Dagskrá þingfunda

Dagskrá 38. fundar á 144. löggjafarþingi föstudaginn 28.11.2014 kl. 10:30
[ 37. fundur | 39. fundur ]

Fundur stóð 28.11.2014 10:32 - 15:12

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Hafnalög (ríkisstyrkir o.fl., EES-reglur) 5. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Visthönnun vöru sem notar orku (EES-reglur) 98. mál, lagafrumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar (aukin verkefni kirkjuþings) 365. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 1. umræða
5. Tekjustofnar sveitarfélaga (fasteignaskattur af atvinnuhúsnæði o.fl.) 366. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 1. umræða
6. Örnefni (heildarlög) 403. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 1. umræða
7. Þróunarsamvinna (sérstök umræða) til utanríkisráðherra
8. Framhaldsskólar (rafræn námsgögn, gjaldtökuheimild o.fl.) 214. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. Frh. 2. umræðu
9. Vátryggingarsamningar (hreyfanleiki viðskiptavina) 120. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
10. Þátttaka íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi (heildarlög) 9. mál, lagafrumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 2. umræða
11. Merkingar og upplýsingaskylda varðandi orkunotkun heimilistækja (EES-reglur) 99. mál, lagafrumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 2. umræða
12. Greiðsludráttur í verslunarviðskiptum (EES-reglur) 8. mál, lagafrumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 2. umræða
13. Vegalög (gjaldtaka af umferð o.fl., EES-reglur) 157. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
Utan dagskrár
Tilhögun þingfundar (tilkynningar forseta)