Dagskrá þingfunda

Dagskrá 109. fundar á 145. löggjafarþingi þriðjudaginn 10.05.2016 kl. 13:30
[ 108. fundur | 110. fundur ]

Fundur stóð 10.05.2016 13:31 - 18:48

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Einkarekstur í heilbrigðisþjónustunni, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
b. Málefni ferðaþjónustunnar, fyrirspurn til iðnaðar- og viðskiptaráðherra
c. Upplýsingar um reikninga í skattaskjólum, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
d. Fjármögnun heilbrigðiskerfisins, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
e. Greiðsluþátttaka sjúklinga, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
2. Staða Mývatns og frárennslismála (sérstök umræða) til umhverfis- og auðlindaráðherra
3. Öryggi ferðamanna (sérstök umræða) til iðnaðar- og viðskiptaráðherra
4. Matvæli, slátrun og eftirlit með fóðri (eftirlit, verkaskipting, EES-reglur) 545. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 3. umræða
5. Raforkulög (tenging minni virkjana við dreifikerfi raforku) 639. mál, lagafrumvarp atvinnuveganefnd. 3. umræða
6. Útlendingar (kærunefnd, fjölgun nefndarmanna) 560. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefnd. 3. umræða
7. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (styrkur til hitaveitna) 648. mál, lagafrumvarp atvinnuveganefnd. 2. umræða afbr. fyrir nál.
8. Lögreglulög og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (menntun lögreglu) 742. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 1. umræða afbr. (of seint fram komið).
9. Meðferð sakamála (skilyrði fyrir beitingu símahlustunar) 659. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 1. umræða
10. Lögreglulög (eftirlit með störfum lögreglu) 658. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 1. umræða
11. Handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar (heildarlög) 617. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 1. umræða
Utan dagskrár
Beiðni um skýrslu (um fundarstjórn)
Mannabreyting í nefnd (tilkynningar forseta)
Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar (tilkynningar forseta)
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Vinnueftirlit ríkisins (eftirfylgniskýrsla)
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Mótvægisaðgerðir vegna samdráttar þorskveiðiheimilda árið 2007 (eftirfylgniskýrsla)
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Þjóðskrá Íslands
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Skipulag og úrræði í fangelsismálum (eftirfylgniskýrsla)
Kennitöluflakk til iðnaðar- og viðskiptaráðherra 522. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BP. Tilkynning
Fundahöld til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 697. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BP. Tilkynning
Flutningur verkefna til sýslumannsembætta til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 705. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BjG. Tilkynning
Kaup á upplýsingum um aflandsfélög til fjármála- og efnahagsráðherra 731. mál, fyrirspurn til skrifl. svars RBB. Tilkynning
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)