Dagskrá þingfunda

Dagskrá 112. fundar á 144. löggjafarþingi þriðjudaginn 26.05.2015 kl. 13:00
[ 111. fundur | 113. fundur ]

Fundur stóð 26.05.2015 13:02 - 22:53

Dag­skrár­númer Mál
1. Minning Skúla Alexanderssonar
2. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Ástand á vinnumarkaði og orð forsætisráðherra í fjölmiðlum, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Kostnaður við nýtt húsnæðisbótakerfi, fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
c. Hvammsvirkjun, fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
d. Yfirvofandi verkfall í ferðaþjónustu, fyrirspurn til forsætisráðherra
e. Frumvörp um húsnæðismál og ríkisfjármálaáætlun, fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
3. Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða (Hvammsvirkjun) 244. mál, þingsályktunartillaga umhverfis- og auðlindaráðherra. Frh. síðari umræðu
4. Raforkulög (kerfisáætlun, EES-reglur) 305. mál, lagafrumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 3. umræða
5. Stefna stjórnvalda um lagningu raflína 321. mál, þingsályktunartillaga iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Frh. síðari umræðu
Utan dagskrár
Verkleysi stjórnarmeirihlutans (um fundarstjórn)
Áframhald umræðu um rammaáætlun (um fundarstjórn)
Frestun umræðu um rammaáætlun (um fundarstjórn)
Varamenn taka þingsæti (Fanný Gunnarsdóttir fyrir Sigrúnu Magnúsdóttur)
Tilkynning um dagskrá (tilkynningar forseta)