra“ í 4. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.
 2. Í stađ orđanna „félags- og tryggingamálaráđherra“ í 1. mgr. 5. gr., 3. mgr. 8. gr., tvívegis í 8. mgr. 10. gr., 3. mgr. 11. gr., 3. mgr. 13. gr., tvívegis í 3. mgr. 15. gr., 2. mgr. 17. gr. og 18. gr. laganna kemur: ráđherra.

XLI. KAFLI
Breyting á lögum um tímabundna greiđsluađlögun fasteignaveđkrafna á íbúđarhúsnćđi, nr. 50/2009, međ síđari breytingum.
41. gr.
     Í stađ orđanna „félags- og tryggingamálaráđherra“ í 3. mgr. 1. gr. laganna kemur: velferđarráđherra.

XLII. KAFLI
Breyting á lögum um framhaldsfrćđslu, nr. 27/2010.
42. gr.
     Í stađ orđanna „félags- og tryggingamálaráđherra“ í 1. mgr. 11. gr. laganna kemur: velferđarráđherra.

XLIII. KAFLI
Breyting á lögum um vinnustađaskírteini og eftirlit á vinnustöđum, nr. 42/2010.
43. gr.
 1. Í stađ orđanna „Félags- og tryggingamálaráđuneytiđ“ í 3. mgr. 1. gr. laganna kemur: Velferđarráđuneytiđ.
 2. Í stađ orđanna „félags- og tryggingamálaráđuneytis“ í 1. mgr. 7. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.
 3. Í stađ orđanna „Félags- og tryggingamálaráđuneytiđ“ í 3. mgr. 7. gr. laganna kemur: Ráđuneytiđ.
 4. Í stađ orđanna „Félags- og tryggingamálaráđherra“ í 8. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.

XLIV. KAFLI
Breyting á lögum um umbođsmann skuldara, nr. 100/2010.
44. gr.
     Í stađ orđanna „félags- og tryggingamálaráđherra“ í 1. mgr. 1. gr. og ákvćđi til bráđabirgđa II í lögunum kemur: velferđarráđherra.

XLV. KAFLI
Breyting á lögum um greiđsluađlögun einstaklinga, nr. 101/2010.
45. gr.
     Í stađ orđanna „Félags- og tryggingamálaráđherra“ í 1. mgr. 32. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.

2. HLUTI
Heilbrigđisráđuneyti.
XLVI. KAFLI
Breyting á hjúkrunarlögum, nr. 8/1974, međ síđari breytingum.
46. gr.
     Í stađ orđsins „Heilbrigđisráđherra“ í 2. mgr. 1. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.

XLVII. KAFLI
Breyting á lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974.
47. gr.
     Í stađ orđanna „Heilbrigđis- og tryggingamálaráđherra“ í 2. mgr. 2. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.

XLVIII. KAFLI
Breyting á lögum um ráđgjöf og frćđslu varđandi kynlíf og barneignir og um fóstureyđingar og ófrjósemisađgerđir, nr. 25/1975.
48. gr.
     Í stađ orđsins „heilbrigđisráđherra“ í 2. mgr. 28. gr. laganna kemur: velferđarráđherra.

XLIX. KAFLI
Breyting á lögum um sálfrćđinga, nr. 40/1976, međ síđari breytingum.
49. gr.
 1. Í stađ orđsins „Heilbrigđisráđherra“ í 2. mgr. 5. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.
 2. Í stađ orđsins „Heilbrigđisráđherra“ í 7. gr. laganna kemur: Ráđherra.

L. KAFLI
Breyting á lögum um sjúkraţjálfun, nr. 58/1976, međ síđari breytingum.
50. gr.
     Í stađ orđsins „Heilbrigđisráđherra“ í 13. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.

LI. KAFLI
Breyting á lögum um iđjuţjálfun, nr. 75/1977, međ síđari breytingum.
51. gr.
     Í stađ orđsins „Heilbrigđisráđherra“ í 12. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.

LII. KAFLI
Breyting á lögum um ţroskaţjálfa, nr. 18/1978, međ síđari breytingum.
52. gr.
     Í stađ orđsins „Heilbrigđisráđherra“ í 9. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.

LIII. KAFLI
Breyting á lögum um lyfjafrćđinga, nr. 35/1978, međ síđari breytingum.
53. gr.
     Í stađ orđsins „Heilbrigđisráđherra“ í 2. mgr. 1. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.

LIV. KAFLI
Breyting á lögum um lífeindafrćđinga, nr. 99/1980, međ síđari breytingum.
54. gr.
     Í stađ orđsins „Heilbrigđisráđherra“ í 4. mgr. 2. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.

LV. KAFLI
Breyting á lögum um sjóntćkjafrćđinga, nr. 17/1984, međ síđari breytingum.
55. gr.
 1. Í stađ orđsins „Heilbrigđisráđherra“ í 2. mgr. 5. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.
 2. Í stađ orđsins „Heilbrigđisráđherra“ í 10. gr. laganna kemur: Ráđherra.

LVI. KAFLI
Breyting á lögum um sjúkraliđa, nr. 58/1984, međ síđari breytingum.
56. gr.
 1. Í stađ orđanna „heilbrigđis- og tryggingamálaráđuneytiđ“ í 1. mgr. 2. gr. laganna kemur: velferđarráđuneytiđ.
 2. Í stađ orđsins „Heilbrigđisráđherra“ í 8. gr. laganna kemur: Ráđherra.

LVII. KAFLI
Breyting á ljósmćđralögum, nr. 67/1984, međ síđari breytingum.
57. gr.
 1. Í stađ orđsins „Heilbrigđisráđherra“ í 2. mgr. 1. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.
 2. Í stađ orđsins „heilbrigđisráđherra“ í 2. mgr. 2. gr. laganna kemur: ráđherra.

LVIII. KAFLI
Breyting á lögum um starfsheiti og starfsréttindi heilbrigđisstétta, nr. 24/1985, međ síđari breytingum.
58. gr.
 1. Í stađ orđsins „heilbrigđisráđherra“ í 1. mgr. 1. gr. laganna kemur: velferđarráđherra.
 2. Í stađ orđsins „heilbrigđisráđherra“ í 3. gr. laganna kemur: ráđherra.

LIX. KAFLI
Breyting á lögum um tannlćkningar, nr. 38/1985, međ síđari breytingum.
59. gr.
 1. Í stađ orđsins „Heilbrigđisráđherra“ í 2. mgr. 1. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.
 2. Í stađ orđsins „heilbrigđisráđuneytisins“ í 2. mgr. 5. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.
 3. Í stađ orđsins „heilbrigđisráđherra“ í 14. gr. laganna kemur: ráđherra.

LX. KAFLI
Breyting á lögum um eiturefni og hćttuleg efni, nr. 52/1988, međ síđari breytingum.
60. gr.
     Í stađ orđanna „heilbrigđis- og tryggingamálaráđherra“ í 2. mgr. 34. gr. laganna kemur: velferđarráđherra.

LXI. KAFLI
Breyting á lćknalögum, nr. 53/1988, međ síđari breytingum.
61. gr.
 1. Í stađ orđsins „Heilbrigđisráđherra“ í 2. mgr. 1. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.
 2. Í stađ orđsins „heilbrigđisráđherra“ í 2. mgr. 2. gr. laganna kemur: ráđherra.

LXII. KAFLI
Breyting á lögum um félagsráđgjöf, nr. 95/1990, međ síđari breytingum.
62. gr.
     Í stađ orđsins „Heilbrigđisráđherra“ í 2. mgr. 4. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.

LXIII. KAFLI
Breyting á lögum um ákvörđun dauđa, nr. 15/1991.
63. gr.
     Í stađ orđsins „Heilbrigđisráđherra“ í 4. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.

LXIV. KAFLI
Breyting á lyfjalögum, nr. 93/1994, međ síđari breytingum.
64. gr.
 1. Í stađ orđanna „Heilbrigđis- og tryggingamálaráđherra“ í 2. mgr. 1. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.
 2. Í stađ orđanna „heilbrigđis- og tryggingamálaráđuneytinu“ í 2. mgr. 1. gr. laganna kemur: ráđuneytinu.
 3. Í stađ orđanna „heilbrigđis- og tryggingamálaráđherra“ í 1. mgr. 2. gr. laganna kemur: ráđherra.
 4. Í stađ orđsins „Heilbrigđisráđherra“ í 4. mgr. 47. gr. laganna kemur: Ráđherra.

LXV. KAFLI
Breyting á lögum um gjald af áfengi og tóbaki, nr. 96/1995, međ síđari breytingum.
65. gr.
     Í stađ orđsins „heilbrigđisráđherra“ í 7. gr. laganna kemur: velferđarráđherra.

LXVI. KAFLI
Breyting á sóttvarnalögum, nr. 19/1997, međ síđari breytingum.
66. gr.
 1. Í stađ orđsins „heilbrigđisráđherra“ í 1. mgr. 4. gr. laganna kemur: velferđarráđherra.
 2. Í stađ orđsins „heilbrigđisráđherra í 2. mgr. 9. gr., 1. mgr. 12. gr., 3. mgr. 14. gr. og 2. og 3. mgr. 16. gr. laganna kemur: ráđherra.

LXVII. KAFLI
Breyting á lögrćđislögum, nr. 71/1997.
67. gr.
     Í stađ orđsins „Heilbrigđisráđherra“ í 5. mgr. 19. gr., 3. mgr. 25. gr., 3. mgr. 26. gr. og 4. mgr. 28. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.

LXVIII. KAFLI
Breyting á lögum um réttindi sjúklinga, nr. 74/1997, međ síđari breytingum.
68. gr.
     Í stađ orđsins „Heilbrigđisráđuneytiđ“ í 4. gr. laganna kemur: Velferđarráđuneytiđ.

LXIX. KAFLI
Breyting á lögum um gagnagrunn á heilbrigđissviđi, nr. 139/1998, međ síđari breytingum.
69. gr.
 1. Í stađ orđsins „heilbrigđisráđherra“ í 2. mgr. 4. gr. laganna kemur: velferđarráđherra.
 2. Í stađ orđanna „Heilbrigđis- og tryggingamálaráđuneyti“ í 7. tölul. 1. mgr. 5. gr. og 9. gr. laganna kemur: Ráđuneytiđ.
 3. Í stađ orđanna „heilbrigđis- og tryggingamálaráđuneytiđ“ í 11. tölul. 1. mgr. 5. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.
 4. Í stađ orđanna „heilbrigđis- og tryggingamálaráđuneyti“ í 2. mgr. 6. gr. laganna kemur: ráđuneytinu.

LXX. KAFLI
Breyting á lögum um starfsréttindi tannsmiđa, nr. 109/2000.
70. gr.
     Í stađ orđanna „heilbrigđis- og tryggingamálaráđherra“ í 3. gr. laganna kemur: velferđarráđherra.

