Dagskrá þingfunda

Dagskrá 100. fundar á 144. löggjafarþingi mánudaginn 04.05.2015 kl. 15:00
[ 99. fundur | 101. fundur ]

Fundur stóð 04.05.2015 15:01 - 17:24

Fyrirspurnir til ráðherra

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Staðan í kjaradeilum, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
b. Notkun úreltra lyfja, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
c. Úthlutun makríls, fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
d. Aðgangur landsmanna að háhraðatengingu, fyrirspurn til innanríkisráðherra
e. Þjóðaratkvæðagreiðsla um makrílfrumvarpið, fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
2. Staðan á vinnumarkaði (sérstök umræða) til forsætisráðherra
3. Vernd afhjúpenda til forsætisráðherra 380. mál, fyrirspurn KJak.
4. Samningur Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni til umhverfis- og auðlindaráðherra 655. mál, fyrirspurn SSv.
5. Verkefnisstjórn rammaáætlunar til umhverfis- og auðlindaráðherra 656. mál, fyrirspurn SSv.
6. Stefna í friðlýsingum til umhverfis- og auðlindaráðherra 658. mál, fyrirspurn SSv.
Utan dagskrár
Tilkynning um skriflegt svar (tilkynningar forseta)
Tilkynning um dagskrá (tilkynningar forseta)