Dagskrá þingfunda

Dagskrá 69. fundar á 144. löggjafarþingi þriðjudaginn 24.02.2015 kl. 13:30
[ 68. fundur | 70. fundur ]

Fundur stóð 24.02.2015 13:30 - 23:51

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Sjávarútvegsmál, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Kjaraviðræðurnar fram undan, fyrirspurn til forsætisráðherra
c. Afnám hafta, fyrirspurn til forsætisráðherra
d. Þjóðaröryggisstefna, fyrirspurn til utanríkisráðherra
e. Afnám verðtryggingar, fyrirspurn til forsætisráðherra
2. Ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi (heildarlög) 11. mál, lagafrumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 3. umræða
3. Örnefni (heildarlög) 403. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 2. umræða
4. Raforkulög (kerfisáætlun, EES-reglur) 305. mál, lagafrumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 2. umræða
5. Stefna stjórnvalda um lagningu raflína 321. mál, þingsályktunartillaga iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Síðari umræða
6. Efling ísaldarurriðans í Þingvallavatni 42. mál, þingsályktunartillaga ÖS. Fyrri umræða
7. Undirbúningur að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma 355. mál, þingsályktunartillaga SJS. Fyrri umræða
8. Lýðháskólar 502. mál, þingsályktunartillaga BP. Fyrri umræða
9. Skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun) 185. mál, þingsályktunartillaga HallM. Fyrri umræða
10. Minning tveggja alda afmælis Jóns Árnasonar 369. mál, þingsályktunartillaga VilB. Fyrri umræða
11. Skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli (heildarlög, yfirstjórn og ábyrgð Alþingis) 361. mál, lagafrumvarp HöskÞ. 1. umræða
Utan dagskrár
Varamenn taka þingsæti (Halldóra Mogensen fyrir Helga Hrafn Gunnarsson)