LXXI. KAFLI
Breyting á lögum um sjúklingatryggingu, nr. 111/2000, međ síđari breytingum.
71. gr.
 1. Í stađ orđsins „Heilbrigđisráđherra“ í 2. mgr. 10. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.
 2. Í stađ orđsins „heilbrigđisráđherra“ í 17. gr. og 21. gr. laganna kemur: ráđherra.

LXXII. KAFLI
Breyting á lögum um tóbaksvarnir, nr. 6/2002, međ síđari breytingum.
72. gr.
 1. Í stađ orđanna „heilbrigđis- og tryggingamálaráđherra“ í 4. gr. laganna kemur: velferđarráđherra.
 2. Í stađ orđanna „Heilbrigđis- og tryggingamálaráđherra“ í 7. og 10. mgr. 8. gr. og 2. mgr. 12. gr. laganna kemur: Ráđherra.
 3. Orđin „félagsmálaráđherra og“ í 2. mgr. 12. gr. laganna falla brott.
 4. Í stađ orđanna „heilbrigđis- og tryggingamálaráđuneytiđ“ í 1. mgr. 14. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.

LXXIII. KAFLI
Breyting á lögum um geislavarnir, nr. 44/2002.
73. gr.
     Í stađ orđanna „heilbrigđis- og tryggingamálaráđherra“ í 1. mgr. 4. gr. laganna kemur: velferđarráđherra.

LXXIV. KAFLI
Breyting á lögum um Vísinda- og tćkniráđ, nr. 2/2003, međ síđari breytingum.
74. gr.
     Í stađ orđanna „heilbrigđis- og tryggingamálaráđherra“ í h-liđ 1. mgr. 3. gr. laganna kemur: velferđarráđherra.

LXXV. KAFLI
Breyting á lögum um Lýđheilsustöđ, nr. 18/2003.
75. gr.
 1. Í stađ orđanna „heilbrigđis- og tryggingamálaráđherra“ í 2. gr. laganna kemur: velferđarráđherra.
 2. Í stađ orđanna „Heilbrigđis- og tryggingamálaráđherra“ í 4. gr., 2. mgr. 5. gr. og 4. mgr. 6. gr. laganna kemur: Ráđherra.

LXXVI. KAFLI
Breyting á lögum um fullnustu refsinga, nr. 49/2005.
76. gr.
     Í stađ orđanna „heilbrigđis- og tryggingamálaráđuneytiđ“ í 22. gr. laganna kemur: velferđarráđuneytiđ.

LXXVII. KAFLI
Breyting á lögum um heilbrigđisţjónustu, nr. 40/2007, međ síđari breytingum.
77. gr.
 1. Í stađ orđanna „Ráđherra heilbrigđismála“ í 2. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.
 2. Orđin „sem tilnefndur er af félags- og tryggingamálaráđherra“ í 2. mgr. 16. gr. laganna falla brott.
 3. Í stađ orđsins „heilbrigđisráđherra“ í 1. og 3. mgr. ákvćđis til bráđabirgđa í lögunum kemur: ráđherra.

LXXVIII. KAFLI
Breyting á lögum um landlćkni, nr. 41/2007, međ síđari breytingum.
78. gr.
 1. Í stađ orđsins „heilbrigđisráđherra“ í 1. gr. laganna kemur: velferđarráđherra.
 2. Í stađ orđsins „heilbrigđisráđuneytiđ“ í 5. mgr. 8. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.

LXXIX. KAFLI
Breyting á lögum um Heyrnar- og talmeinastöđ, nr. 42/2007, međ síđari breytingum.
79. gr.
     Í stađ orđsins „heilbrigđisráđherra“ í 1. gr. laganna kemur: velferđarráđherra.

LXXX. KAFLI
Breyting á lögum um almannavarnir, nr. 82/2008.
80. gr.
 1. Í stađ orđsins „heilbrigđisráđherra“ í 1. mgr. 4. gr. laganna kemur: velferđarráđherra.
 2. Í stađ orđsins „heilbrigđisráđuneytis“ í 5. tölul. 2. mgr. 4. gr. laganna kemur: velferđarráđuneytis.

LXXXI. KAFLI
Breyting á lögum um sjúkratryggingar, nr. 112/2008, međ síđari breytingum.
81. gr.
 1. Í stađ orđsins „Heilbrigđisráđherra“ í 2. og 4. gr. laganna kemur: Velferđarráđherra.
 2. Í stađ orđsins „heilbrigđisráđuneytiđ“ í 2. mgr. 56. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.

II. ŢÁTTUR
Sameining dómsmála- og mannréttindaráđuneytis og samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytis í nýtt innanríkisráđuneyti.
3. HLUTI
Dómsmála- og mannréttindaráđuneyti.
LXXXII. KAFLI
Breyting á lögum um landamerki o.fl., nr. 41/1919, međ síđari breytingum.
82. gr.
     Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 3. mgr. 6. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.

LXXXIII. KAFLI
Breyting á lögum um skipströnd og vogrek, nr. 42/1926, međ síđari breytingum.
83. gr.
 1. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 1. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytiđ“ í 1. gr., 1. mgr. 5. gr., 1. og 2. mgr. 18. gr., 24. gr. og 2. mgr. 26. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.
 3. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytinu“ í 1. og 2. mgr. 18. gr. laganna kemur: ráđuneytinu.
 4. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 1. og 2. mgr. 29. gr. laganna kemur: ráđherra.

LXXXIV. KAFLI
Breyting á lögum um Strandarkirkju og sandgrćđslu í Strandarlandi, nr. 50/1928.
84. gr.
     Í stađ orđanna „Dóms- og kirkjumálaráđuneytiđ“ í 4. gr. laganna kemur: Innanríkisráđuneytiđ.

LXXXV. KAFLI
Breyting á lögum um bókasöfn prestakalla, nr. 17/1931.
85. gr.
     Í stađ orđsins „kirkjumálaráđuneytiđ“ í 1. mgr. 4. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneytiđ.

LXXXVI. KAFLI
Breyting á lögum um utanfararstyrk presta, nr. 18/1931.
86. gr.
     Í stađ orđanna „Dóms- og kirkjumálaráđuneytiđ“ í 1. gr. laganna kemur: Innanríkisráđuneytiđ.

LXXXVII. KAFLI
Breyting á lögum um löggilta niđurjöfnunarmenn sjótjóns, nr. 74/1938, međ síđari breytingum.
87. gr.
 1. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 1. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 6. gr. laganna kemur: Ráđherra.

LXXXVIII. KAFLI
Breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, međ síđari breytingum.
88. gr.
 1. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 1. tölul. 4. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 4., 6., 7. og 9. tölul. 6. gr., tvívegis í 62. gr., 65. gr., 97. gr. og 105. gr. laganna kemur: ráđherra.
 3. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđuneytinu“ í 2. mgr. 69. gr. g laganna kemur: Ráđuneytinu.

LXXXIX. KAFLI
Breyting á landskiptalögum, nr. 46/1941, međ síđari breytingum.
89. gr.
     Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytisins“ í 1. mgr. 6. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneytisins.

XC. KAFLI
Breyting á lögum um frambođ og kjör forseta Íslands, nr. 36/1945, međ síđari breytingum.
90. gr.
 1. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytinu“ í 4. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneytinu.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytiđ“ í 4. og 5. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneytiđ.

XCI. KAFLI
Breyting á lögum um tilkynningar ađsetursskipta, nr. 73/1952, međ síđari breytingum.
91. gr.
     Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 6. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.

XCII. KAFLI
Breyting á lögum um íslenskan ríkisborgararétt, nr. 100/1952, međ síđari breytingum.
92. gr.
 1. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytiđ“ í 2. mgr. 2. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneytiđ.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytisins“ í 2. mgr. 2. gr. a og 1. mgr. ákvćđis til bráđabirgđa í lögunum kemur: ráđuneytisins.
 3. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytinu“ í 3. gr., 4. gr., 5. tölul. 9. gr. og C-liđ 14. gr. laganna kemur: ráđuneytinu.
 4. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytiđ“ í 1. mgr. 6. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.
 5. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 1. mgr. 7. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.
 6. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ tvívegis í 2. mgr. 7. gr., 3. tölul. 9. gr., 1. mgr. 10. gr., 1. og 3. mgr. 12. gr., tvívegis í 1. mgr. 13. gr., 4. tölul. B-liđar 14. gr., 1. og 2. mgr. 15. gr. og 3. mgr. ákvćđis til bráđabirgđa í lögunum kemur: ráđherra.
 7. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneyti“ í 1. mgr. 16. gr. laganna kemur: ráđuneytinu.

XCIII. KAFLI
Breyting á lögum um happdrćtti fyrir Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga, nr. 18/1959, međ síđari breytingum.
93. gr.
 1. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í b-liđ 1. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í d-liđ 1. gr. laganna kemur: ráđherra.

XCIV. KAFLI
Breyting á lögum um framsal sakamanna til Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíţjóđar, nr. 7/1962, međ síđari breytingum.
94. gr.
 1. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytisins“ í 1. tölul. 1. mgr. 7. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneytisins.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytisins“ í 3. tölul. og a-liđ 4. tölul. 1. mgr. 7. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.
 3. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytinu“ í 1. mgr. 9. gr., 14. gr. og 2. mgr. 16. gr. laganna kemur: ráđuneytinu.
 4. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytiđ“ í 1. og 2. mgr. 10. gr. og 1. mgr. 15. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.
 5. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 20. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.

XCV. KAFLI
Breyting á erfđalögum, nr. 8/1962, međ síđari breytingum.
95. gr.
 1. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytiđ“ í 3. mgr. 43. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneytiđ.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytiđ“ í 1. mgr. 50. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.
 3. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 2. mgr. 50. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 4. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ tvívegis í 2. mgr. 55. gr. laganna kemur: Ráđherra.

XCVI. KAFLI
Breyting á lögum um ţjóđskrá og almannaskráningu, nr. 54/1962, međ síđari breytingum.
96. gr.
 1. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytis“ í 3. tölul. 3. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneytis.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytis“ í 5. tölul. 1. mgr. 4. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.
 3. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 1. mgr. 19. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.
 4. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 3. mgr. 19. gr. laganna kemur: Ráđherra.

XCVII. KAFLI
Breyting á lögum um heimild fyrir ríkisstjórnina til ađ láta öđlast gildi ákvćđi í samningi milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíţjóđar, um innheimtu međlaga, nr. 93/1962.
97. gr.
     Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 2. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.

XCVIII. KAFLI
Breyting á lögum um landsdóm, nr. 3/1963, međ síđari breytingum.
98. gr.
     Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 43. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.

XCIX. KAFLI
Breyting á lögum um fullnustu refsidóma, sem kveđnir hafa veriđ upp í Danmörku, Finnlandi, Noregi eđa Svíţjóđ, o.fl., nr. 69/1963, međ síđari breytingum.
99. gr.
 1. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 10. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 2. mgr. 14. gr., 16. gr., tvívegis í 20. gr., 26. gr. og 27. gr. laganna kemur: ráđherra.
 3. Í stađ orđanna „dómsmálaráđherra Íslands“ í 1. mgr. 17. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.
 4. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđuneytiđ“ í 26. gr. laganna kemur: Ráđuneytiđ.

