Dagskrá þingfunda

Dagskrá 117. fundar á 145. löggjafarþingi þriðjudaginn 24.05.2016 kl. 13:30
[ 116. fundur | 118. fundur ]

Fundur stóð 24.05.2016 13:31 - 17:24

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Staða fjölmiðla á Íslandi (sérstök umræða) til mennta- og menningarmálaráðherra
3. Kosning tveggja manna og jafnmargra varamanna í fjármálaráð, til þriggja ára, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 123/2015, um opinber fjármál (kosningar)
4. Kosning eins aðalmanns í stað Elínar Blöndal í endurupptökunefnd skv. 2. gr. laga nr. 15/2013 um breyt. á l. um dómstóla, l. um meðferð sakamála og l. um meðferð einkamála (kosningar)
5. Kosning eins varamanns í stað Ingva Hrafns Óskarssonar í bankaráð Seðlabanka Íslands til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, sbr. 26. gr. laga nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands (kosningar)
6. Kosning eins varamanns í stað Andra Teitssonar í stjórn Viðlagatryggingar Íslands til 15. maí 2019, skv. 2. gr. laga nr. 55/1992, um Viðlagatryggingu Íslands, með síðari breytingum (kosningar)
7. Handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar (heildarlög) 617. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
8. Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga (heildarlög) 112. mál, lagafrumvarp forsætisnefndin. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
9. Dómstólar (heildarlög, millidómstig, Landsréttur) 615. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
10. Meðferð einkamála og meðferð sakamála (millidómstig, Landsréttur) 616. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
11. Rannsóknarnefndir 653. mál, lagafrumvarp forsætisnefndin. 2. umræða
12. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 293/2015 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn (félagaréttur, EES-reglur) 682. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
13. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 252/2015 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, EES-reglur) 683. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
14. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 230/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur) 684. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
15. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 229/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur) 685. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
16. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 197/2015 um breytingu á I. viðauka við EES-samninginn (heilbrigði dýra og plantna, EES-reglur) 686. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
Utan dagskrár
Fundahöld til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 697. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BP. Tilkynning
Áhrif búvörusamninga 2016 til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 734. mál, fyrirspurn til skrifl. svars SSv. Tilkynning
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)