Dagskrá þingfunda

Dagskrá 108. fundar á 144. löggjafarþingi þriðjudaginn 19.05.2015 kl. 13:30
[ 107. fundur | 109. fundur ]

Fundur stóð 19.05.2015 13:30 - 23:28

Dag­skrár­númer Mál
1. Minning Halldórs Ásgrímssonar
2. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Rammaáætlun og gerð kjarasamninga, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Fjölgun virkjunarkosta og kjarasamningar, fyrirspurn til forsætisráðherra
c. Stjórnarfrumvörp væntanleg fyrir þinglok, fyrirspurn til forsætisráðherra
d. Forgangsmál ríkisstjórnarinnar, fyrirspurn til forsætisráðherra
e. Frumvörp um húsnæðismál, fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
3. Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða (Hvammsvirkjun) 244. mál, þingsályktunartillaga umhverfis- og auðlindaráðherra. Frh. síðari umræðu
4. Raforkulög (kerfisáætlun, EES-reglur) 305. mál, lagafrumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 3. umræða
5. Stefna stjórnvalda um lagningu raflína 321. mál, þingsályktunartillaga iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Frh. síðari umræðu
Utan dagskrár
Starfsáætlun og væntanleg stjórnarfrumvörp (um fundarstjórn)
Viðvera forsætisráðherra í umræðu um rammaáætlun (um fundarstjórn)
Breytingartillögur við rammaáætlun (um fundarstjórn)
Dagskrártillaga (tilkynningar forseta)
Varamenn taka þingsæti (Sigurður Páll Jónsson fyrir Gunnar Braga Sveinsson)