C. KAFLI
Breyting á lögum um hreppstjóra, nr. 32/1965, međ síđari breytingum.
100. gr.
     Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 3. mgr. 7. gr. og 10. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.

CI. KAFLI
Breyting á lögum um eignarrétt og afnotarétt fasteigna, nr. 19/1966, međ síđari breytingum.
101. gr.
     Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytiđ“ í 2. mgr. 11. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneytiđ.

CII. KAFLI
Breyting á lögum um skrásetningu réttinda í loftförum, nr. 21/1966, međ síđari breytingum.
102. gr.
 1. Í stađ orđsins „flugmálaráđherra“ í 3. tölul. 2. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 14. gr. laganna kemur: ráđherra.
 3. Í stađ orđsins „flugmálaráđherra“ tvívegis í 16. gr. og 18. gr. laganna kemur: ráđherra.

CIII. KAFLI
Breyting á lögum um Kristnisjóđ o.fl., nr. 35/1970.
103. gr.
     Í stađ orđanna „dóms- og kirkjumálaráđuneytinu“ í 23. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneytinu.

CIV. KAFLI
Breyting á lögum um getraunir, nr. 59/1972, međ síđari breytingum.
104. gr.
 1. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđuneytiđ“ í 5. gr. laganna kemur: Innanríkisráđuneytiđ.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytinu“ í 3. mgr. 6. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneytinu.

CV. KAFLI
Breyting á lögum um framkvćmd eignarnáms, nr. 11/1973.
105. gr.
     Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 11. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.

CVI. KAFLI
Breyting á lögum um Happdrćtti Háskóla Íslands, nr. 13/1973, međ síđari breytingum.
106. gr.
 1. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 1. málsl. 1. mgr. 1. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í b- og d-liđ 1. mgr., 2. mgr. og tvívegis í 3. mgr. 1. gr. og 5. gr. laganna kemur: ráđherra.

CVII. KAFLI
Breyting á lögum um happdrćtti Dvalarheimilis aldrađra sjómanna, nr. 16/1973, međ síđari breytingum.
107. gr.
     Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 2. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.

CVIII. KAFLI
Breyting á lögum um norrćna vitnaskyldu, nr. 82/1976.
108. gr.
 1. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 1. mgr. 8. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 13. gr. laganna kemur: Ráđherra.

CIX. KAFLI
Breyting á lögum um opinberar fjársafnanir, nr. 5/1977.
109. gr.
 1. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytisins“ í 4. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneytisins.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytisins“ í 2. mgr. 5. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.
 3. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytiđ“ í 6. og 9. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.

CX. KAFLI
Breyting á ţinglýsingalögum, nr. 39/1978, međ síđari breytingum.
110. gr.
 1. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytiđ“ í 1. mgr. 5. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneytiđ.
 2. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 2. mgr. 8. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 3. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 3. mgr. 9. gr. og 5. mgr. ákvćđis til bráđabirgđa í lögunum kemur: Ráđherra.
 4. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytiđ“ í 1. mgr. 10. gr., 2. mgr. 14. gr., tvívegis í 4. mgr. og 5. mgr. 52. gr., 53. gr. og 1. mgr. ákvćđis til bráđabirgđa í lögunum kemur: ráđuneytiđ.

CXI. KAFLI
Breyting á lögum um horfna menn, nr. 44/1981, međ síđari breytingum.
111. gr.
 1. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđuneytiđ“ í 3. mgr. 6. gr. laganna kemur: Innanríkisráđuneytiđ.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneyti“ í 8. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.
 3. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneyti“ í 4. mgr. 12. gr. laganna kemur: ráđuneytinu.
 4. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytiđ“ í 1. mgr. 13. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.

CXII. KAFLI
Breyting á lögum um framsal sakamanna og ađra ađstođ í sakamálum, nr. 13/1984, međ síđari breytingum.
112. gr.
 1. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytiđ“ í a-liđ 1. tölul. 1. mgr. 11. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneytiđ.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytisins“ í 2. tölul. 1. mgr. 11. gr. og 2. mgr. 18. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.
 3. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytiđ“ í 1. og 2. mgr. 13. gr., tvívegis í 2. mgr. 14. gr., 1. og 6. mgr. 20. gr., 1. mgr. 21. gr., 5. mgr. 22. gr. og 4. mgr. 23. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.
 4. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneyti“ í 2. mgr. 14. gr. laganna kemur: ráđuneytinu.
 5. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytinu“ í 17. gr., 2. mgr. 19. gr., 3. og 6. mgr. 22. gr. og 2. og 5. mgr. 23. gr. laganna kemur: ráđuneytinu.
 6. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneyti“ í 1. mgr. 18. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.
 7. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 27. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.

CXIII. KAFLI
Breyting á lögum um talnagetraunir, nr. 26/1986, međ síđari breytingum.
113. gr.
 1. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 1. mgr. 1. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 2. mgr. 2. gr., 3. gr., 1. mgr. 4. gr. og 6. gr. laganna kemur: ráđherra.

CXIV. KAFLI
Breyting á lögum um sóknargjöld o.fl., nr. 91/1987, međ síđari breytingum.
114. gr.
 1. Í stađ orđsins „kirkjumálaráđherra“ í 3. mgr. 2. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđanna „dóms- og kirkjumálaráđuneytinu“ í 1. mgr. 7. gr. laganna kemur: ráđuneytinu.
 3. Í stađ orđsins „Kirkjumálaráđherra“ í 9. gr. laganna kemur: Ráđherra.

CXV. KAFLI
Breyting á lögum um sjóđi og stofnanir sem starfa samkvćmt stađfestri skipulagsskrá, nr. 19/1988, međ síđari breytingum.
115. gr.
 1. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 1. málsl. 1. mgr. 1. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 2. málsl. 1. mgr. 1. gr. og 7. gr. laganna kemur: Ráđherra.
 3. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytis“ í 4. mgr. 1. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.

CXVI. KAFLI
Breyting á lögum um lögreglusamţykktir, nr. 36/1988, međ síđari breytingum.
116. gr.
     Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytinu“ í 1. mgr. 4. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneytinu.

CXVII. KAFLI
Breyting á lögum um lögbókandagerđir, nr. 86/1989.
117. gr.
     Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 2. mgr. 11. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.

CXVIII. KAFLI
Breyting á lögum um ađför, nr. 90/1989, međ síđari breytingum.
118. gr.
 1. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 1. málsl. 3. mgr. 4. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 2. málsl. 3. mgr. 4. gr., 1. mgr. 15. gr., 18. gr. og 1. mgr. 33. gr. laganna kemur: ráđherra.

CXIX. KAFLI
Breyting á lögum um framkvćmdarvald ríkisins í hérađi, nr. 92/1989, međ síđari breytingum.
119. gr.
 1. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 4. mgr. 3. gr., 4. gr. og 2. mgr. 6. gr. laganna kemur: ráđherra.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 1. mgr. 5. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.

CXX. KAFLI
Breyting á lögum vegna ađildar Íslands ađ Evrópusamningi um varnir gegn pyndingum og ómannlegri eđa vanvirđandi međferđ eđa refsingu, nr. 15/1990.
120. gr.
     Í stađ orđanna „dóms- og kirkjumálaráđuneytinu“ í 1. mgr. 4. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneytinu.

CXXI. KAFLI
Breyting á lögum um kyrrsetningu, lögbann o.fl., nr. 31/1990.
121. gr.
 1. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 1. málsl. 3. mgr. 2. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 2. málsl. 3. mgr. 2. gr. og 1. mgr. 4. gr. laganna kemur: ráđherra.

CXXII. KAFLI
Breyting á lögum um skipti á dánarbúum o.fl., nr. 20/1991.
122. gr.
 1. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 2. mgr. 3. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 3. mgr. 3. gr., 2. mgr. 8. gr., 2. og 4. mgr. 9. gr., 132. gr. og 1. mgr. 149. gr. laganna kemur: ráđherra.

CXXIII. KAFLI
Breyting á lögum um gjaldţrotaskipti o.fl., nr. 21/1991.
123. gr.
 1. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 2. mgr. 8. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 1. og 2. mgr. 9. gr. laganna kemur: ráđherra.

CXXIV. KAFLI
Breyting á lögum um aukatekjur ríkissjóđs, nr. 88/1991, međ síđari breytingum.
124. gr.
     Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytisins“ í 1. mgr. 18. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneytisins.

CXXV. KAFLI
Breyting á lögum um nauđungarsölu, nr. 90/1991, međ síđari breytingum.
125. gr.
 1. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 1. málsl. 3. mgr. 3. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 2. málsl. 3. mgr. 3. gr., 1. og 3. mgr. 4. gr., 1. mgr. 28. gr. og 1. mgr. 65. gr. laganna kemur: ráđherra.

CXXVI. KAFLI
Breyting á lögum um međferđ einkamála, nr. 91/1991, međ síđari breytingum.
126. gr.
 1. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 15. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 1. mgr. 19. gr. a, 4. mgr. 81. gr., tvívegis í 2. mgr., 3. mgr. og 4. mgr. 125. gr., 1. mgr. 126. gr., 2. mgr. 128. gr. og 1. mgr. 152. gr. laganna kemur: ráđherra.

CXXVII. KAFLI
Breyting á hjúskaparlögum, nr. 31/1993, međ síđari breytingum.
127. gr.
 1. Í stađ orđanna „Dóms- og kirkjumálaráđuneytiđ“ í 7. gr. laganna kemur: Innanríkisráđuneytiđ.
 2. Í stađ orđanna „dóms- og kirkjumálaráđuneytiđ“ í 8. gr., 2. og 3. mgr. 13. gr., 2. og 4. mgr. 17. gr., 1. mgr. 19. gr., 2. mgr. 22. gr., 3. mgr. 24. gr., 2. mgr. 25. gr., 1. mgr. 26. gr., 8. mgr. 42. gr., 2. mgr. 64. gr., 4. mgr. 85. gr., 2. mgr. 115. gr., 2. mgr. 124. gr. og 1. mgr. 133. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.
 3. Í stađ orđanna „dóms- og kirkjumálaráđuneyti“ í 12. gr., 3. mgr. 43. gr. og 2. mgr. 122. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.
 4. Í stađ orđanna „dóms- og kirkjumálaráđuneytisins“ í 3. mgr. 14. gr. og 1. mgr. 17. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.
 5. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytis“ í 3. mgr. 41. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.
 6. Í stađ orđanna „dóms- og kirkjumálaráđherra“ í 1. mgr. 86. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.
 7. Í stađ orđanna „dóms- og kirkjumálaráđuneyti“ í 2. mgr. 116. gr. laganna kemur: ráđuneytinu.
 8. Í stađ orđanna „dóms- og kirkjumálaráđuneytis“ í 1. mgr. 132. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.

