Dagskrá þingfunda

Dagskrá 111. fundar á 145. löggjafarþingi þriðjudaginn 17.05.2016 kl. 13:30
[ 110. fundur | 112. fundur ]

Fundur stóð 17.05.2016 13:31 - 20:55

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Stefna stjórnvalda í raforkusölu, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
b. Barnabætur, fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
c. Strandveiðar, fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
d. Lækkandi fæðingartíðni á Íslandi, fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
e. Opinbert útboð á veiðiheimildum, fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
2. Almennar íbúðir (heildarlög) 435. mál, lagafrumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Lokafjárlög 2014 374. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Rómarsamþykktin um Alþjóðlega sakamáladómstólinn viðvíkjandi glæpum gegn friði 687. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2016 640. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
6. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (styrkur til hitaveitna) 648. mál, lagafrumvarp atvinnuveganefnd. 3. umræða
7. Búvörulög o.fl. (búvörusamningar, búnaðarlagasamningur) 680. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 1. umræða
8. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (heimagisting, veitingastaðir án áfengisveitinga, ótímabundin rekstrarleyfi) 457. mál, lagafrumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 2. umræða
9. Virðisaukaskattur (veltumörk skattskyldu og fjárhæðarmörk uppgjörstímabila) 758. mál, lagafrumvarp atvinnuveganefnd. 1. umræða afbr. (of seint fram komið).
Utan dagskrár
Dagskrá fundarins (um fundarstjórn)
Leiðrétting á orðum ráðherra (um fundarstjórn)
Leiðrétting þingmanns (um fundarstjórn)
Framlög til vísindastarfsemi og háskólastarfsemi til mennta- og menningarmálaráðherra 723. mál, fyrirspurn til skrifl. svars KJak. Tilkynning
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)
Frumvarp um tollasamning (um fundarstjórn)