Dagskrá þingfunda

Dagskrá 94. fundar á 144. löggjafarþingi miðvikudaginn 22.04.2015 kl. 15:00
[ 93. fundur | 95. fundur ]

Fundur stóð 22.04.2015 15:00 - 19:42

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Hugmyndir um stöðugleikaskatt, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Afnám verðtryggingar og fleiri stjórnaraðgerðir, fyrirspurn til forsætisráðherra
c. Framhald uppbyggingar Landspítalans, fyrirspurn til forsætisráðherra
d. Aðkoma ríkisstjórnar að kjarasamningum, fyrirspurn til forsætisráðherra
e. Ummæli ráðherra um afnám verðtryggingar, fyrirspurn til forsætisráðherra
2. Skimun fyrir krabbameini (sérstök umræða) til heilbrigðisráðherra
3. Verndarsvæði í byggð (vernd sögulegra byggða, heildarlög) 629. mál, lagafrumvarp forsætisráðherra. Frh. 1. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019 688. mál, þingsályktunartillaga fjármála- og efnahagsráðherra. Fyrri umræða
5. Viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl. (breyting ýmissa laga, EES-reglur) 622. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
6. Meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum (brottfall laga um Bankasýslu, ráðgjafarnefnd) 705. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
Utan dagskrár
Umræða um húsnæðisfrumvörp (um fundarstjórn)
Ásakanir forsætisráðherra um trúnaðarbrest (um fundarstjórn)
Afturköllun þingmáls (tilkynningar forseta)
Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar (tilkynningar forseta)
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um rekstur og starfsemi sendiskrifstofa Íslands
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um samninga um æskulýðsrannsóknir
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um bílanefnd ríkisins (eftirfylgniskýrsla)
Ársskýrsla Ríkisendurskoðunar 2014