CXXVIII. KAFLI
Breyting á lögum um kirkjugarđa, greftrun og líkbrennslu, nr. 36/1993, međ síđari breytingum.
128. gr.
 1. Í stađ orđanna „dóms- og kirkjumálaráđuneytiđ“ í 1. mgr. 7. gr., 32. gr., 1. mgr. 33. gr. og 1. mgr. 50. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.
 2. Í stađ orđanna „Dóms- og kirkjumálaráđherra“ í 4. mgr. 7. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 3. Í stađ orđanna „dóms- og kirkjumálaráđuneytisins“ í 2. mgr. 14. gr., 15. gr., 3. mgr. 16. gr., 46. gr. og 51. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.
 4. Í stađ orđsins „Dóms- og kirkjumálaráđherra“ í 1. mgr. 21. gr. laganna kemur: Ráđherra.
 5. Í stađ orđanna „dóms- og kirkjumálaráđuneytis“ í 1. mgr. 21. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.
 6. Í stađ orđanna „dóms- og kirkjumálaráđuneyti“ í 2. mgr. 31. gr. laganna kemur: ráđuneytinu.
 7. Í stađ orđanna „dóms- og kirkjumálaráđuneytinu“ í 46. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneytinu.

CXXIX. KAFLI
Breyting á skađabótalögum, nr. 50/1993, međ síđari breytingum.
129. gr.
     Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 2. mgr. 10. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.

CXXX. KAFLI
Breyting á lögum um alţjóđlega samvinnu um fullnustu refsidóma, nr. 56/1993, međ síđari breytingum.
130. gr.
 1. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytiđ“ í 2. mgr. 1. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneytiđ.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytiđ“ í 6. mgr. 2. gr., 1. mgr. 3. gr., 3. mgr. 9. gr., 5. mgr. 22. gr., 2. mgr. 23. gr., 2. mgr. 24. gr., 1. mgr. 25. gr., 26. gr., 1. og 2. mgr. 27. gr., 3. mgr. 32. gr., 34. gr., 1. mgr. 35. gr., 1. og 3. mgr. 38. gr., 1. og 3. mgr. 39. gr., 1. og 2. mgr. 42. gr. og 1. mgr. 45. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.
 3. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytinu“ í 1. mgr. 9. gr., 1. mgr. 17. gr., 2. mgr. 19. gr., 4. mgr. 22. gr., 2. mgr. 36. gr. og 2. mgr. 37. gr. laganna kemur: ráđuneytinu.
 4. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 3. mgr. 20. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.

CXXXI. KAFLI
Breyting á lögum um kirkjumálasjóđ, nr. 138/1993.
131. gr.
     Í stađ orđanna „dóms- og kirkjumálaráđuneytinu“ í 1. mgr. 5. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneytinu.

CXXXII. KAFLI
Breyting á lögum um réttarađstođ viđ alţjóđadómstólinn sem fjallar um stríđsglćpi í fyrrum Júgóslavíu, nr. 49/1994, međ síđari breytingum.
132. gr.
 1. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 2. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 1. og 3. mgr. 3. gr., 1. mgr. 6. gr., 1. og 2. mgr. 7. gr., 11. gr. og 15. gr. laganna kemur: ráđherra.

CXXXIII. KAFLI
Breyting á lögum um söfnunarkassa, nr. 73/1994.
133. gr.
 1. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 1. málsl. 1. mgr. 1. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 2. málsl. 1. mgr. 1. gr., tvívegis í 2. mgr. 2. gr. og 4. gr. laganna kemur: ráđherra.

CXXXIV. KAFLI
Breyting á lögum um alferđir, nr. 80/1994, međ síđari breytingum.
134. gr.
     Í stađ orđanna „Dómsmála- og mannréttindaráđherra“ í 16. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.

CXXXV. KAFLI
Breyting á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995, međ síđari breytingum.
135. gr.
     Í stađ orđanna „dóms- og kirkjumálaráđuneytis“ í a-liđ 1. mgr. 5. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneytis.

CXXXVI. KAFLI
Breyting á lögum um greiđslu ríkissjóđs á bótum til ţolenda afbrota, nr. 69/1995.
136. gr.
 1. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 1. mgr. 13. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 3. mgr. 13. gr. laganna kemur: Ráđherra.

CXXXVII. KAFLI
Breyting á lögum um öryggi vöru og opinbera markađsgćslu, nr. 134/1995, međ síđari breytingum.
137. gr.
     Í stađ orđanna „dómsmála- og mannréttindaráđherra“ í 1. mgr. 27. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.

CXXXVIII. KAFLI
Breyting á lögum um viđurkenningu og fullnustu erlendra ákvarđana um forsjá barna, afhendingu brottnuminna barna o.fl., nr. 160/1995.
138. gr.
 1. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 2. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđuneytiđ“ í 5. gr. og 1. mgr. 21. gr. laganna kemur: Ráđuneytiđ.
 3. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytisins“ í 2. mgr. 10. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.
 4. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneyti“ í 2. mgr. 21. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.
 5. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 22. gr. laganna kemur: Ráđherra.

CXXXIX. KAFLI
Breyting á lögum um mannanöfn, nr. 45/1996, međ síđari breytingum.
139. gr.
 1. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ tvívegis í 2. mgr. 9. gr., 4. mgr. 11. gr., 1. og 2. mgr. 13. gr., tvívegis í 3. mgr., tvívegis í 5. mgr. og 6. mgr. 14. gr., 16. gr., 17. gr., 2. mgr. 18. gr., 20. gr., 21. gr., 1. mgr. 25. gr. og 2. mgr. 26. gr. laganna kemur: ráđherra.
 2. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 27. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.

CXL. KAFLI
Breyting á lögum um réttarađstođ viđ einstaklinga sem leita nauđasamninga, nr. 65/1996.
140. gr.
 1. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 1. mgr. 2. gr., tvívegis í 3. gr. og 1. og 2. mgr. 4. gr. laganna kemur: ráđherra.
 2. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 5. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.

CXLI. KAFLI
Breyting á lögreglulögum, nr. 90/1996, međ síđari breytingum.
141. gr.
 1. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 4. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í b-, c-, h-, i- og j-liđ 1. mgr., 3. og 5. mgr. 5. gr., 3. mgr. og a-liđ 4. mgr. 7. gr., 2. mgr. 9. gr., 3. mgr. 10. gr., 26. gr., 29. gr. a, 5. mgr. 32. gr., 2. mgr. 34. gr., 2. mgr. 37. gr., 3. mgr. 38. gr., 39. gr. og 40. gr. laganna kemur: ráđherra.

CXLII. KAFLI
Breyting á lögum um gerđ samninga um hlutdeild í afnotarétti orlofshúsnćđis, nr. 23/1997, međ síđari breytingum.
142. gr.
     Í stađ orđanna „Dómsmála- og mannréttindaráđherra“ í 9. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.

CXLIII. KAFLI
Breyting á lögum um helgidagafriđ, nr. 32/1997.
143. gr.
     Í stađ orđanna „Dóms- og kirkjumálaráđherra“ í 8. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.

CXLIV. KAFLI
Breyting á lögum um varnir gegn snjóflóđum og skriđuföllum, nr. 49/1997, međ síđari breytingum.
144. gr.
     Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 2. mgr. 8. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.

CXLV. KAFLI
Breyting á lögum um öryggisţjónustu, nr. 58/1997, međ síđari breytingum.
145. gr.
     Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytis“ í 1. mgr. 6. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneytis.

CXLVI. KAFLI
Breyting á lögrćđislögum, nr. 71/1997, međ síđari breytingum.
146. gr.
 1. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í e-liđ 2. mgr. 7. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytisins“ í 3. mgr. 14. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneytis.
 3. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytiđ“ í 6. mgr. 14. gr., 1. mgr. 21. gr., 1. og 3. mgr. 22. gr., 3. mgr. 40. gr. og 2. mgr. 57. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.
 4. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneyti“ í 4. mgr. 16. gr., 3. mgr. 31. gr., 1. mgr. 40. gr., 1. mgr. 49. gr. og 1. mgr. 57. gr. laganna kemur: ráđuneytinu.
 5. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytisins“ í 2. og 3. mgr. 19. gr., 1. mgr. 21. gr., 1. mgr. og fyrirsögn 23. gr., 1. málsl. og fyrirsögn 24. gr. og c-liđ 1. mgr. 25. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.
 6. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytinu“ í fyrirsögn 22. gr., 1. mgr. 29. gr. og 6. mgr. 31. gr. laganna kemur: ráđuneytinu.
 7. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytis“ í b-liđ 1. mgr. 26. gr., 1. og 2. mgr. 28. gr., 1. mgr. 29. gr., 6. mgr. 31. gr. og 3. mgr. 60. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.
 8. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 5. mgr. 27. gr., 2. mgr. 43. gr., 4. mgr. 60. gr., 2. mgr. 62. gr., 8. mgr. 63. gr., 6. mgr. 67. gr., 4. mgr. 69. gr., 3. mgr. 70. gr., 2. mgr. 82. gr., 83. gr. og 84. gr. laganna kemur: ráđherra.

CXLVII. KAFLI
Breyting á lögum um samningsveđ, nr. 75/1997.
147. gr.
     Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 4. mgr. 48. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.

CXLVIII. KAFLI
Breyting á lögum um stöđu, stjórn og starfshćtti ţjóđkirkjunnar, nr. 78/1997, međ síđari breytingum.
148. gr.
 1. Í stađ orđanna „Dóms- og kirkjumálaráđuneytiđ“ í 1. málsl. 1. mgr. 4. gr. laganna kemur: Innanríkisráđuneytiđ.
 2. Í stađ orđanna „Dóms- og kirkjumálaráđuneytiđ“ í 2. málsl. 1. mgr. 4. gr. laganna kemur: Ráđuneytiđ.
 3. Í stađ orđsins „kirkjumálaráđherra“ í 4. mgr. 21. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.
 4. Í stađ orđsins „kirkjumálaráđherra“ í 1. mgr. 52. gr. laganna kemur: ráđherra.
 5. Í stađ orđanna „dóms- og kirkjumálaráđuneytinu“ tvívegis í 2. mgr. 62. gr. laganna kemur: ráđuneytinu.

CXLIX. KAFLI
Breyting á lögum um umbođsmann Alţingis, nr. 85/1997, međ síđari breytingum.
149. gr.
     Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í d-liđ 2. mgr. 10. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.

CL. KAFLI
Breyting á lögum um kosningar til sveitarstjórna, nr. 5/1998, međ síđari breytingum.
150. gr.
 1. Í stađ orđanna „Dómsmála- og mannréttindaráđuneytiđ“ í 2. mgr. 1. gr. laganna kemur: Innanríkisráđuneytiđ.
 2. Í stađ orđanna „dómsmála- og mannréttindaráđuneytiđ“ í 8. gr., 1. mgr. 42. gr. og 1. og 2. mgr. 46. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.
 3. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytisins“ í 1. mgr. 31. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.
 4. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytiđ“ í f-liđ 1. mgr. 68. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.
 5. Í stađ orđanna „dómsmála- og mannréttindaráđuneytisins“ í 3. mgr. 93. gr. og 3. mgr. 98. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneytisins.

