Dagskrá þingfunda

Dagskrá 71. fundar á 144. löggjafarþingi fimmtudaginn 26.02.2015 kl. 10:30
[ 70. fundur | 72. fundur ]

Fundur stóð 26.02.2015 10:32 - 22:55

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Innanlandsflug (sérstök umræða) til innanríkisráðherra
3. Nauðungarsala (frestun nauðungarsölu) 573. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 1. umræða afbr. fyrir frumskjali.
4. Raforkulög (kerfisáætlun, EES-reglur) 305. mál, lagafrumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Frh. 2. umræðu
5. Stefna stjórnvalda um lagningu raflína 321. mál, þingsályktunartillaga iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Síðari umræða
6. Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku (jöfnunargjald) 107. mál, lagafrumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 3. umræða
7. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 173/2013 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur) 340. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
8. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 75/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (ólöglegt skógarhögg og markaðssetning á timbri, EES-reglur) 425. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
9. Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi (uppfærsla kerfisins, EES-reglur) 376. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 2. umræða
10. Norrænt samstarf 2014 510. mál, skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs. Ein umræða
11. Vestnorræna ráðið 2014 478. mál, skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins. Ein umræða
12. Norðurskautsmál 2014 498. mál, skýrsla Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál. Ein umræða
13. Evrópuráðsþingið 2014 476. mál, skýrsla Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins. Ein umræða
14. ÖSE-þingið 2014 477. mál, skýrsla Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu. Ein umræða
15. Alþjóðaþingmannasambandið 2014 497. mál, skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins. Ein umræða
16. Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2014 500. mál, skýrsla Íslandsdeild þingmannanefnda EFTA og EES. Ein umræða
17. NATO-þingið 2014 501. mál, skýrsla Íslandsdeild NATO-þingsins. Ein umræða
Utan dagskrár
Framhald umræðu um raforkumál (um fundarstjórn)
Kvöldfundur (um fundarstjórn)
Afturköllun þingmáls (tilkynningar forseta)
Tilkynning um skrifleg svör (tilkynningar forseta)
Lengd þingfundar (tilkynningar forseta)
Tilhögun þingfundar (tilkynningar forseta)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)
Tilhögun þingfundar (tilkynningar forseta)