Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 780, 144. löggjafarþing 3. mál: ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015 (breyting ýmissa laga).
Lög nr. 125 22. desember 2014.

Lög um ýmsar forsendur frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2015.


I. KAFLI
Breyting á lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, með síðari breytingum.

1. gr.

     Í stað hlutfallstölunnar „0,325%“ í 4. tölul. 2. mgr. 3. gr. laganna kemur: 0,260%.

2. gr.

     Í stað orðanna „og 2014“ í ákvæði til bráðabirgða IV í lögunum kemur: 2014 og 2015.

II. KAFLI
Breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum.

3. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á ákvæði til bráðabirgða XLI í lögunum:
  1. Í stað orðanna „og 2014“ í 1.–5. mgr. kemur: 2014 og 2015.
  2. Í stað orðanna „og 2013“ í 1.–5. mgr. kemur: 2013 og 2014.


4. gr.

     Á eftir ártalinu „2015“ í ákvæði til bráðabirgða LIII í lögunum kemur: og 2016.

III. KAFLI
Breyting á lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, með síðari breytingum.

5. gr.

     Í stað ártalsins „2014“ í ákvæði til bráðabirgða III í lögunum kemur: 2014 og 2015.

IV. KAFLI
Breyting á lögum nr. 99/1999, um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, með síðari breytingum.

6. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 1. mgr. 5. gr. laganna:
  1. Í stað „0,0283%“ í a-lið 1. tölul. kemur: 0,0277%.
  2. Í stað „0,0256%“ í b-lið 1. tölul. kemur: 0,0251%.
  3. Í stað „0,317% %“ í 2. tölul. kemur: 0,314%.
  4. Í stað „0,175%“ í 3. tölul. kemur: 0,172%.
  5. Í stað „0,50%“ í 4. tölul. kemur: 0,49%.
  6. Í stað „0,50%“ í 5. tölul. kemur: 0,49%.
  7. Í stað „0,031%“ og „0,0135%“ í 6. tölul. kemur: 0,030%; og: 0,0133%.
  8. Í stað „0,010%“, „1.200.000 kr.“, „1.930.000 kr.“, „3.370.000 kr.“, „6.260.000 kr.“ og „7.260.000 kr.“ í 9. tölul. kemur: 0,0097%; 1.250.000 kr.; 2.050.000 kr.; 3.580.000 kr.; 6.650.000 kr.; og: 7.710.000 kr.
  9. Í stað „0,006%“ í 11. tölul. kemur: 0,0059%.
  10. Í stað „0,008%“ í 12. tölul. kemur: 0,0078%.


V. KAFLI
Breyting á lögum nr. 4/1995, um tekjustofna sveitarfélaga, með síðari breytingum.

7. gr.

     Í stað orðanna „árinu 2014“ í 1. og 2. mgr. ákvæðis til bráðabirgða XVI í lögunum kemur: árunum 2014 og 2015.

VI. KAFLI
Breyting á lögum nr. 91/1987, um sóknargjöld o.fl., með síðari breytingum.

8. gr.

     Við lögin bætist nýtt ákvæði til bráðabirgða, svohljóðandi:
     Þrátt fyrir ákvæði 2. gr. laganna, með síðari breytingum, skal gjald sem rennur til þjóðkirkjusafnaða og skráðra trúfélaga vera 824 kr. á mánuði árið 2015 fyrir hvern einstakling 16 ára og eldri í lok næstliðins árs á undan gjaldári.

VII. KAFLI
Breyting á lögum nr. 78/1997, um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar, með síðari breytingum.

9. gr.

     Við lögin bætist nýtt ákvæði til bráðabirgða, svohljóðandi:
     Þrátt fyrir ákvæði laganna skal skuldbinding ríkisins skv. 60. gr. á árinu 2015 samkvæmt sérstöku samkomulagi íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar vera 1.486,9 millj. kr. Framlag til Kristnisjóðs skal vera 72 millj. kr. á árinu 2015.

VIII. KAFLI
Breyting á lögum nr. 125/1999, um málefni aldraðra, með síðari breytingum.

10. gr.

     Í stað fjárhæðarinnar „9.911 kr.“ í 2. málsl. 1. mgr. 10. gr. laganna kemur: 10.159 kr.

11. gr.

     Í stað orðanna „2013 og 2014“ í ákvæði til bráðabirgða VII í lögunum kemur: 2013, 2014 og 2015.

12. gr.