CLI. KAFLI
Breyting á lögum um dómstóla, nr. 15/1998, međ síđari breytingum.
151. gr.
 1. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 2. mgr. 2. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđanna „dómsmálaráđherra “ í 1. mgr. 4. gr., 1.–3. mgr. 4. gr. a, 1. og 2. mgr. 8. gr., 1. mgr. 9. gr., 2. mgr. 11. gr., 1. mgr. 12. gr., 1. mgr. 13. gr., 1. tölul. 1. mgr. 14. gr., 1. og 4. mgr. 16. gr., 1. og 2. mgr. 19. gr., 1.–3. mgr. 20. gr., 1. mgr. 21. gr., 2. mgr. 23. gr., 3., 5. og 6. mgr. 28. gr., 2. mgr. 29. gr., 1. mgr. 30. gr., tvívegis í 1. mgr. 31. gr., 1. mgr. 38. gr. og 42. gr. laganna kemur: ráđherra.
 3. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytinu“ í 7. tölul. 2. mgr. 4. gr. laganna kemur: ráđuneytinu.

CLII. KAFLI
Breyting á sveitarstjórnarlögum, nr. 45/1998.
152. gr.
     2. mgr. 93. gr. laganna fellur brott.

CLIII. KAFLI
Breyting á lögum um loftferđir, nr. 60/1998, međ síđari breytingum.
153. gr.
 1. Orđin „í samráđi viđ dómsmálaráđherra“ í 1. mgr. 78. gr. laganna falla brott.
 2. Í stađ orđanna „samgöngu- og dómsmálaráđherra“ í 2. mgr. 78. gr. laganna kemur: ráđherra.
 3. Orđin „dómsmála- og“ í 3. mgr. 78. gr. laganna falla brott.
 4. Orđin „ađ höfđu samráđi viđ dómsmálaráđherra“ í 4. mgr. 78. gr. laganna falla brott.

CLIV. KAFLI
Breyting á áfengislögum, nr. 75/1998, međ síđari breytingum.
154. gr.
     Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 5. mgr. 5. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.

CLV. KAFLI
Breyting á lögum um lögmenn, nr. 77/1998, međ síđari breytingum.
155. gr.
 1. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 2. mgr. 1. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 3. mgr. 3. gr., 4. og 5. mgr. 6. gr., 1., 2. og 4. mgr. 7. gr., 1. og 2. mgr. 8. gr., 2. og 4. mgr. 9. gr., 1. og 2. mgr. 10. gr., 3. og 4. mgr. 13. gr., 1. mgr. 14. gr., 1. mgr. 15. gr., 1. og 2. mgr. 16. gr., 1. mgr. 17. gr., 3. mgr. 23. gr., 3. mgr. 24. gr., 2. og 3. mgr. 25. gr. og 3. mgr. 29. gr. laganna kemur: ráđherra.
 3. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytisins“ í 6. mgr. 12. gr., 1. mgr. 14. gr. og 1. og 2. mgr. 15. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.
 4. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytinu“ í 2. mgr. 17. gr. laganna kemur: ráđuneytinu.

CLVI. KAFLI
Breyting á lögum um vegabréf, nr. 136/1998, međ síđari breytingum.
156. gr.
 1. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 3. mgr. 3. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 1. málsl. 11. gr. laganna kemur: Ráđherra.

CLVII. KAFLI
Breyting á lögum um búnađarfrćđslu, nr. 57/1999.
157. gr.
     Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 18. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.

CLVIII. KAFLI
Breyting á lögum um skráđ trúfélög, nr. 108/1999.
158. gr.
 1. Í stađ orđanna „Dóms- og kirkjumálaráđuneytiđ“ í 2. gr. laganna kemur: Innanríkisráđuneytiđ.
 2. Í stađ orđanna „dóms- og kirkjumálaráđuneytinu“ í 1. og 3. mgr. 4. gr., 1. mgr. 5. gr., 2. mgr. 6. gr. og 2. mgr. 7. gr. laganna kemur: ráđuneytinu.
 3. Í stađ orđanna „dóms- og kirkjumálaráđherra“ í 4. mgr. 4. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.
 4. Í stađ orđanna „dóms- og kirkjumálaráđuneytiđ“ í 1. mgr. 6. gr. og 4. mgr. 7. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.

CLIX. KAFLI
Breyting á lögum um ćttleiđingar, nr. 130/1999, međ síđari breytingum.
159. gr.
 1. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 1. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 9. gr., 1. og 3. mgr. 17. gr., 2. mgr. 20. gr., 1. og 2. mgr. 28. gr., 2. mgr. 30. gr., 2. mgr. 33. gr., 1. og 3. mgr. 34. gr., 2. mgr. 35. gr., 40. gr. og 41. gr. laganna kemur: ráđherra.
 3. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđuneytiđ“ í 4. mgr. 16. gr. laganna kemur: Ráđuneytiđ.
 4. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytinu“ í 27. og 43. gr. laganna kemur: ráđuneytinu.

CLX. KAFLI
Breyting á lögum um Schengen-upplýsingakerfiđ á Íslandi, nr. 16/2000, međ síđari breytingum.
160. gr.
 1. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytiđ“ í c-liđ 11. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneytiđ.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytiđ“ í 3. mgr. 18. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.

CLXI. KAFLI
Breyting á lögum um framkvćmd samnings um bann viđ ţróun, framleiđslu, söfnun og notkun efnavopna og um eyđingu ţeirra, nr. 17/2000, međ síđari breytingum.
161. gr.
     Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 1. mgr. 3. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.

CLXII. KAFLI
Breyting á lögum um kosningar til Alţingis, nr. 24/2000, međ síđari breytingum.
162. gr.
 1. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 2. mgr. 18. gr. og 2. mgr. 69. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytiđ“ í 3. og 4. mgr. 19. gr., 2. mgr. 20. gr., 25. gr., 1. og 2. mgr. 38. gr., 1. mgr. 46. gr., 3. mgr. 47. gr., 1. mgr. 50. gr., 1. mgr. 54. gr., 5. mgr. 58. gr., 1. og 2. mgr. 77. gr., f-liđ 1. mgr. 91. gr., 1. mgr. 104. gr., 1. mgr. 111. gr., 112. gr., 1. mgr. 115. gr., 118. gr. og a-liđ 123. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.
 3. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytinu“ tvívegis í 2. mgr. 38. gr., 3. mgr. 44. gr., 45. gr., 1. og 3. mgr. 104. gr., 112. gr. og 118. gr. laganna kemur: ráđuneytinu.
 4. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytisins“ í 1. mgr. 43. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.

CLXIII. KAFLI
Breyting á lögum um húsgöngu- og fjarsölusamninga, nr. 46/2000, međ síđari breytingum.
163. gr.
     Í stađ orđanna „Dómsmála- og mannréttindaráđherra“ í 20. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.

CLXIV. KAFLI
Breyting á lögum um persónuvernd og međferđ persónuupplýsinga, nr. 77/2000, međ síđari breytingum.
164. gr.
 1. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 15. gr. og 2. mgr. 28. gr. laganna kemur: ráđherra.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 1. mgr. 36. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.

CLXV. KAFLI
Breyting á lögum um dómtúlka og skjalaţýđendur, nr. 148/2000, međ síđari breytingum.
165. gr.
 1. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 2. mgr. 3. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 3.–5. mgr. 3. gr. og 1. og 3. mgr. 4. gr. laganna kemur: ráđherra.
 3. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytis“ í 7. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.

CLXVI. KAFLI
Breyting á lögum um skráningu og mat fasteigna, nr. 6/2001, međ síđari breytingum.
166. gr.
 1. Í stađ orđanna „dómsmála- og mannréttindaráđuneytisins“ í 1. mgr. 7. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneytisins.
 2. Í stađ orđanna „dómsmála- og mannréttindaráđuneytis“ í 8. mgr. 19. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.
 3. Í stađ orđanna „dómsmála- og mannréttindaráđuneytisins“ í 32. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.

CLXVII. KAFLI
Breyting á lögum um framkvćmd Rómarsamţykktar um Alţjóđlega sakamáladómstólinn, nr. 43/2001, međ síđari breytingum.
167. gr.
 1. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 2. mgr. 1. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 3. mgr. 2. gr., 2. mgr. 3. gr. og 10. gr. laganna kemur: ráđherra.

CLXVIII. KAFLI
Breyting á lögum um fólksflutninga og farmflutninga á landi, nr. 73/2001, međ síđari breytingum.
168. gr.
     Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 2. mgr. 16. gr. laganna kemur: ráđherra.

CLXIX. KAFLI
Breyting á lögum um erfđaefnisskrá lögreglu, nr. 88/2001.
169. gr.
 1. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytinu“ í a-liđ 1. mgr. 8. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneytinu.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytiđ“ í c-liđ 1. mgr. 8. gr. og 3. mgr. 9. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.
 3. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 10. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.

CLXX. KAFLI
Breyting á lögum um lögbann og dómsmál til ađ vernda heildarhagsmuni neytenda, nr. 141/2001, međ síđari breytingum.
170. gr.
     Í stađ orđanna „Dómsmála- og mannréttindaráđuneytiđ“ í 1. mgr. 3. gr. laganna kemur: Innanríkisráđuneytiđ.

CLXXI. KAFLI
Breyting á lögum um vörur unnar úr eđalmálmum, nr. 77/2002, međ síđari breytingum.
171. gr.
     Í stađ orđanna „Dómsmála- og mannréttindaráđherra“ í 3. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.

CLXXII. KAFLI
Breyting á lögum um útlendinga, nr. 96/2002, međ síđari breytingum.
172. gr.
 1. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 1. mgr. 3. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 3. og 4. mgr. 3. gr., 1.–4. mgr. 4. gr., 1. og 2. mgr. 5. gr., 1., 3. og 7. mgr. 6. gr., 2. mgr. 7. gr., 1. og 3. mgr. 8. gr., 1. og 2. mgr. 10. gr., 10. gr. a, a-liđ 1. mgr. 11. gr., 6. mgr. 12. gr. d, 7. mgr. 15. gr., 3. mgr. 17. gr., 4. mgr. 18. gr., 3. mgr. 20. gr., 2. og 3. mgr. 23. gr., 2. mgr. 26. gr., 1. og 6. mgr. 29. gr., 1. mgr. 33. gr., 3. mgr. 36. gr., 5. mgr. 37. gr., 38. gr., 5. mgr. 39. gr., 2. mgr. 40. gr., 4. mgr. 42. gr., 6. og 7. mgr. 46. gr., 2. og 4. mgr. 48. gr., 1. og 6. mgr. 51. gr. a, 2. mgr. 52. gr., 2. mgr. 53. gr., 1. og 2. mgr. 54. gr., 2. mgr. 55. gr. og 58. gr. laganna kemur: ráđherra.
 3. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytisins“ í 1. mgr. 30. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.

CLXXIII. KAFLI
Breyting á lögum um atvinnuréttindi útlendinga, nr. 97/2002, međ síđari breytingum.
173. gr.
     Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 3. mgr. 20. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.

