27. þingfundur 144. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 13:32 fundur settur
    Um fundarstjórn: Dráttur á svari við fyrirspurn
    Umræður um störf þingsins 4. nóvember
    Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í rannsóknarnefnd almannavarna til fimm ára, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 30. gr. laga nr. 82 12. júní 2008 um almannavarnir
    Kosning þingmanna úr öllum þingflokkum í samráðsnefnd um veiðigjöld, skv. 5. gr. laga nr. 74 26. júní 2012 með síðari breytingum, um veiðigjöld
    Kosning eins aðalmanns í stað Rögnu Árnadóttur í endurupptökunefnd skv. 2. gr. laga nr. 15/2013 um breytingu á l. um dómstóla, l. um meðferð sakamála og l. um meðferð einkamála
    Raforkulög (kerfisáætlun, EES-reglur)
    Stefna stjórnvalda um lagningu raflína
    Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 173/2013 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur)
    Lánasjóður íslenskra námsmanna (endurgreiðsla lána og niðurfelling)
    Gerð framkvæmdaáætlunar til langs tíma um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins
    Byggingarsjóður Landspítala (heildarlög)
    Umferðarljósamerkingar á matvæli
    Endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands
    Tekjustofnar sveitarfélaga (afnám lágmarksútsvars)
    Endurskoðun laga um lögheimili
  • Kl. 18:50 fundi slitið