     Við lögin bætist nýtt ákvæði til bráðabirgða, svohljóðandi:
     Vegna útreiknings á dvalarframlagi skv. 21. gr. er á tímabilinu 1. janúar 2015 til og með 31. desember 2015 unnt að óska eftir því að Tryggingastofnun ríkisins beri saman útreikning dvalarframlags fyrir og eftir gildistöku laga nr. 166/2006 og laga nr. 120/2009. Ef samanburðurinn sýnir aukna kostnaðarþátttöku heimilismanns frá því sem var fyrir gildistöku þeirra laga skal leiðrétta dvalarframlag vegna framangreinds tímabils til samræmis við það.

IX. KAFLI
Breyting á lögum nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum.

13. gr.

     Í stað ártalsins „2014“ í 14. tölul. ákvæðis til bráðabirgða í lögunum kemur: 2015.

X. KAFLI
Breyting á lögum nr. 54/2006, um atvinnuleysistryggingar, með síðari breytingum.

14. gr.

     Í stað orðanna „samfellt í þrjú ár“ í 1. mgr. 29. gr. laganna kemur: samfellt í 30 mánuði.

15. gr.

     Í stað orðanna „samtals í þrjú ár“ í 30. gr. laganna kemur: samtals í 30 mánuði.

16. gr.

     Í stað orðanna „samtals 30 mánuði“ í 4. mgr. 54. gr., 4. mgr. 55. gr., í tvígang í 1. mgr. 56. gr., 5. mgr. 57. gr., 4. mgr. 58. gr., 4. mgr. 59. gr. og í tvígang í 1. mgr. 61. gr. laganna kemur: samtals 24 mánuði.

XI. KAFLI
Breyting á lögum nr. 112/2008, um sjúkratryggingar, með síðari breytingum.

17. gr.

     1. mgr. 25. gr. laganna orðast svo:
     Sjúkratrygging tekur til nauðsynlegra lyfja sem hafa markaðsleyfi hér á landi, hefur verið ávísað til notkunar utan heilbrigðisstofnana, þ.m.t. S-merkt og leyfisskyld lyf, og ákveðið hefur verið að sjúkratryggingar taki þátt í að greiða, sbr. lyfjalög.

XII. KAFLI
Breyting á lögum nr. 166/2011, um greiðslu kostnaðar við rekstur umboðsmanns skuldara, með síðari breytingum.

18. gr.

     Í stað hlutfallstölunnar „0,0212%“ í 1. mgr. 5. gr. laganna kemur: 0,0148%.

XIII. KAFLI
Breyting á lögum nr. 75/2011, um Framkvæmdasjóð ferðamannastaða, með síðari breytingum.

19. gr.

     Við lögin bætist nýtt ákvæði til bráðabirgða, svohljóðandi:
     Þrátt fyrir ákvæði 1. tölul. 3. gr. skal framlag ríkissjóðs nema 145,8 millj. kr. á árinu 2015.

XIV. KAFLI
Breyting á lögum nr. 70/2012, um loftslagsmál, með síðari breytingum.

20. gr.

     Í stað „2014“ og „892 kr.“ í 4. mgr. 14. gr. laganna kemur: 2015; og: 865 kr.

21. gr.

     Við 2. málsl. 28. gr. laganna bætist: og skulu tekjur ríkisins af uppboðnum losunarheimildum renna í ríkissjóð.

22. gr.

     A-liður 30. gr. laganna orðast svo: fjárveiting í fjárlögum ár hvert.

XV. KAFLI
Breyting á lögum nr. 162/2002, um úrvinnslugjald, með síðari breytingum.

23. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 8. gr. laganna:
  1. Við 1. mgr. bætist nýr töluliður, svohljóðandi: Raf- og rafeindatæki: sbr. viðauka XIX.
  2. Í stað orðanna „og XI“ í 1. málsl. 5. mgr. kemur: XI og XIX.


24. gr.