CLXXIV. KAFLI
Breyting á lögum um björgunarsveitir og björgunarsveitarmenn, nr. 43/2003, međ síđari breytingum.
174. gr.
 1. Í stađ orđanna „dómsmálaráđuneyti, samgönguráđuneyti“ í 3. mgr. 2. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneyti.
 2. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 4. mgr. 5. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.

CLXXV. KAFLI
Breyting á barnalögum, nr. 76/2003, međ síđari breytingum.
175. gr.
 1. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđuneytiđ“ í 2. mgr. 4. gr. laganna kemur: Innanríkisráđuneytiđ.
 2. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 2. mgr. 7. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 3. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 4. mgr. 33. gr., 4. mgr. 76. gr., 1. og 2. mgr. 78. gr., 79. gr. og 4. mgr. 81. gr. laganna kemur: ráđherra.
 4. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytis“ í 4. mgr. 52. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.
 5. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđuneytiđ“ í 5. mgr. 57. gr., 3. mgr. 60. gr. og 4. mgr. 69. gr. laganna kemur: Ráđuneytiđ.

CLXXVI. KAFLI
Breyting á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, međ síđari breytingum.
176. gr.
     Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytisins“ í 3. tölul. A-liđar 30. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneytisins.

CLXXVII. KAFLI
Breyting á lögum um varnir gegn mengun hafs og stranda, nr. 33/2004, međ síđari breytingum.
177. gr.
     Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 5. mgr. 4. gr. og 1. mgr. 6. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.

CLXXVIII. KAFLI
Breyting á lögum um Stjórnartíđindi og Lögbirtingablađ, nr. 15/2005, međ síđari breytingum.
178. gr.
 1. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 2. mgr. 3. gr., 5. gr., 1. mgr. og tvívegis í 3. mgr. 6. gr. og 1. og 3. mgr. 7. gr. laganna kemur: ráđherra.
 2. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđuneytiđ“ í 1. mgr. 6. gr. laganna kemur: Innanríkisráđuneytiđ.

CLXXIX. KAFLI
Breyting á lögum um happdrćtti, nr. 38/2005, međ síđari breytingum.
179. gr.
 1. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytis“ í 3. mgr. 2. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneytis.
 2. Í stađ orđanna „dóms- og kirkjumálaráđuneyti“ í 10. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.

CLXXX. KAFLI
Breyting á lögum um fullnustu refsinga, nr. 49/2005.
180. gr.
 1. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 1. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđanna „dóms- og kirkjumálaráđuneytisins“ í 6. mgr. 36. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.
 3. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytisins“ í 61. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.
 4. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 1. mgr. 70. gr., 1. mgr. 74. gr., 1. mgr. 78. gr. og 1. mgr. 80. gr. laganna kemur: ráđherra.

CLXXXI. KAFLI
Breyting á lögum um eftirlit međ viđskiptaháttum og markađssetningu, nr. 57/2005, međ síđari breytingum.
181. gr.
     Í stađ orđanna „dómsmála- og mannréttindaráđherra“ í 1. mgr. 4. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.

CLXXXII. KAFLI
Breyting á lögum um Neytendastofu og talsmann neytenda, nr. 62/2005, međ síđari breytingum.
182. gr.
     Í stađ orđanna „dómsmála- og mannréttindaráđherra“ í 1. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.

CLXXXIII. KAFLI
Breyting á tollalögum, nr. 88/2005, međ síđari breytingum.
183. gr.
     Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 42. gr., 2. mgr. 151. gr., 153. gr. og 5. mgr. 185. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.

CLXXXIV. KAFLI
Breyting á lögum um Landhelgisgćslu Íslands, nr. 52/2006.
184. gr.
     Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 1. mgr. 2. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.

CLXXXV. KAFLI
Breyting á lögum um öflun sönnunargagna vegna ćtlađra brota á hugverkaréttindum, nr. 53/2006.
185. gr.
 1. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 1. málsl. 3. mgr. 2. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 2. málsl. 3. mgr. 2. gr. og 1. mgr. 18. gr. laganna kemur: ráđherra.

CLXXXVI. KAFLI
Breyting á lögum um ađgerđir gegn peningaţvćtti og fjármögnun hryđjuverka, nr. 64/2006.
186. gr.
     Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 2. mgr. 19. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.

CLXXXVII. KAFLI
Breyting á lögum um mćlingar, mćligrunna og vigtarmenn, nr. 91/2006, međ síđari breytingum.
187. gr.
     Í stađ orđanna „Dómsmála- og mannréttindaráđherra“ í 1. mgr. 4. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.

CLXXXVIII. KAFLI
Breyting á lögum um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóđenda og um upplýsingaskyldu ţeirra, nr. 162/2006, međ síđari breytingum.
188. gr.
 1. Í stađ orđanna „dómsmála- og mannréttindaráđuneytis“ í 2. mgr. 3. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneytis.
 2. Í stađ orđanna „Dómsmála- og mannréttindaráđuneyti“ í 2. mgr. 3. gr. laganna kemur: Ráđuneytiđ.
 3. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytis“ í 1. mgr. 10. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneytis.

CLXXXIX. KAFLI
Breyting á lögum um samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvćđinu um neytendavernd, nr. 56/2007, međ síđari breytingum.
189. gr.
     Í stađ orđanna „Dómsmála- og mannréttindaráđherra“ í 3. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.

CXC. KAFLI
Breyting á lögum um veitingastađi, gististađi og skemmtanahald, nr. 85/2007.
190. gr.
     Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 1. mgr. 1. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.

CXCI. KAFLI
Breyting á varnarmálalögum, nr. 34/2008, međ síđari breytingum.
191. gr.
 1. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 2. mgr. 24. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.
 2. 8. málsl. 4. tölul. ákvćđis til bráđabirgđa í lögunum orđast svo: Hún skal skipuđ fimm einstaklingum og skal forsćtisráđuneyti, utanríkisráđuneyti og fjármálaráđuneyti tilnefna einn hvert og innanríkisráđuneyti tvo.

CXCII. KAFLI
Breyting á lögum um samrćmda neyđarsvörun, nr. 40/2008.
192. gr.
 1. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 1. mgr. 4. gr., 6. gr. og 1. mgr. 8. gr. laganna kemur: Ráđherra.
 2. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 9. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.

CXCIII. KAFLI
Breyting á lögum um almannavarnir, nr. 82/2008, međ síđari breytingum.
193. gr.
 1. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 2. mgr. 3. gr. og 1. mgr. 5. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđanna „dómsmálaráđherra, samgönguráđherra“ í 1. mgr. 4. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.
 3. 2. og 3. tölul. 2. mgr. 4. gr. laganna verđur einn töluliđur, svohljóđandi: Ráđuneytisstjóri innanríkisráđuneytisins, ríkislögreglustjóri, forstjóri Landhelgisgćslu Íslands, flugmálastjóri, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar, siglingamálastjóri og vegamálastjóri.
 4. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ tvívegis í 2. mgr. 5. gr., 6. gr., 2. mgr. 8. gr., 3. mgr. 9. gr., 2. og 4. mgr. 12. gr., 2. mgr. 17. gr., 1. mgr. 19. gr., 22. gr., 1. mgr. 25. gr., 1. mgr. 29. gr. og 1.–4. mgr. 34. gr. laganna kemur: ráđherra.

CXCIV. KAFLI
Breyting á lögum um međferđ sakamála, nr. 88/2008, međ síđari breytingum.
194. gr.
 1. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 1. mgr. 19. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 2. mgr. 19. gr., 1. mgr. 20. gr., 2. mgr. 21. gr., 1. mgr. 22. gr., tvívegis í 1. mgr. 26. gr., 2. mgr. 28. gr., 67. gr., 89. gr., 4. mgr. 93. gr., 2. og 4. mgr. 99. gr., 1. mgr. 148. gr., 1. mgr. 149. gr., 1. mgr. 150. gr., 1. mgr. 151. gr., 226. gr. og 1. mgr. ákvćđis til bráđabirgđa VII í lögunum kemur: ráđherra.

CXCV. KAFLI
Breyting á lögum um embćtti sérstaks saksóknara, nr. 135/2008, međ síđari breytingum.
195. gr.
 1. Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 1. málsl. 1. mgr. 2. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđherra“ í 2. og 6. málsl. 1. mgr. 2. gr. og 7. gr. laganna kemur: ráđherra.

CXCVI. KAFLI
Breyting á lögum um rannsókn á ađdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburđa, nr. 142/2008.
196. gr.
     Í stađ orđsins „Dómsmálaráđherra“ í 1. tölul. 1. mgr. 2. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.

CXCVII. KAFLI
Breyting á lögum um handtöku og afhendingu manna milli Norđurlandanna vegna refsiverđra verknađa (norrćn handtökuskipun), nr. 12/2010.
197. gr.
 1. Í stađ orđanna „dómsmála- og mannréttindaráđuneyti“ í d-liđ 1. mgr. 8. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneyti.
 2. Í stađ orđanna „dómsmála- og mannréttindaráđuneytiđ“ í 2. mgr. 14. gr. og 2. mgr. 20. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.

CXCVIII. KAFLI
Breyting á lögum um sanngirnisbćtur fyrir misgjörđir á stofnunum eđa heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007, nr. 47/2010.
198. gr.
     Í stađ orđanna „Dómsmála- og mannréttindaráđherra“ í 2. mgr. 1. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.

CXCIX. KAFLI
Breyting á lögum um sameiningu Ţjóđskrár og Fasteignaskrár Íslands, nr. 77/2010.
199. gr.
     Í stađ orđanna „Dómsmála- og mannréttindaráđherra“ í 2. mgr. 1. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.

CC. KAFLI
Breyting á lögum um stjórnlagaţing, nr. 90/2010, međ síđari breytingum.
200. gr.
 1. Í stađ orđanna „dómsmála- og mannréttindaráđherra“ í 4. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytisins“ í 3. mgr. 5. gr. og 7. mgr. 8. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.
 3. Í stađ orđsins „dómsmálaráđuneytiđ“ í 4. mgr. 5. gr., 2. mgr. 8. gr., 1. mgr. 9. gr. og 1. mgr. 10. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.
 4. Í stađ orđanna „dómsmála- og mannréttindaráđherra“ í 1. mgr. 15. gr. a laganna kemur: ráđherra.

CCI. KAFLI
Breyting á lögum um framkvćmd ţjóđaratkvćđagreiđslna, nr. 91/2010.
201. gr.
 1. Í stađ orđanna „dómsmála- og mannréttindaráđuneytiđ“ í 4. mgr. 3. gr., 1. og 2. mgr. 5. gr., 2. mgr. 6. gr., 8. gr., 2. og 3. mgr. 10. gr. og 1. mgr. 13. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.
 2. Í stađ orđanna „Dómsmála- og mannréttindaráđherra“ í 5. mgr. 3. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 3. Í stađ orđanna „dómsmála- og mannréttindaráđuneytinu“ í 1. mgr. 10. gr. laganna kemur: ráđuneytinu.

