Dagskrá þingfunda

Dagskrá 146. fundar á 145. löggjafarþingi mánudaginn 05.09.2016 að loknum 145. fundi
[ 145. fundur | 147. fundur ]

Fundur stóð 05.09.2016 17:07 - 19:40

Dag­skrár­númer Mál
1. Samningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur (EES-reglur) 783. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Frh. síðari umræðu
2. Vatnajökulsþjóðgarður (stjórnfyrirkomulag, verndaráætlun, leyfisveitingar) 673. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 2. umræða
3. Meðferð sakamála og meðferð einkamála (endurupptaka) 660. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
4. Almannatryggingar (barnalífeyrir) 197. mál, lagafrumvarp UBK. 2. umræða
5. Framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2016--2019 764. mál, þingsályktunartillaga félags- og húsnæðismálaráðherra. Síðari umræða
6. Aukinn stuðningur vegna tæknifrjóvgana 20. mál, þingsályktunartillaga SilG. Síðari umræða
7. Endurskoðun laga um lögheimili 32. mál, þingsályktunartillaga OH. Síðari umræða
8. Byggingarsjóður Landspítala (heildarlög) 4. mál, lagafrumvarp SJS. 2. umræða
Utan dagskrár
Framhald og lok þingstarfa (um fundarstjórn)