     Við lögin bætist nýr viðauki, viðauki XIX, sem orðast svo ásamt fyrirsögn:
     
Raf- og rafeindatæki.
     Á raf- og rafeindatæki sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer skal leggja úrvinnslugjald sem hér segir:
8413.1101 6 kr./kg
8413.1901 6 kr./kg
8414.5101 6 kr./kg
8414.5109 6 kr./kg
8414.5901 6 kr./kg
8414.5909 6 kr./kg
8414.6001 6 kr./kg
8414.6009 6 kr./kg
8414.8001 6 kr./kg
8414.8009 6 kr./kg
8414.9000 6 kr./kg
8415.1000 6 kr./kg
8415.2000 6 kr./kg
8415.8100 6 kr./kg
8415.8200 6 kr./kg
8415.8300 6 kr./kg
8415.9000 6 kr./kg
8418.1001 25 kr./kg
8418.1009 25 kr./kg
8418.2100 25 kr./kg
8418.2900 25 kr./kg
8418.3001 25 kr./kg
8418.3009 25 kr./kg
8418.4001 25 kr./kg
8418.4009 25 kr./kg
8418.5000 25 kr./kg
8418.6101 6 kr./kg
8418.6109 6 kr./kg
8418.6901 25 kr./kg
8418.6909 25 kr./kg
8418.9900 25 kr./kg
8419.8101 6 kr./kg
8419.8109 6 kr./kg
8419.8901 6 kr./kg
8419.8909 6 kr./kg
8419.9000 6 kr./kg
8420.1001 8 kr./kg
8421.1101 6 kr./kg
8421.1201 6 kr./kg
8421.1209 6 kr./kg
8421.1901 6 kr./kg
8421.9100 6 kr./kg
8422.1100 6 kr./kg
8422.1901 6 kr./kg
8422.9000 6 kr./kg
8423.1000 8 kr./kg
8423.8100 8 kr./kg
8423.8200 8 kr./kg
8423.8900 8 kr./kg
8424.2000 8 kr./kg
8424.3001 6 kr./kg
8424.8100 6 kr./kg
8424.8900 6 kr./kg
8424.9000 6 kr./kg
8433.1101 8 kr./kg
8433.1109 8 kr./kg
8433.1901 8 kr./kg
8433.1909 8 kr./kg
8438.1000 6 kr./kg
8443.3100 8 kr./kg
8443.3200 8 kr./kg
8443.3900 8 kr./kg
8443.9900 8 kr./kg
8444.0000 8 kr./kg
8446.1000 8 kr./kg
8447.2001 8 kr./kg
8448.1901 8 kr./kg
8449.0000 8 kr./kg
8450.1100 6 kr./kg
8450.1200 6 kr./kg
8450.1901 6 kr./kg
8450.2000 6 kr./kg
8450.9000 6 kr./kg
8451.2100 6 kr./kg
8451.2900 6 kr./kg
8451.3001 6 kr./kg
8451.3009 6 kr./kg
8451.4000 6 kr./kg
8451.9000 6 kr./kg
8452.1001 8 kr./kg
8452.2100 8 kr./kg
8452.2901 8 kr./kg
8452.9000 8 kr./kg
8455.1000 6 kr./kg
8455.2100 6 kr./kg
8455.2200 6 kr./kg
8455.9000 6 kr./kg
8456.1001 8 kr./kg
8456.1009 8 kr./kg
8456.2000 8 kr./kg
8456.9000 8 kr./kg
8457.1000 6 kr./kg
8457.2000 6 kr./kg
8457.3000 6 kr./kg
8458.1100 6 kr./kg
8458.1900 6 kr./kg
8458.9100 6 kr./kg
8458.9900 8 kr./kg
8459.1000 8 kr./kg
8459.2100 6 kr./kg
8459.2900 8 kr./kg
8459.3100 6 kr./kg
8459.3900 6 kr./kg
8459.4000 6 kr./kg
8459.5100 6 kr./kg
8459.5900 6 kr./kg
8459.6100 6 kr./kg
8459.6900 6 kr./kg
8459.7000 6 kr./kg
8460.1100 6 kr./kg
8460.1901 8 kr./kg
8460.2100 6 kr./kg
8460.2901 8 kr./kg
8460.3100 6 kr./kg
8460.3901 8 kr./kg
8460.4001 6 kr./kg
8460.9001 8 kr./kg
8461.2001 8 kr./kg
8461.4001 8 kr./kg
8461.5001 8 kr./kg
8461.9001 6 kr./kg
8462.1000 6 kr./kg
8462.2100 6 kr./kg
8462.2901 6 kr./kg
8462.3100 6 kr./kg
