7. þingfundur 147. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 23:07 fundur settur
    Afbrigði
    Kosning eins manns í stað Einars Brynjólfssonar í nefnd til að undirbúa hátíðarhöld árið 2018 um hvernig minnast skuli aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands, skv. ályktun Alþingis frá 13. október 2016
    Kosning eins aðalmanns og eins varamanns í endurupptökunefnd, skv. 3. mgr. 34. gr. laga um dómstóla, nr. 15/1998, sbr. 2. mgr. laga nr. 15/2013, um breytingu á lögum um dómstóla, lögum um meðferð sakamála og lögum um meðferð einkamála.
    Almenn hegningarlög (uppreist æru)
    Um fundarstjórn: Almennar stjórnmálaumræður
    Kosningar til Alþingis (viðmiðunardagur umsóknar um kosningarrétt)
    Útlendingar (málsmeðferðartími)
    Um fundarstjórn: 63. gr. þingskapa
  • Kl. 00:37 fundi slitið