Dagskrá þingfunda

Dagskrá 58. fundar á 144. löggjafarþingi miðvikudaginn 28.01.2015 kl. 15:00
[ 57. fundur | 59. fundur ]

Fundur stóð 28.01.2015 15:01 - 19:44

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Framtíðarfyrirkomulag notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar (sérstök umræða) til félags- og húsnæðismálaráðherra
3. Lyfjalög (auglýsingar) 408. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 1. umræða
4. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 75/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (ólöglegt skógarhögg og markaðssetning á timbri, EES-reglur) 425. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða
5. Samningur hafnríkja til að uppræta ólöglegar, ótilkynntar og eftirlitslausar veiðar (aðgangur erlendra skipa að höfnum) 451. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða
6. Félagsþjónusta sveitarfélaga (skilyrði fjárhagsaðstoðar) 416. mál, lagafrumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra. 1. umræða
7. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks (aukin vinnuvernd og notendastýrð persónuleg þjónusta) 454. mál, lagafrumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra. 1. umræða
8. Veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands (hafnríkisaðgerðir) 418. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 1. umræða
9. Meðferð einkamála (flýtimeðferð) 462. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefnd. 1. umræða
10. Kosningar til Alþingis (persónukjör þvert á flokka) 57. mál, lagafrumvarp VBj. 1. umræða
11. Húsaleigubætur (námsmenn) 237. mál, lagafrumvarp BjG. 1. umræða
12. Almenn hegningarlög (bann við hefndarklámi) 436. mál, lagafrumvarp BjÓ. 1. umræða
13. Almenn hegningarlög (guðlast) 475. mál, lagafrumvarp HHG. 1. umræða
14. Landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn (aðlægt belti) 110. mál, lagafrumvarp UBK. 1. umræða
15. Virðisaukaskattur (undanþága og endurgreiðslur til íþróttafélaga) 411. mál, lagafrumvarp WÞÞ. 1. umræða
Utan dagskrár
Varamenn taka þingsæti (Áslaug María Friðriksdóttir fyrir Guðlaug Þór Þórðarson)
Tilkynning um skriflegt svar (tilkynningar forseta)