8462.3901 6 kr./kg
8462.4100 6 kr./kg
8462.4901 6 kr./kg
8462.9100 6 kr./kg
8462.9901 6 kr./kg
8463.9001 6 kr./kg
8464.1001 6 kr./kg
8464.2001 8 kr./kg
8464.9001 6 kr./kg
8465.1001 6 kr./kg
8465.1009 6 kr./kg
8465.9101 8 kr./kg
8465.9109 8 kr./kg
8465.9201 8 kr./kg
8465.9209 8 kr./kg
8465.9301 8 kr./kg
8465.9309 8 kr./kg
8465.9401 8 kr./kg
8465.9409 8 kr./kg
8465.9501 8 kr./kg
8465.9509 8 kr./kg
8465.9601 8 kr./kg
8465.9609 8 kr./kg
8465.9901 8 kr./kg
8465.9909 8 kr./kg
8466.9100 8 kr./kg
8466.9200 8 kr./kg
8466.9300 8 kr./kg
8466.9400 8 kr./kg
8467.2100 8 kr./kg
8467.2200 8 kr./kg
8467.2901 8 kr./kg
8467.2909 8 kr./kg
8469.0000 8 kr./kg
8470.1000 8 kr./kg
8470.2100 8 kr./kg
8470.2900 8 kr./kg
8470.3001 8 kr./kg
8470.5001 8 kr./kg
8470.9001 8 kr./kg
8471.3001 8 kr./kg
8471.3009 8 kr./kg
8471.4101 8 kr./kg
8471.4109 8 kr./kg
8471.4901 8 kr./kg
8471.4909 8 kr./kg
8471.5000 8 kr./kg
8471.6000 8 kr./kg
8471.7000 8 kr./kg
8471.8000 8 kr./kg
8471.9000 8 kr./kg
8472.1001 8 kr./kg
8472.3001 8 kr./kg
8472.9000 8 kr./kg
8473.1000 8 kr./kg
8473.2100 8 kr./kg
8473.2900 8 kr./kg
8473.3000 8 kr./kg
8473.4000 8 kr./kg
8473.5000 8 kr./kg
8476.2100 25 kr./kg
8476.2900 6 kr./kg
8476.8100 25 kr./kg
8476.8900 6 kr./kg
8476.9000 6 kr./kg
8479.6001 6 kr./kg
8479.6009 6 kr./kg
8479.8901 6 kr./kg
8479.9000 6 kr./kg
8502.4001 6 kr./kg
8508.1100 8 kr./kg
8508.1900 8 kr./kg
8508.7000 8 kr./kg
8509.4001 6 kr./kg
8509.4009 6 kr./kg
8509.8001 8 kr./kg
8509.8009 8 kr./kg
8509.9000 6 kr./kg
8510.1000 8 kr./kg
8510.2009 8 kr./kg
8510.3000 8 kr./kg
8510.9000 8 kr./kg
8512.1000 4 kr./kg
8512.2000 4 kr./kg
8512.9000 4 kr./kg
8513.1000 4 kr./kg
8513.9000 4 kr./kg
8515.1100 8 kr./kg
8515.1900 8 kr./kg
8515.2900 6 kr./kg
8515.3100 6 kr./kg
8515.3900 6 kr./kg
8515.8001 6 kr./kg
8515.8002 8 kr./kg
8515.8009 8 kr./kg
8515.9000 8 kr./kg
8516.1000 6 kr./kg
8516.2100 6 kr./kg
8516.2901 6 kr./kg
8516.2909 6 kr./kg
8516.3100 8 kr./kg
8516.3200 8 kr./kg
8516.3300 8 kr./kg
8516.4009 8 kr./kg
8516.5000 6 kr./kg
8516.6001 6 kr./kg
8516.6002 6 kr./kg
8516.6009 6 kr./kg
8516.7100 8 kr./kg
8516.7200 8 kr./kg
8516.7901 6 kr./kg
8516.7909 8 kr./kg
8516.8001 8 kr./kg
8516.8009 8 kr./kg
8516.9000 8 kr./kg
8517.1100 8 kr./kg
8517.1200 8 kr./kg
8517.1800 8 kr./kg
8517.6200 8 kr./kg
8517.6900 8 kr./kg
8517.7000 8 kr./kg
8518.1000 8 kr./kg
8518.2101 8 kr./kg
8518.2109 8 kr./kg
8518.2201 8 kr./kg
8518.2209 8 kr./kg
8518.2900 8 kr./kg
8518.3001 8 kr./kg
8518.3009 8 kr./kg
8518.4001 8 kr./kg
8518.4009 8 kr./kg
8518.5001 8 kr./kg
8518.5009 8 kr./kg
8518.9000 8 kr./kg
8519.2000 8 kr./kg
8519.3000 8 kr./kg
8519.5000 8 kr./kg
8519.8110 8 kr./kg
