68. þingfundur 141. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 13:30 fundur settur
    Óundirbúinn fyrirspurnatími
     - Fjárfestingar í atvinnulífinu
     - Viðbrögð ráðherra við ummælum forstjóra Útlendingastofnunar
     - Aðgengi fatlaðra að náttúru Íslands
     - Afnám verðtryggingar
     - Opinber störf á landsbyggðinni
    Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins ohf. til eins árs, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 8. gr. laga nr. 6 1. febrúar 2007, um Ríkisútvarpið ohf.
    Skráð trúfélög (lífsskoðunarfélög, aðild barna o.fl.)
    Almenn hegningarlög (mútubrot)
    Skyldutrygging lífeyrisréttinda (skilyrði fyrir greiðslu örorkulífeyris o.fl.)
    Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 200/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismerki ESB)
    Almenn hegningarlög (öryggisráðstafanir o.fl.)
    Sveitarstjórnarlög (rafrænar íbúakosningar og rafrænar kjörskrár)
    Rannsókn samgönguslysa
    Málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun
    Bókhald (texti bókhaldsbóka og ársreikninga, skoðunarmenn, endurskoðendur, EES-reglur)
    Ársreikningar (skoðunarmenn, endurskoðendur, EES-reglur o.fl.)
    Verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir (EES-reglur)
    Strandveiðar (heildarlög)
    Endurbætur björgunarskipa
  • Kl. 18:27 fundi slitið