4. HLUTI
Samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneyti.
CCII. KAFLI
Breyting á lögum um ráđstafanir til öryggis viđ siglingar, nr. 56/1932.
202. gr.
 1. Í stađ orđanna „atvinnu- og samgöngumálaráđuneytiđ“ í 1. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneytiđ.
 2. Í stađ orđanna „Atvinnu- og samgöngumálaráđuneytiđ“ í 2. gr. laganna kemur: Ráđuneytiđ.

CCIII. KAFLI
Breyting á lögum um bryta og matreiđslumenn á farskipum og fiskiskipum, nr. 50/1961.
203. gr.
     Í stađ orđsins „Samgöngumálaráđuneytiđ“ í 6. gr. laganna kemur: Innanríkisráđuneytiđ.

CCIV. KAFLI
Breyting á lögum um Innheimtustofnun sveitarfélaga, nr. 54/1971, međ síđari breytingum.
204. gr.
 1. Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í 1. mgr. 2. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „samgönguráđuneytinu“ í 4. mgr. 6. gr. laganna kemur: ráđuneytinu.

CCV. KAFLI
Breyting á lögum um heimild fyrir ríkisstjórnina til ţess ađ stađfesta fyrir Íslands hönd samţykkt um alţjóđareglur til ađ koma í veg fyrir árekstra á sjó, 1972, nr. 7/1975.
205. gr.
     Í stađ orđsins „Samgönguráđherra“ í 2. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.

CCVI. KAFLI
Breyting á siglingalögum, nr. 34/1985, međ síđari breytingum.
206. gr.
 1. Í stađ orđsins „Samgönguráđherra“ í 1. málsl. 3. mgr. 6. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í 2. málsl. 3. mgr. 6. gr., 1. mgr. 9. gr., 1. og 3. mgr. 19. gr., 214. gr., tvívegis í 232. gr., tvívegis í 3. mgr. 238. gr. a og 243. gr. laganna kemur: ráđherra.
 3. Í stađ orđsins „samgönguráđuneytiđ“ í 2. mgr. 9. gr. og 2. mgr. 151. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.
 4. Í stađ orđsins „Samgönguráđuneyti“ í 3. mgr. 227. gr. laganna kemur: Ráđuneytiđ.
 5. Í stađ orđsins „samgönguráđuneytinu“ í 2. mgr. 238. gr. a laganna kemur: ráđuneytinu.
 6. Í stađ orđsins „samgönguráđuneyti“ í 242. gr. laganna kemur: ráđuneytinu.

CCVII. KAFLI
Breyting á sjómannalögum, nr. 35/1985, međ síđari breytingum.
207. gr.
 1. Í stađ orđsins „Samgönguráđherra“ í 1. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „samgönguráđuneytiđ“ í 2. og 5. mgr. 6. gr., 1. mgr. 7. gr. og 2. mgr. 74. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.
 3. Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í 6. mgr. 6. gr., 2. mgr. 8. gr., 2. mgr. 38. gr., 3. mgr. 41. gr., 56. gr., 3. mgr. 57. gr., 1. mgr. 61. gr., 2. mgr. 62. gr., 5. mgr. 64. gr., 69. gr., tvívegis í 1. mgr. 72. gr., 3. mgr. 77. gr. og 3. mgr. 85. gr. laganna kemur: ráđherra.
 4. Í stađ orđsins „samgönguráđuneytisins“ í 2. mgr. 74. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.
 5. Í stađ orđsins „samgönguráđuneytinu“ í 2. mgr. 77. gr. laganna kemur: ráđuneytinu.

CCVIII. KAFLI
Breyting á lögum um skráningu skipa, nr. 115/1985, međ síđari breytingum.
208. gr.
     Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í h-liđ 1. mgr. 1. gr. a laganna kemur: innanríkisráđherra.

CCIX. KAFLI
Breyting á lögum um lögskráningu sjómanna, nr. 43/1987, međ síđari breytingum.
209. gr.
 1. Í stađ orđsins „Samgönguráđherra“ í 1. málsl. 4. mgr. 7. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „Samgönguráđherra“ í 2. málsl. 4. mgr. og 5. mgr. 7. gr. laganna kemur: Ráđherra.

CCX. KAFLI
Breyting á lögum um vegtengingu um utanverđan Hvalfjörđ, nr. 45/1990.
210. gr.
 1. Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í 2. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í 3. gr. laganna kemur: ráđherra.

CCXI. KAFLI
Breyting á lögum um Slysavarnaskóla sjómanna, nr. 33/1991.
211. gr.
 1. Í stađ orđsins „Samgönguráđherra“ í 1. mgr. 3. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „samgönguráđuneytiđ“ í 5. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.

CCXII. KAFLI
Breyting á lögum um vörugjald af ökutćkjum, eldsneyti o.fl., nr. 29/1993, međ síđari breytingum.
212. gr.
     Í stađ orđsins „samgönguráđuneytisins“ í 2. málsl. 5. tölul. 2. mgr. 5. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneytisins.

CCXIII. KAFLI
Breyting á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995, međ síđari breytingum.
213. gr.
 1. Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í 15. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „Samgönguráđherra“ í 16. og 18. gr. laganna kemur: Ráđherra.
 3. Í stađ orđsins „samgönguráđuneytisins“ í 16. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.

CCXIV. KAFLI
Breyting á lögum um stuđning viđ framkvćmdir sveitarfélaga í fráveitumálum, nr. 53/1995, međ síđari breytingum.
214. gr.
     Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í 1. mgr. 5. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.

CCXV. KAFLI
Breyting á lögum um Siglingastofnun Íslands, nr. 6/1996, međ síđari breytingum.
215. gr.
 1. Í stađ orđsins „Samgönguráđherra“ í 1. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í 2. mgr. 2. gr., 2.–4. mgr. 3. gr., 3. mgr. 3. gr. a, 4. gr., 1. tölul. 1. mgr. 5. gr., 6. gr. og 8. gr. laganna kemur: ráđherra.

CCXVI. KAFLI
Breyting á lögum um flutninga á skipgengum vatnaleiđum vegna ađildar Íslands ađ Evrópska efnahagssvćđinu, nr. 14/1996.
216. gr.
     Í stađ orđsins „Samgönguráđherra“ í 2. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.

CCXVII. KAFLI
Breyting á lögum um köfun, nr. 31/1996.
217. gr.
     Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í 1. mgr. 2. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.

CCXVIII. KAFLI
Breyting á lögum um umgengni um nytjastofna sjávar, nr. 57/1996.
218. gr.
     Í stađ orđsins „samgönguráđuneytiđ“ í 2. mgr. 8. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneytiđ.

CCXIX. KAFLI
Breyting á lögum um sjóvarnir, nr. 28/1997.
219. gr.
 1. Í stađ orđsins „Samgönguráđherra“ í 2. mgr. 1. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „samgönguráđuneytis“ í 9. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.

CCXX. KAFLI
Breyting á lögum um varnir gegn snjóflóđum og skriđuföllum, nr. 49/1997, međ síđari breytingum.
220. gr.
     Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í 1. mgr. 9. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.

CCXXI. KAFLI
Breyting á lögum um húsaleigubćtur, nr. 138/1997, međ síđari breytingum.
221. gr.
     Í stađ orđsins „samgönguráđuneytiđ“ í 21. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneytiđ.

CCXXII. KAFLI
Breyting á sveitarstjórnarlögum, nr. 45/1998, međ síđari breytingum.
222. gr.
 1. Í stađ orđsins „Samgönguráđuneytiđ“ í 1. mgr. 2. gr. laganna kemur: Innanríkisráđuneytiđ.
 2. Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í 3. mgr. 73. gr. og 5. mgr. ákvćđis til bráđabirgđa I í lögunum kemur: ráđherra.
 3. Í stađ orđsins „Samgönguráđuneytiđ“ í 6. mgr. ákvćđis til bráđabirgđa I í lögunum kemur: Ráđuneytiđ.

CCXXIII. KAFLI
Breyting á lögum um ţjóđlendur og ákvörđun marka eignarlanda, ţjóđlendna og afrétta, nr. 58/1998, međ síđari breytingum.
223. gr.
     Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í 1. mgr. 4. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.

CCXXIV. KAFLI
Breyting á lögum um búnađarfrćđslu, nr. 57/1999, međ síđari breytingum.
224. gr.
     Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í 6. tölul. 1. mgr. 31. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.

CCXXV. KAFLI
Breyting á lögum um vitamál, nr. 132/1999.
225. gr.
     Í stađ orđsins „samgönguráđuneytisins“ í 3. mgr. 8. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneytisins.

CCXXVI. KAFLI
Breyting á lögum um bílaleigur, nr. 64/2000, međ síđari breytingum.
226. gr.
 1. Í stađ orđsins „Samgönguráđherra“ í 2. mgr. 1. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í 1. mgr. 6. gr., 8. gr. og 10. gr. laganna kemur: ráđherra.

CCXXVII. KAFLI
Breyting á lögum um rannsókn sjóslysa, nr. 68/2000, međ síđari breytingum.
227. gr.
 1. Í stađ orđsins „Samgönguráđherra“ í 1. mgr. 3. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ tvívegis í 2. mgr. 3. gr., 4. og 6. mgr. 5. gr., 1. og 3. mgr. 14. gr., 2. mgr. 15. gr. og 1. mgr. 16. gr. laganna kemur: ráđherra.
 3. Í stađ orđsins „samgönguráđuneytiđ“ í 2. mgr. 6. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.

CCXXVIII. KAFLI
Breyting á lögum um brunavarnir, nr. 75/2000.
228. gr.
     Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í 2. mgr. 39. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.

CCXXIX. KAFLI
Breyting á lögum um fólksflutninga og farmflutninga á landi, nr. 73/2001, međ síđari breytingum.
229. gr.
     Í stađ orđsins „Samgönguráđherra“ í 2. gr., 1. og 2. mgr. 18. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.

CCXXX. KAFLI
Breyting á lögum um áhafnir íslenskra farţegaskipa og flutningaskipa, nr. 76/2001, međ síđari breytingum.
230. gr.
 1. Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í 13. tölul. 2. gr. og 3. mgr. 3. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „samgönguráđuneytiđ“ í 1. mgr. 4. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.
 3. Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í 4. mgr. 7. gr., 13. gr. og 1. og 2. mgr. 17. gr. laganna kemur: ráđherra.

CCXXXI. KAFLI
Breyting á lögum um leigubifreiđar, nr. 134/2001.
231. gr.
 1. Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í 3. mgr. 1. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ tvívegis í 4. mgr. 2. gr., 1. mgr. 4. gr., 3. mgr. 5. gr., 1. mgr. 8. gr., 3. mgr. 9. gr. og 13. gr. laganna kemur: ráđherra.

CCXXXII. KAFLI
Breyting á lögum um tóbaksvarnir, nr. 6/2002, međ síđari breytingum.
232. gr.
     Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í 6. mgr. 9. gr. og 2. mgr. 12. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.

