Dagskrá þingfunda

Dagskrá 75. fundar á 143. löggjafarþingi fimmtudaginn 13.03.2014 að loknum 74. fundi
[ 74. fundur | 76. fundur ]

Fundur stóð 13.03.2014 15:10 - 03:32

Dag­skrár­númer Mál
1. Makrílviðræðurnar, munnleg skýrsla sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra (skýrsla ráðherra) Ein umræða
2. Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka 340. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Frh. fyrri umræðu
3. Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið 344. mál, þingsályktunartillaga JÞÓ. Fyrri umræða
4. Formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar 352. mál, þingsályktunartillaga KJak. Fyrri umræða
5. Gjaldskrárlækkanir o.fl. (breyting ýmissa laga) 315. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
6. Fiskeldi (breyting ýmissa laga) 319. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 1. umræða
7. Greiðsludráttur í verslunarviðskiptum (EES-reglur) 338. mál, lagafrumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 1. umræða
8. Lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda (EES-reglur) 351. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 1. umræða
9. Fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu 327. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða
10. Fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Lýðveldisins Kostaríka og Lýðveldisins Panama 328. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða
11. Fríverslunarsamningur EFTA og Bosníu og Hersegóvínu og landbúnaðarsamningur sömu ríkja 329. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða
12. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 226/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (flugeldavörur og sprengiefni, EES-reglur) 349. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða
13. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 158/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (lyfjagát, EES-reglur) 350. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða
14. Loftslagsmál (fjárhæð losunargjalds) 214. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 3. umræða
15. Verðbréfaviðskipti og kauphallir (framkvæmd fyrirmæla o.fl., EES-reglur) 189. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða
16. Fjármálafyrirtæki (framlenging bráðabirgðaákvæðis) 274. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða
17. Náttúruvernd (frestun gildistöku) 167. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 2. umræða
18. Heilbrigðisþjónusta (reglugerðarheimild, EES-reglur) 223. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 2. umræða
19. Framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði (heildarlög) 250. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
20. Lögreglulög (fækkun umdæma o.fl.) 251. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
21. Almenn hegningarlög (afnám fangelsisrefsinga fyrir tjáningu skoðana) 310. mál, lagafrumvarp HHG. 1. umræða
22. Hagkvæmni lestarsamgangna 314. mál, þingsályktunartillaga ÁÞS. Fyrri umræða
23. Mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu 335. mál, þingsályktunartillaga BirgJ. Fyrri umræða
24. Sundabraut 337. mál, þingsályktunartillaga SigrM. Fyrri umræða
25. Skipan opinberra framkvæmda (skipan samstarfsnefndar) 341. mál, lagafrumvarp VigH. 1. umræða
26. Málefni aldraðra (skipan stjórnar Framkvæmdasjóðs aldraðra) 342. mál, lagafrumvarp VigH. 1. umræða
27. Mótmæli gegn ofsóknum gegn samkynhneigðum í Úganda 348. mál, þingsályktunartillaga ÖS. Fyrri umræða
28. Framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna (atkvæðagreiðsla samhliða sveitarstjórnarkosningum 2014) 359. mál, lagafrumvarp JÞÓ. 1. umræða
Utan dagskrár
Fjarvera utanríkisráðherra (um fundarstjórn)
Lengd þingfundar (tilkynningar forseta)