8519.8190 8 kr./kg
8519.8910 8 kr./kg
8519.8990 8 kr./kg
8521.1010 8 kr./kg
8521.1021 8 kr./kg
8521.1029 8 kr./kg
8521.9010 8 kr./kg
8521.9021 8 kr./kg
8521.9022 8 kr./kg
8521.9023 8 kr./kg
8521.9029 8 kr./kg
8522.9000 8 kr./kg
8525.5001 8 kr./kg
8525.5009 8 kr./kg
8525.6001 8 kr./kg
8525.6009 8 kr./kg
8525.8000 8 kr./kg
8526.1000 8 kr./kg
8526.9100 8 kr./kg
8526.9201 8 kr./kg
8526.9209 8 kr./kg
8527.1201 8 kr./kg
8527.1209 8 kr./kg
8527.1301 8 kr./kg
8527.1302 8 kr./kg
8527.1309 8 kr./kg
8527.1900 8 kr./kg
8527.2101 8 kr./kg
8527.2102 8 kr./kg
8527.2109 8 kr./kg
8527.2900 8 kr./kg
8527.9101 8 kr./kg
8527.9102 8 kr./kg
8527.9109 8 kr./kg
8527.9200 8 kr./kg
8527.9901 8 kr./kg
8527.9909 8 kr./kg
8528.4100 72 kr./kg
8528.4900 72 kr./kg
8528.5100 72 kr./kg
8528.5900 72 kr./kg
8528.6100 8 kr./kg
8528.6900 8 kr./kg
8528.7102 8 kr./kg
8528.7109 8 kr./kg
8528.7202 72 kr./kg
8528.7209 72 kr./kg
8528.7302 72 kr./kg
8528.7309 72 kr./kg
8529.1001 8 kr./kg
8529.1009 8 kr./kg
8529.9001 8 kr./kg
8529.9009 8 kr./kg
8531.1000 8 kr./kg
8539.1000 25 kr./kg
8539.2100 25 kr./kg
8539.2200 25 kr./kg
8539.2900 25 kr./kg
8539.3100 25 kr./kg
8539.3200 25 kr./kg
8539.3900 25 kr./kg
8539.4100 25 kr./kg
8539.4900 25 kr./kg
8539.9000 25 kr./kg
8540.2000 8 kr./kg
8543.1000 8 kr./kg
8543.2000 8 kr./kg
8543.3000 8 kr./kg
8543.7001 8 kr./kg
8543.7002 8 kr./kg
8543.7003 72 kr./kg
8543.7009 8 kr./kg
8543.9001 8 kr./kg
8543.9009 8 kr./kg
9006.4000 8 kr./kg
9006.5100 8 kr./kg
9006.5200 8 kr./kg
9006.5300 8 kr./kg
9006.5900 8 kr./kg
9007.1000 8 kr./kg
9007.2001 8 kr./kg
9007.2009 8 kr./kg
9007.9100 8 kr./kg
9007.9200 8 kr./kg
9008.5000 8 kr./kg
9016.0001 8 kr./kg
9018.1100 5 kr./kg
9018.1300 5 kr./kg
9018.1900 5 kr./kg
9018.9000 5 kr./kg
9020.0000 5 kr./kg
9021.4000 5 kr./kg
9021.5000 5 kr./kg
9022.1200 5 kr./kg
9022.1300 5 kr./kg
9022.1400 5 kr./kg
9022.1900 5 kr./kg
9022.2100 5 kr./kg
9022.2900 5 kr./kg
9022.3000 5 kr./kg
9022.9000 5 kr./kg
9029.1000 8 kr./kg
9029.2000 8 kr./kg
9032.1001 8 kr./kg
9101.1100 8 kr./kg
9101.1900 8 kr./kg
9101.9100 8 kr./kg
9102.1100 8 kr./kg
9102.1200 8 kr./kg
9102.1900 8 kr./kg
9102.9100 8 kr./kg
9103.1000 8 kr./kg
9105.1100 8 kr./kg
9105.2100 8 kr./kg
9105.9100 8 kr./kg
9106.1000 8 kr./kg
9106.9000 8 kr./kg
9107.0001 8 kr./kg
9108.1100 8 kr./kg
9108.1200 8 kr./kg
9108.1900 8 kr./kg
9109.1000 8 kr./kg
9207.1001 8 kr./kg
9207.1002 8 kr./kg
9207.1009 8 kr./kg
9207.9000 8 kr./kg
9405.1001 4 kr./kg
9405.1009 4 kr./kg
9405.2001 4 kr./kg
9405.2009 4 kr./kg
9405.3000 4 kr./kg
9405.4001 4 kr./kg
9405.4009 4 kr./kg
9405.6001 4 kr./kg
9405.6009 4 kr./kg
9503.0031 8 kr./kg
9504.3000 8 kr./kg