CCXXXIII. KAFLI
Breyting á lögum um póstţjónustu, nr. 19/2002, međ síđari breytingum.
233. gr.
 1. Í stađ orđsins „Samgönguráđherra“ í 1. mgr. 5. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í 4. mgr. 6. gr., 3. mgr. 12. gr., 2. mgr. 18. gr., 5. mgr. 27. gr., 3. mgr. 28. gr., 29. gr., 2. mgr. 33. gr., 34. gr., 35. gr. og 54. gr. laganna kemur: ráđherra.

CCXXXIV. KAFLI
Breyting á lögum um skipamćlingar, nr. 146/2002.
234. gr.
     Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í 3. mgr. 2. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.

CCXXXV. KAFLI
Breyting á lögum um vaktstöđ siglinga, nr. 41/2003.
235. gr.
 1. Í stađ orđsins „Samgönguráđherra“ í 1. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í j-liđ 1. mgr. 2. gr., 1. mgr. 6. gr., 1. mgr. 13. gr. og 1. mgr. 17. gr. laganna kemur: ráđherra.

CCXXXVI. KAFLI
Breyting á lögum um eftirlit međ skipum, nr. 47/2003, međ síđari breytingum.
236. gr.
 1. Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í 1. mgr. 11. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í 2. mgr. 11. gr., 2. og 3. mgr. 16. gr., 24. gr., 3. mgr. 28. gr. og 3. mgr. 32. gr. laganna kemur: ráđherra.
 3. Í stađ orđsins „samgönguráđuneyti“ í 3. mgr. 26. gr. og 2. mgr. 32. gr. laganna kemur: ráđuneytinu.

CCXXXVII. KAFLI
Breyting á hafnalögum, nr. 61/2003, međ síđari breytingum.
237. gr.
 1. Í stađ orđsins „Samgönguráđherra“ í 2. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í 1. mgr. 6. gr., 3. mgr. 18. gr., 3. mgr. 24. gr., 1. mgr. 26. gr. og 2. mgr. 27. gr. laganna kemur: ráđherra.

CCXXXVIII. KAFLI
Breyting á lögum um Póst- og fjarskiptastofnun, nr. 69/2003, međ síđari breytingum.
238. gr.
 1. Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í 2. mgr. 1. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í 1. mgr. 2. gr., 5. tölul. 1. mgr. 3. gr., 10. mgr. 5. gr., 1. og 6. mgr. 13. gr., 12. mgr. 14. gr. og 16. gr. laganna kemur: ráđherra.

CCXXXIX. KAFLI
Breyting á lögum um fjarskipti, nr. 81/2003, međ síđari breytingum.
239. gr.
 1. Í stađ orđsins „Samgönguráđherra“ í 1. mgr. 2. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í 3., 6. og 7. mgr. 2. gr., 1. mgr. 4. gr., 3. mgr. 11. gr., 2. mgr. 14. gr., 3. mgr. 15. gr., 3. mgr. 18. gr., 3. mgr. 20. gr., 3. og 7. mgr. 22. gr., 1. og 2. mgr. 23. gr., 5. mgr. 32. gr., 3. mgr. 34. gr., 2. mgr. 35. gr., 4. mgr. 38. gr., 59. gr., 1. mgr. 63. gr., 3. mgr. 66. gr., 67. gr., 5. mgr. 68. gr., 70. gr., 1. og 2. mgr. 72. gr. og 75. gr. laganna kemur: ráđherra.
 3. Í stađ orđsins „samgönguráđuneytisins“ í a-liđ 4. mgr. 2. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.

CCXL. KAFLI
Breyting á lögum um varnir gegn mengun hafs og stranda, nr. 33/2004, međ síđari breytingum.
240. gr.
 1. Orđin „undir yfirstjórn samgönguráđherra“ í 5. mgr. 4. gr. laganna falla brott.
 2. Orđiđ „samgönguráđherra“ í 1. mgr. 6. gr. laganna fellur brott.

CCXLI. KAFLI
Breyting á lögum um rannsókn flugslysa, nr. 35/2004, međ síđari breytingum.
241. gr.
 1. Í stađ orđsins „Samgönguráđherra“ í 1. mgr. 1. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ tvívegis í 3. mgr. 3. gr., tvívegis í 4. gr., 3. mgr. 7. gr., 5. mgr. 8. gr., 3. mgr. 10. gr., 2. mgr. 23. gr. og 24. gr. laganna kemur: ráđherra.

CCXLII. KAFLI
Breyting á lögum um siglingavernd, nr. 50/2004, međ síđari breytingum.
242. gr.
 1. Í stađ orđsins „Samgönguráđherra“ í 1. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í 5. mgr. 4. gr., 6. mgr. 5. gr., 1. mgr. 10. gr., 12. gr. og 1. mgr. 13. gr. laganna kemur: ráđherra.

CCXLIII. KAFLI
Breyting á lögum um olíugjald og kílómetragjald, nr. 87/2004, međ síđari breytingum.
243. gr.
     Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í 1. mgr. 6. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.

CCXLIV. KAFLI
Breyting á lögum um rannsóknarnefnd umferđarslysa, nr. 24/2005.
244. gr.
 1. Í stađ orđsins „Samgönguráđherra“ í 3. mgr. 1. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ tvívegis í 2. mgr. 3. gr., 1. mgr. 4. gr., 2. mgr. 15. gr. og 16. gr. laganna kemur: ráđherra.

CCXLV. KAFLI
Breyting á lögum um fjarskiptasjóđ, nr. 132/2005.
245. gr.
 1. Í stađ orđsins „samgönguráđuneytiđ“ í 1. gr. laganna kemur: innanríkisráđuneytiđ.
 2. Í stađ orđsins „Samgönguráđherra“ í 1. mgr. 3. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 3. Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í 2. mgr. 3. gr. og 8. gr. laganna kemur: ráđherra.

CCXLVI. KAFLI
Breyting á lögum um Flugmálastjórn Íslands, nr. 100/2006.
246. gr.
 1. Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í 2. mgr. 1. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í 5. tölul. 2. mgr. 4. gr. laganna kemur: ráđherra.
 3. Í stađ orđsins „samgönguráđuneytis“ í 10. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.

CCXLVII. KAFLI
Breyting á lögum um stofnun hlutafélags um flugleiđsöguţjónustu og flugvallarekstur Flugmálastjórnar Íslands, nr. 102/2006.
247. gr.
 1. Í stađ orđsins „Samgönguráđherra“ í 1. mgr. 3. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í 2. mgr. 3. gr., 1. og 2. mgr. 10. gr. og 1. mgr. 11. gr. laganna kemur: ráđherra.

CCXLVIII. KAFLI
Breyting á lögum um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóđ sveitarfélaga, nr. 150/2006, međ síđari breytingum.
248. gr.
     Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í ákvćđi til bráđabirgđa IV í lögunum kemur: innanríkisráđherra.

CCXLIX. KAFLI
Breyting á lögum um gatnagerđargjald, nr. 153/2006, međ síđari breytingum.
249. gr.
     Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í 1. mgr. 11. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.

CCL. KAFLI
Breyting á lögum um ráđstafanir í kjölfar samnings viđ Bandaríkin um skil á varnarsvćđinu á Keflavíkurflugvelli, nr. 176/2006.
250. gr.
     Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í 2. mgr. 2. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.

CCLI. KAFLI
Breyting á lögum um áhafnir íslenskra fiskiskipa, varđskipa, skemmtibáta og annarra skipa, nr. 30/2007, međ síđari breytingum.
251. gr.
 1. Í stađ orđanna „samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra“ í 1. mgr. 5. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđanna „samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra“ í 1. mgr. 6. gr., 1. mgr. 7. gr., 3. mgr. 7. gr. a, d-liđ 4. mgr. 8. gr., 1. mgr. 13. gr., 1. mgr. 14. gr. og 1. mgr. 19. gr. laganna kemur: ráđherra.
 3. Í stađ orđanna „samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytisins“ í 17. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.

CCLII. KAFLI
Breyting á lögum um íslenska alţjóđlega skipaskrá, nr. 38/2007.
252. gr.
     Í stađ orđsins „Samgönguráđherra“ í 14. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.

CCLIII. KAFLI
Breyting á vegalögum, nr. 80/2007.
253. gr.
 1. Í stađ orđsins „Samgönguráđherra“ í 4. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í 2. mgr. 5. gr. laganna kemur: ráđherra.

CCLIV. KAFLI
Breyting á lögum um samgönguáćtlun, nr. 33/2008, međ síđari breytingum.
254. gr.
 1. Í stađ orđsins „Samgönguráđherra“ í 1. mgr. 2. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „samgönguráđuneytisins“ í c-liđ 3. mgr. 2. gr. laganna kemur: ráđuneytisins.
 3. Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ tvívegis í 6. mgr. 2. gr., 1. mgr. og tvívegis í 5. mgr. 3. gr. og tvívegis í 1. mgr. 4. gr. laganna kemur: ráđherra.
 4. Í stađ orđsins „samgönguráđuneytiđ“ í 3. mgr. 3. gr. og tvívegis í 1. mgr. 4. gr. laganna kemur: ráđuneytiđ.

CCLV. KAFLI
Breyting á lögum um Landeyjahöfn, nr. 66/2008.
255. gr.
 1. Í stađ orđsins „Samgönguráđherra“ í 1. mgr. 2. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í 2. mgr. 3. gr. og 1.–3. mgr. 4. gr. laganna kemur: ráđherra.

CCLVI. KAFLI
Breyting á lögum um stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl., nr. 76/2008.
256. gr.
 1. Í stađ orđsins „Samgönguráđherra“ í 1. mgr. 1. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđsins „samgönguráđherra“ í 1. mgr. 5. gr., 6. gr., 1. og 3. mgr. 8. gr. og 5. mgr. 9. gr. laganna kemur: ráđherra.

CCLVII. KAFLI
Breyting á lögum um almannavarnir, nr. 82/2008.
257. gr.
 1. 3. málsl. 4. mgr. 12. gr. laganna orđast svo: Auk ţess tilnefnir stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga einn fulltrúa.
 2. Orđin „ađ höfđu samráđi viđ samgönguráđherra“ í 1. mgr. 34. gr. laganna falla brott.

CCLVIII. KAFLI
Breyting á lögum um samruna opinberu hlutafélaganna Flugstođa og Keflavíkurflugvallar, nr. 153/2009.
258. gr.
     Í stađ orđanna „samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra“ í 1. gr. laganna kemur: innanríkisráđherra.

CCLIX. KAFLI
Breyting á lögum um stofnun hlutafélaga um vegaframkvćmdir, nr. 97/2010.
259. gr.
 1. Í stađ orđanna „Samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra“ í 1. mgr. 1. gr. laganna kemur: Innanríkisráđherra.
 2. Í stađ orđanna „samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra“ í 3. mgr. 3. gr. og 1. og 3. mgr. 6. gr. laganna kemur: ráđherra.

CCLX. KAFLI
Gildistaka.
260. gr.
     Lög ţessi öđlast gildi 1. janúar 2011.

Samţykkt á Alţingi 18. desember 2010.