Dagskrá þingfunda

Dagskrá 96. fundar á 154. löggjafarþingi þriðjudaginn 16.04.2024 kl. 13:30
[ 95. fundur ]

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins. Mælendaskrá
2. Ráðstöfun eignarhlutar í Íslandsbanka hf. 920. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
3. Stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi 899. mál, þingsályktunartillaga umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Fyrri umræða
4. Verndar- og orkunýtingaráætlun (virkjunarkostir í vindorku) 900. mál, lagafrumvarp umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. 1. umræða
5. Menntasjóður námsmanna (ábyrgðarmenn og námsstyrkir) 935. mál, lagafrumvarp háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Frh. 1. umræðu. Mælendaskrá
6. Skák 931. mál, lagafrumvarp mennta- og barnamálaráðherra. 1. umræða
7. Námsstyrkir (nemendur með alþjóðlega vernd) 934. mál, lagafrumvarp mennta- og barnamálaráðherra. 1. umræða
8. Fiskveiðiviðræður milli Íslands og Grænlands varðandi aðgang til makrílveiða á Norðaustur-Atlantshafi á árinu 2024 929. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða
9. Úrvinnslugjald (hringrásarhagkerfi, umbúðir, ökutæki o.fl.) 924. mál, lagafrumvarp umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. 1. umræða
10. Breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar (þjónustugjöld) 898. mál, lagafrumvarp umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. 1. umræða
11. Orkusjóður (Loftslags- og orkusjóður) 942. mál, lagafrumvarp umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. 1. umræða
12. Virðisaukaskattur og kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða (erlendir aðilar, kílómetragjald o.fl.) 917. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
13. Tekjuskattur (barnabætur, sérstakur vaxtastuðningur) 918. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
14. Opinber innkaup (markviss innkaup, stofnanaumgjörð) 919. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
15. Skráð trúfélög o.fl. (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka) 903. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 1. umræða
16. Aðgerðir gegn peningaþvætti o.fl. (áhættumat o.fl.) 927. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 1. umræða
17. Fullnusta refsinga (samfélagsþjónusta og reynslulausn) 928. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 1. umræða
18. Lagareldi 930. mál, lagafrumvarp matvælaráðherra. 1. umræða
19. Sviðslistir (Þjóðarópera) 936. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. 1. umræða
20. Listamannalaun 937. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. 1. umræða