Dagskrá þingfunda

Dagskrá 37. fundar á 144. löggjafarþingi fimmtudaginn 27.11.2014 kl. 10:30
[ 36. fundur | 38. fundur ]

Fundur stóð 27.11.2014 10:32 - 19:32

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Breytingar á virðisaukaskatti, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
b. Upplýsingar um skattaskjól, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
c. Verkefnisstjórn rammaáætlunar, fyrirspurn til iðnaðar- og viðskiptaráðherra
d. Skilgreining grunnþjónustu heilbrigðiskerfisins, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
e. Áætlun um afnám gjaldeyrishafta, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
2. Fjáraukalög 2014 367. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Almannatryggingar (bótaréttur, stjórnsýsla, EES-reglur o.fl.) 322. mál, lagafrumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra. 1. umræða
4. Slysatryggingar almannatrygginga (heildarlög, EES-reglur) 402. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 1. umræða
5. Ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins á spurningum um verðtryggingu, munnleg skýrsla fjármálaráðherra (skýrsla ráðherra) Ein umræða
6. Haf- og vatnarannsóknir (heildarlög) 391. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 1. umræða
7. Sameining Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar (breyting ýmissa laga) 392. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 1. umræða
8. Hafnalög (ríkisstyrkir o.fl., EES-reglur) 5. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 3. umræða
9. Visthönnun vöru sem notar orku (EES-reglur) 98. mál, lagafrumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 3. umræða
10. Framhaldsskólar (rafræn námsgögn, gjaldtökuheimild o.fl.) 214. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 2. umræða
Utan dagskrár
Afgreiðsla rammaáætlunar úr atvinnuveganefnd (um fundarstjórn)
Afgreiðsla rammaáætlunar úr atvinnuveganefnd (um fundarstjórn)
Beiðni um fund með þingflokksformönnum (um fundarstjórn)
Niðurstaða fundar forseta með þingflokksformönnum (um fundarstjórn)
Vísun máls til nefndar (tilkynningar forseta)
Tilkynning um skrifleg svör (tilkynningar forseta)
Framlagning breytingartillögu við rammaáætlun (tilkynningar forseta)