85. þingfundur 145. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 15:01 fundur settur
  • Kl. 15:06 fundarhlé
  • Kl. 15:10 framhald þingfundar
    Mannabreytingar í nefndum
    Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar
    Óundirbúinn fyrirspurnatími
     - Arðgreiðslur tryggingafélaganna
     - Upplýsingar um eignir í skattaskjólum, opinber innkaup
     - Framkoma tryggingafélaganna
     - Lög um fóstureyðingar
     - Áfengis- og vímuvarnastefna
    Um fundarstjórn: Ummæli ráðherra í fyrirspurnatíma
    Kosning aðalmanns í stað Svavars Kjarrvals, í yfirkjörstjórn Suðvesturkjördæmis, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis
    Seðlabanki Íslands (stöðugleikaframlag)
    Styrkir vegna sýninga á kvikmyndum á íslensku í kvikmyndahúsum hér á landi (miðastyrkir)
    Neytendasamningar (heildarlög, EES-reglur)
    Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra)
    Mótun stefnu stjórnvalda um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands
    Bann við mismunun (réttindi fatlaðs fólks)
    Samningsveð (fasteignaveðlán, fullnusta kröfu, lyklafrumvarp)
    Leiðsögumenn ferðamanna (heildarlög)
    Spilahallir (heildarlög)
  • Kl. 19:53 fundi slitið