Dagskrá þingfunda

Dagskrá 141. fundar á 145. löggjafarþingi mánudaginn 29.08.2016 kl. 15:00
[ 140. fundur | 142. fundur ]

Fundur stóð 29.08.2016 15:01 - 16:33

Fyrirspurnir til ráðherra

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Þjóðgarður á miðhálendinu, fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
b. Bónusar til starfsmanna Kaupþings, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
c. Mengandi örplast í hafi, fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
d. Staðsetning Lögregluskólans, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
e. Stefna í stjórnvalda í samgönumálum, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
2. Fjármögnun samgöngukerfisins til innanríkisráðherra 751. mál, fyrirspurn SSv.
3. Ferðavenjukönnun til innanríkisráðherra 752. mál, fyrirspurn SSv.
4. Vegagerð í Gufudalssveit til innanríkisráðherra 760. mál, fyrirspurn ELA.
5. Skipting Reykjavíkurkjördæma til innanríkisráðherra 761. mál, fyrirspurn GÞÞ.
6. Viðbrögð við fjölgun alvarlegra umferðarslysa til innanríkisráðherra 821. mál, fyrirspurn til skrifl. svars SJS.
7. Endurnýjun ökuskírteina eftir 65 ára aldur til innanríkisráðherra 825. mál, fyrirspurn VBj.