Dagskrá þingfunda

Dagskrá 108. fundar á 145. löggjafarþingi miðvikudaginn 04.05.2016 kl. 15:00
[ 107. fundur | 109. fundur ]

Fundur stóð 04.05.2016 15:02 - 18:25

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Dagsetning kosninga, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Skipan stjórnar Orkubús Vestfjarða, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
c. Lán til námsmanna erlendis, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
d. Útreikningur framfærslugrunns námsmanna, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
e. Breytingar á útlánareglum LÍN, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
2. Munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra um aðgerðir stjórnvalda vegna aflandsfélaga (skýrsla ráðherra)
3. Grunnskólar (sjálfstætt reknir grunnskólar, breytt valdmörk ráðuneyta, tómstundastarf) 675. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 1. umræða
Utan dagskrár
Fjarvera iðnaðarráðherra (um fundarstjórn)
Orð forsætisráðherra í óundirbúinni fyrirspurn (um fundarstjórn)