Dagskrá þingfunda

Dagskrá 109. fundar á 144. löggjafarþingi miðvikudaginn 20.05.2015 kl. 10:00
[ 108. fundur | 110. fundur ]

Fundur stóð 20.05.2015 10:01 - 01:13

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Húsnæðismál (sérstök umræða) til félags- og húsnæðismálaráðherra
3. Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða (Hvammsvirkjun) 244. mál, þingsályktunartillaga umhverfis- og auðlindaráðherra. Frh. síðari umræðu
4. Raforkulög (kerfisáætlun, EES-reglur) 305. mál, lagafrumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 3. umræða
5. Stefna stjórnvalda um lagningu raflína 321. mál, þingsályktunartillaga iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Frh. síðari umræðu
Utan dagskrár
Breytingartillögur við rammaáætlun (um fundarstjórn)
Fundur forseta með þingflokksformönnum (um fundarstjórn)
Kvöldfundur og umræðuefni fundarins (um fundarstjórn)
Framhald þingfundar (um fundarstjórn)
Áframhald umræðu um rammaáætlun (um fundarstjórn)
Breytingartillögur við rammaáætlun (um fundarstjórn)
Lengd þingfundar (tilkynningar forseta)
Dagskrá næsta fundar (tilkynningar forseta)