Dagskrá þingfunda

Dagskrá 137. fundar á 145. löggjafarþingi mánudaginn 22.08.2016 kl. 15:00
[ 136. fundur | 138. fundur ]

Fundur stóð 22.08.2016 15:00 - 17:18

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Frumvarp um breytingu á ellilífeyri, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
b. Framlög til lífeyrisgreiðslna í fjármálaáætlun, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
c. Vinna ráðuneyta eftir fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
d. Endurgreiðsla tannlæknakostnaðar til aldraðra, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
e. Málefni lánsveðshóps, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
2. Félagasamtök til almannaheilla 779. mál, lagafrumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 1. umræða
3. Hlutafélög o.fl. (einföldun, búsetuskilyrði) 664. mál, lagafrumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 1. umræða
4. Aðgerðaáætlun um orkuskipti 802. mál, þingsályktunartillaga iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Fyrri umræða
5. Vátryggingastarfsemi (heildarlög, EES-reglur) 396. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
6. Timbur og timburvara (EES-reglur) 785. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 2. umræða