XVI. KAFLI
Breyting á lögum nr. 55/2003, um meðhöndlun úrgangs, með síðari breytingum.

25. gr.

     Á eftir 1. málsl. 1. mgr. 45. gr. laganna kemur nýr málsliður, svohljóðandi: Raf- og rafeindatæki sem falla undir þessi lög og tollskrárnúmer þeirra eru tilgreind í viðauka XIX við lög um úrvinnslugjald.

XVII. KAFLI
Breyting á tollalögum, nr. 88/2005, með síðari breytingum.

26. gr.

     Við lögin bætist nýtt ákvæði til bráðabirgða, svohljóðandi:
     Þrátt fyrir ákvæði 122. gr. laganna skal fyrirkomulag gjalddaga aðflutningsgjalda, hjá aðilum sem njóta greiðslufrests á aðflutningsgjöldum, vegna uppgjörstímabila á árinu 2015 vera sem hér segir:
  1. Helmingi af aðflutningsgjöldum á viðkomandi uppgjörstímabili, sbr. 1. mgr. 122. gr., skal skila eigi síðar en á 15. degi næsta mánaðar eftir lok uppgjörstímabils.
  2. Helmingi af aðflutningsgjöldum á viðkomandi uppgjörstímabili, sbr. 1. mgr. 122. gr., skal skila eigi síðar en á 5. degi annars mánaðar eftir lok uppgjörstímabils.


XVIII. KAFLI
Breyting á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum.

27. gr.

     Í stað dagsetningarinnar „31. desember 2014“ í 6. mgr. ákvæðis til bráðabirgða XXIV í lögunum kemur: 31. desember 2015.

28. gr.

     Við lögin bætist nýtt ákvæði til bráðabirgða, svohljóðandi:
     Þrátt fyrir ákvæði VII. kafla og 7. mgr. 20. gr. er á gjalddaga virðisaukaskatts vegna uppgjörstímabila á árinu 2015, sbr. 1. mgr. 24. gr., heimilt að færa til innskatts á virðisaukaskattsskýrslu allan virðisaukaskatt vegna viðkomandi uppgjörstímabils þótt einungis hluta af gjaldföllnum virðisaukaskatti hafi á þeim tíma verið skilað, sbr. ákvæði til bráðabirgða XII í tollalögum, nr. 88/2005.

XIX. KAFLI
Breyting á lögum nr. 29/1993, um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., með síðari breytingum.

29. gr.

     Í stað fjárhæðarinnar „1.000.000 kr.“ í 3. mgr. 3. gr. laganna kemur: 750.000 kr.

30. gr.

Gildistaka.
     Lög þessi öðlast gildi og koma til framkvæmda sem hér segir:
  1. 2.–5., 7., 9., 11.–12., 19.–20. og 26.–28. gr. öðlast þegar gildi.
  2. 6., 8., 13., 17.–18., 21.–25. og 29. gr. öðlast gildi 1. janúar 2015.
  3. Ákvæði 1. gr. öðlast þegar gildi og kemur til framkvæmda við staðgreiðslu tryggingagjalds frá 1. júlí 2015 og álagningu ársins 2016.
  4. 10. gr. öðlast þegar gildi og kemur til framkvæmda við álagningu opinberra gjalda á árinu 2015 vegna tekna ársins 2014.
  5. Ákvæði 14.–16. gr. öðlast gildi 1. janúar 2015 og eiga við um atvinnuleitendur sem eru þegar skráðir innan atvinnuleysistryggingakerfisins og hafa fengið greiddar atvinnuleysisbætur fyrir 1. janúar 2015, atvinnuleitendur sem skrá sig án atvinnu og sækja um atvinnuleysisbætur 1. janúar 2015 eða síðar, hvort sem það er í fyrsta skipti eða viðkomandi heldur áfram að nýta fyrra tímabil skv. 29. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, sem og um þá atvinnuleitendur sem hafa áður verið skráðir án atvinnu en hefja nýtt tímabil innan atvinnuleysistryggingakerfisins skv. 30. eða 31. gr. sömu laga 1. janúar 2015 eða síðar.


Samþykkt á Alþingi 16. desember 2014.