Dagskrá þingfunda

Dagskrá 25. fundar á 144. löggjafarþingi mánudaginn 03.11.2014 kl. 15:00
[ 24. fundur | 26. fundur ]

Fundur stóð 03.11.2014 15:01 - 15:44

Dag­skrár­númer Mál
1. Rannsókn kjörbréfs (rannsókn kjörbréfs)
2. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Kjaramál lækna, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
b. Húsnæðismál Landspítalans, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
c. Heilbrigðismál, fyrirspurn til forsætisráðherra
d. Eftirlit með lögreglu, fyrirspurn til dómsmálaráðherra
e. Afnám verðtryggingar, fyrirspurn til forsætisráðherra
3. Lykilþættir er varða mögulegan útflutning orku um sæstreng til iðnaðar- og viðskiptaráðherra 329. mál, beiðni um skýrslu ÖS. Hvort leyfð skuli
4. Visthönnun vöru sem notar orku (EES-reglur) 98. mál, lagafrumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
Utan dagskrár
Orð forsætisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum (um fundarstjórn)
Tilkynning um skrifleg svör (tilkynningar forseta)