Dagskrá þingfunda

Dagskrá 79. fundar á 144. löggjafarþingi mánudaginn 16.03.2015 kl. 15:00
[ 78. fundur | 80. fundur ]

Fundur stóð 16.03.2015 15:05 - 18:08

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Þingsályktunartillaga um slit aðildarviðræðna við ESB, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Gildi bréfs utanríkisráðherra til ESB, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
c. Staða þingsályktana, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
d. Ríkisstjórnarfundur um bréf utanríkisráðherra, fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
e. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við ESB, fyrirspurn til iðnaðar- og viðskiptaráðherra
2. Staða Alþingis, yfirlýsing forseta og umræða um hana, skv. 61. gr. þingskapa (yfirlýsing forseta)
Utan dagskrár
Beiðni um þingfund (um fundarstjórn)
Staða þingsins og viðhorf ríkisstjórnarinnar (um fundarstjórn)
Varamenn taka þingsæti (Ingibjörg Óðinsdóttir fyrir Illuga Gunnarsson)
Tilkynning um skrifleg svör (tilkynningar forseta)
Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar (tilkynningar forseta)
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um mannauðsmál ríkisins: Mannauðsmál ríkisins - 2. Stefna stjórnavalda og staða mannauðsmála ríkisins (eftirfylgniskýrsla)
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um samninga ráðuneyta og stofnana þeirra
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um fóðursjóð: tilgang og ávinning (eftirfylgniskýrsla)
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um frumgreinakennslu íslenskra skóla (eftirfylgniskýrsla)
Tilhögun umræðu um stöðu Alþingis (tilkynningar forseta)