Dagskrá þingfunda

Dagskrá 107. fundar á 144. löggjafarþingi föstudaginn 15.05.2015 kl. 10:30
[ 106. fundur | 108. fundur ]

Fundur stóð 15.05.2015 10:33 - 19:54

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Breytingar á skattkerfinu, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Breytingartillaga við rammaáætlun, fyrirspurn til forsætisráðherra
c. Samráð um þingstörfin, fyrirspurn til forsætisráðherra
d. Rammaáætlun, fyrirspurn til forsætisráðherra
e. Stuðningskerfi til að auðvelda för hreyfihamlaðs fólks, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
2. Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í stjórn Viðlagatryggingar Íslands til fjögurra ára, skv. 2. gr. laga nr. 55 2. júní 1992, um Viðlagatryggingu Íslands, með síðari breytingum (kosningar)
3. Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða (Hvammsvirkjun) 244. mál, þingsályktunartillaga umhverfis- og auðlindaráðherra. Frh. síðari umræðu
4. Raforkulög (kerfisáætlun, EES-reglur) 305. mál, lagafrumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 3. umræða
5. Stefna stjórnvalda um lagningu raflína 321. mál, þingsályktunartillaga iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Frh. síðari umræðu
Utan dagskrár
Áframhald umræðu um rammaáætlun (um fundarstjórn)
Ummæli forsætisráðherra um rammaáætlun (um fundarstjórn)