Dagskrá þingfunda

Dagskrá 155. fundar á 145. löggjafarþingi fimmtudaginn 22.09.2016 kl. 10:30
[ 154. fundur | 156. fundur ]

Fundur stóð 22.09.2016 10:33 - 17:50

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Viðbrögð við skýrslu um aðgerðir í vímuvarnamálum, fyrirspurn til innanríkisráðherra
b. Ákvæði stjórnarskrár og framsal valds, fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
c. Vegaframkvæmdir, fyrirspurn til innanríkisráðherra
d. Undirbúningur búvörusamninga, fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
e. Breyting á almannatryggingalöggjöfinni, fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
2. Ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (evrópskar reglur um fjármálaeftirlit, EES-reglur) 681. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu (sérstök umræða) til innanríkisráðherra
4. Fjármálaleg samskipti ríkis og sveitarfélaga (sérstök umræða) til fjármála- og efnahagsráðherra
5. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (breyting á A-deild sjóðsins) 873. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
6. Fjáraukalög 2016 875. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða afbr. fyrir frumskjali.
Utan dagskrár
Afgreiðsla EES-máls og hugsanlegt brot á stjórnarskrá (um fundarstjórn)
Fundur í fastanefnd á þingfundartíma (um fundarstjórn)
Verksmiðjubú til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 838. mál, fyrirspurn til skrifl. svars JMS. Tilkynning
Innfluttar landbúnaðarafurðir til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 839. mál, fyrirspurn til skrifl. svars JMS. Tilkynning
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)