56. þingfundur 141. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 10:31 fundur settur
    Tilhögun þingfundar
    Umræður um störf þingsins 19. desember
    Afbrigði
    Um fundarstjórn: Afgreiðsla máls um tekjustofna sveitarfélaga
    Bókmenntasjóður o.fl. (Miðstöð íslenskra bókmennta)
    Bókasafnalög (heildarlög)
    Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla (afnám frests til að sækja um leyfisbréf)
    Vegabréf (gildistími almenns vegabréfs)
    Dómstólar (fjöldi dómara)
    Lækningatæki (aukið eftirlit, skráning o.fl., EES-reglur)
    Sjúkratryggingar (samningar sjúkratryggingastofnunar)
    Sjúkratryggingar o.fl. (greiðsluþátttaka í lyfjakostnaði, frestun)
    Greiðsla kostnaðar við rekstur umboðsmanns skuldara (hækkun gjalds)
    Stjórnarráð Íslands (breyting ýmissa laga, flutningur verkefna)
    Sveitarstjórnarlög (samþykktir um stjórn og fundarsköp)
    Skipulagslög (auglýsing deiliskipulags)
    Svæðisbundin flutningsjöfnun (gildistími og framkvæmd styrkveitinga)
    Öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum (greiðslukerfi og verðbréfauppgjörskerfi, EES-reglur)
    Búnaðarlög og framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (leiðbeiningarþjónusta, búvörusamningar o.fl.)
    Gatnagerðargjald (framlenging gjaldtökuheimildar)
    Tekjustofnar sveitarfélaga (hlutverk Jöfnunarsjóðs)
  • Kl. 12:39 fundarhlé
  • Kl. 15:00 framhald þingfundar
  • Kl. 15:02 fundi slitið