Dagskrá þingfunda

Dagskrá 91. fundar á 144. löggjafarþingi mánudaginn 20.04.2015 kl. 15:00
[ 90. fundur | 92. fundur ]

Fundur stóð 20.04.2015 15:01 - 16:55

Fyrirspurnir til ráðherra

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Vopnakaup lögreglunnar, fyrirspurn til innanríkisráðherra
b. Aðkoma stjórnvalda að kjaradeilum, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
c. Staða kjaramála, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
d. Réttur samkynhneigðra karla til að gefa blóð, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
e. Verkföll í heilbrigðiskerfinu, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
2. Framkvæmd upplýsingalaga og upplýsingastefnu til forsætisráðherra 532. mál, fyrirspurn BirgJ.
3. Kútter Sigurfari til forsætisráðherra 549. mál, fyrirspurn GuðbH.
4. Skýrsla um aðgerðaáætlun Vísinda- og tækniráðs 2014 til forsætisráðherra 564. mál, fyrirspurn VBj.
5. Nýtt vegstæði yfir há-Holtavörðuheiði til innanríkisráðherra 623. mál, fyrirspurn KLM.
6. Íþróttakennsla í framhaldsskólum til mennta- og menningarmálaráðherra 709. mál, fyrirspurn BjG.
Utan dagskrár
Beiðni um fund í þingskapanefnd (um fundarstjórn)
Vitnað í orðaskipti á lokuðum nefndarfundi (um fundarstjórn)
Varamenn taka þingsæti (Rósa Björk Brynjólfsdóttir fyrir Ögmund Jónasson)