Dagskrá þingfunda

Dagskrá 14. fundar á 145. löggjafarþingi mánudaginn 05.10.2015 kl. 15:00
[ 13. fundur | 15. fundur ]

Fundur stóð 05.10.2015 15:01 - 16:54

Fyrirspurnir til ráðherra

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Loftslagsmál, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Beiting Dyflinnarreglugerðarinnar, fyrirspurn til innanríkisráðherra
c. Málefni hælisleitenda, fyrirspurn til innanríkisráðherra
d. Skipan hæstaréttardómara, fyrirspurn til innanríkisráðherra
e. Kostnaður vegna gjaldþrotaskipta, fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
2. Bifreiðastyrkir til hreyfihamlaðra til félags- og húsnæðismálaráðherra 175. mál, fyrirspurn HHj.
3. Notkun dróna til innanríkisráðherra 136. mál, fyrirspurn KJak.
4. Forritun sem hluti af skyldunámi til mennta- og menningarmálaráðherra 127. mál, fyrirspurn KJak.
5. Fjárhagslegur stuðningur við öryrkja í framhaldsskólanámi til mennta- og menningarmálaráðherra 129. mál, fyrirspurn BjG.
6. Hæfnispróf í framhaldsskólum til mennta- og menningarmálaráðherra 155. mál, fyrirspurn SSv.
Utan dagskrár
Varamenn taka þingsæti (Ingibjörg Þórðardóttir fyrir Steingrím J. Sigfússon)
Tilkynning um skrifleg svör (tilkynningar forseta)
Tilkynning um embættismann fastanefndar (tilkynningar forseta)
Afsögn varaforseta (tilkynningar forseta)