113. þingfundur 144. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 10:02 fundur settur
  • Kl. 12:49 fundarhlé
  • Kl. 15:08 framhald þingfundar
    Samningur hafnríkja til að uppræta ólöglegar, ótilkynntar og eftirlitslausar veiðar (aðgangur erlendra skipa að höfnum)
    Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 153/2014 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn (heilbrigðisþjónusta yfir landamæri, EES-reglur)
    Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 88/2014 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi, EES-reglur)
    Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 269/2014 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (markaðssetning og notkun forefna sprengiefna, EES-reglur)
    Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2015
    Samningur milli Grænlands og Íslands um stjórnun rækjuveiða á Dohrnbanka
    Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 29/2015 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (hugverkaréttindi, EES-reglur)
    Slysatryggingar almannatrygginga (heildarlög, EES-reglur)
  • Kl. 19:49 fundi slitið