1. fundur
Íslandsdeildar þingmannanefndar EFTA á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 16. janúar 2018 kl. 12:00


Mættir:

Smári McCarthy (SMc) formaður, kl. 12:02
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 12:02
Brynjar Níelsson (BN), kl. 12:02
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 12:02
Jón Gunnarsson (JónG), kl. 12:02

Nefndarritari: Stígur Stefánsson

Bókað:

1) Kosning varaformanns Kl. 12:02
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir var kosin varaformaður.

2) Kynning á starfi Íslandsdeildar þingmannanefnda EFTA og EES og fundum á árinu 2018 Kl. 12:08
Starf Íslandsdeildar var kynnt og farið var yfir fundi fram undan.

3) Önnur mál Kl. 12:47
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 13:00