Dagskrá þingfunda

Dagskrá 116. fundar á 144. löggjafarþingi mánudaginn 01.06.2015 kl. 10:00
[ 115. fundur | 117. fundur ]

Fundur stóð 01.06.2015 10:01 - 00:47

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Aðgerðir í þágu bótaþega, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Verkföll í heilbrigðiskerfinu, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
c. Stefna í efnahagsmálum, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
d. Framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum, fyrirspurn til utanríkisráðherra
e. Fjármögnun aðgerða vegna kjarasamninga og skýrsla um skuldaleiðréttingu, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
2. Lyfjalög (auglýsingar) 408. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Jarðalög (landnotkun og sala ríkisjarða) 74. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Lax- og silungsveiði (meðferð og ráðstöfun eigna veiðifélags) 514. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands (hafnríkisaðgerðir) 418. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
6. Meðferð elds og varnir gegn gróðureldum (heildarlög, strangari reglur) 512. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
7. Áætlun um meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla 775. mál, þingsályktunartillaga sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Fyrri umræða afbr. (of seint fram komið).
8. Stjórnarráð Íslands (skipulag ráðuneyta og stofnana o.fl.) 434. mál, lagafrumvarp forsætisráðherra. 2. umræða
9. Tekjuskattur o.fl. (breyting ýmissa laga) 356. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða
10. Ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019 688. mál, þingsályktunartillaga fjármála- og efnahagsráðherra. Síðari umræða
11. Lokafjárlög 2013 528. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
12. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (undantekningar frá tryggingavernd) 581. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
13. Meðferð sakamála og lögreglulög (skipan ákæruvalds, rannsókn efnahagsbrotamála o.fl.) 430. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 2. umræða
14. Norðurlandasamningur um erfðir og skipti á dánarbúum 670. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
15. Vopnalög (skoteldar, EES-reglur) 673. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
16. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (vörukaup og þjónusta, EES-reglur) 562. mál, lagafrumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra. 2. umræða
17. Siglingalög (bótaábyrgð farsala o.fl., EES-reglur) 672. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
18. Handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar (heildarlög) 463. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 2. umræða
19. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (breyting ýmissa laga) 466. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
20. Dómstólar (fjöldi hæstaréttardómara) 669. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
Utan dagskrár
Afgreiðsla umhverfis- og samgöngunefndar á frumvarpi um Reykjavíkurflugvöll (um fundarstjórn)
Fundur forseta með formönnum þingflokka (um fundarstjórn)
Niðurstaða fundar þingflokksformanna (um fundarstjórn)
Viðvera ráðherra við umræður (um fundarstjórn)
Lengd þingfundar (tilkynningar forseta)
Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar (tilkynningar forseta)
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Náttúruminjasafn Íslands
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um stöðu barnaverndarmála á Íslandi
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)