40. þingfundur 143. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 10:31 fundur settur
    Afturköllun þingmáls
    Umræður um störf þingsins 18. desember
    Lengd þingfundar
    Aukatekjur ríkissjóðs (heilbrigðisstéttir, fjölmiðlar o.fl.)
    Landsvirkjun (heimild til sameiningar)
    Nauðungarsala (frestun sölu)
    Stimpilgjald (heildarlög)
    Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (skilyrði til greiðslu örorkulífeyris og fjárfestingarheimildir)
    Barnaverndarlög (rekstur heimila fyrir börn)
    Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi (frestun gildistöku sektarákvæðis)
    Loftslagsmál (fjárhæð losunargjalds)
    Tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014 (tekjuskattur, virðisaukaskattur, skattar á fjármálafyrirtæki o.fl.)
  • Kl. 13:01 fundarhlé
  • Kl. 15:02 framhald þingfundar
  • Kl. 17:58 fundarhlé
  • Kl. 17:58 framhald þingfundar
  • Kl. 19:33 fundi slitið