Á forsíđu
Ţingmál
Ţingmenn
Ţingfundir
Rćđur
Lagasafn
Ţingnefndir
Alţjóđanefndir og alţjóđastarf
Bein útsending     

Dagskrá ţingfunda

Dagskrá 37. fundar 144. löggjafarţingi fimmtudaginn 27.11.2014 kl. 10:30
Undir númeri dagskrárliđar er uppfletting í mćlendaskrá.
Liđir skráđir međ númerin 80 til 99 eru utan dagskrár.

Fundur stóđ 27.11.2014 10:32 - 19:32

1.Óundirbúinn fyrirspurnatími (óundirbúinn fyrirspurnatími). B325. mál.
a.Breytingar á virđisaukaskatti (óundirbúinn fyrirspurnatími) til fjármála- og efnahagsráđherra. B329. mál, ÁPÁ.
b.Upplýsingar um gögn í skattaskjólum (óundirbúinn fyrirspurnatími) til fjármála- og efnahagsráđherra. B330. mál, KJak.
c.Verkefnisstjórn rammaáćtlunar (óundirbúinn fyrirspurnatími) til iđnađar- og viđskiptaráđherra. B331. mál, RM.
d.Skilgreining grunnţjónustu heilbrigđiskerfisins (óundirbúinn fyrirspurnatími) til heilbrigđisráđherra. B332. mál, JŢÓ.
e.Áćtlun um afnám gjaldeyrishafta (óundirbúinn fyrirspurnatími) til fjármála- og efnahagsráđherra. B333. mál, SJS.
2.Fjáraukalög 2014 . 367. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráđherra. Frh. 2. umrćđu. (Atkvćđagreiđsla).
3.Almannatryggingar (bótaréttur, stjórnsýsla, EES-reglur o.fl.). 322. mál, lagafrumvarp félags- og húsnćđismálaráđherra. 1. umrćđa.
4.Slysatryggingar almannatrygginga . 402. mál, lagafrumvarp heilbrigđisráđherra. 1. umrćđa.
5.Ráđgefandi álit EFTA-dómstólsins á spurningum um verđtryggingu, munnleg skýrsla fjármálaráđherra (skýrsla ráđherra). B326. mál. Ein umrćđa.
6.Haf- og vatnarannsóknir (heildarlög). 391. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra. 1. umrćđa.
7.Sameining Hafrannsóknastofnunar og Veiđimálastofnunar (breyting ýmissa laga). 392. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra. 1. umrćđa.
8.Hafnalög (ríkisstyrkir o.fl., EES-reglur). 5. mál, lagafrumvarp innanríkisráđherra. 3. umrćđa.
9.Visthönnun vöru sem notar orku (EES-reglur). 98. mál, lagafrumvarp iđnađar- og viđskiptaráđherra. 3. umrćđa.
10.Framhaldsskólar . 214. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráđherra. 2. umrćđa.
80.Afgreiđsla rammaáćtlunar úr atvinnuveganefnd (um fundarstjórn). B339. mál, LRM.
81.Afgreiđsla rammaáćtlunar úr atvinnuveganefnd (um fundarstjórn). B340. mál, SSv.
82.Beiđni um fund međ ţingflokksformönnum (um fundarstjórn). B341. mál, KaJúl.
83.Um fundarstjórn (um fundarstjórn). B342. mál.
91.Vísun máls til nefndar (tilkynningar forseta). B335. mál.
92.Tilkynning um skrifleg svör (tilkynningar forseta). B336. mál.
93.Tilkynning (tilkynningar forseta). B337. mál.
94.Tilkynning (tilkynningar forseta). B338. mál.

Fengiđ úr gagnagrunni Alţingis 27.11.2014 20:35.


Öllum fyrirspurnum, ábendingum og tillögum
um vef Alţingis skal beint til ritstjóra vefs Alţingis.