43. þingfundur 143. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 18:19 fundur settur
    Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í stjórn Grænlandssjóðs til þriggja ára, frá 1. janúar 2014 til 31. desember 2016, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 6. gr. laga nr. 102 31. des. 1980, um Grænlandssjóð
    Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar til tveggja ára frá 1. janúar 2014 til 31. desember 2015, skv. ályktun Alþingis 24. ágúst 1881, um reglur um Gjöf Jóns Sigurðssonar, sbr. ályktanir Alþingis 6. maí 191
    Afbrigði
    Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014 (verðlagsbreytingar o.fl.)
    Tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014 (tekjuskattur, virðisaukaskattur, skattar á fjármálafyrirtæki o.fl.)
    Flutningur verkefna frá innanríkisráðuneytinu til sýslumannsembætta
    Málefni aldraðra (stjórn Framkvæmdasjóðs)
    Tollalög o.fl. (sektarfjárhæðir og auðveldari framkvæmd)
    Veiting ríkisborgararéttar
  • Kl. 20:28 fundarhlé
  • Kl. 21:01 framhald þingfundar
  • Kl. 21:26 fundarhlé
  • Kl. 21:46 framhald þingfundar
  • Kl. 21:46 fundarhlé
  • Kl. 21:51 framhald þingfundar
  • Kl. 21:52 fundi slitið