Dagskrá þingfunda

Dagskrá 78. fundar á 144. löggjafarþingi fimmtudaginn 05.03.2015 kl. 10:30
[ 77. fundur | 79. fundur ]

Fundur stóð 05.03.2015 10:31 - 14:20

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Innheimtuaðgerðir LÍN, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
b. Losun hafta, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
c. Upplýsinga- og tjáningarfrelsi, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
d. Náttúrupassi, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
e. Landbúnaðarmál, fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
2. Efling veikra byggða (sérstök umræða) til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
3. Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi (uppfærsla kerfisins, EES-reglur) 376. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Skipulag þróunarsamvinnu til utanríkisráðherra 589. mál, beiðni um skýrslu KJak. Hvort leyfð skuli
5. Vextir og verðtrygging o.fl. (erlend lán, EES-reglur) 561. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 1. umræðu
6. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (undantekningar frá tryggingavernd) 581. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
7. Tekjustofnar sveitarfélaga (sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði) 574. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 1. umræða
8. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl. (aukin skilvirkni, skipulag, Þróunarsamvinnustofnun Íslands) 579. mál, lagafrumvarp utanríkisráðherra. 1. umræða
9. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða) 30. mál, lagafrumvarp FSigurj. 2. umræða