Dagskrá þingfunda

Dagskrá 168. fundar á 145. löggjafarþingi þriðjudaginn 11.10.2016 kl. 10:30
[ 167. fundur | 169. fundur ]

Fundur stóð 11.10.2016 10:32 - 17:10

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Breytingartillögur við frumvarp um almannatryggingar, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Beiðni til umhverfisráðuneytis um álit, fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
c. Yfirvofandi kennaraskortur, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
d. Auknar skerðingar í almannatryggingakerfinu, fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
e. Vistvæn framleiðsla í landbúnaði, fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
2. Áhrif málshraða við lagasetningu (sérstök umræða) til forsætisráðherra
3. Gjaldeyrismál (losun fjármagnshafta) 826. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Opinber innkaup (heildarlög, EES-reglur) 665. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð 818. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
6. Fjáraukalög 2016 875. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
7. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða) 631. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða
8. Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist 854. mál, lagafrumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 3. umræða
9. Höfundalög (eintakagerð til einkanota) 870. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 3. umræða
10. Almennar íbúðir (staða stofnframlaga) 883. mál, lagafrumvarp velferðarnefnd. 3. umræða
11. Stofnun millidómstigs 874. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
12. Fasteignalán til neytenda (heildarlög) 383. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
13. Aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl. 787. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
14. Útlendingar (frestun réttaráhrifa) 893. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefnd. 1. umræða afbr. fyrir frumskjali.
15. Grænlandssjóður 894. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefnd. 1. umræða afbr. fyrir frumskjali.
16. Fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018 638. mál, þingsályktunartillaga innanríkisráðherra. Frh. síðari umræðu
17. Vaxtagreiðslur af lánum almennings (sérstök umræða) til fjármála- og efnahagsráðherra
Utan dagskrár
Beiðni um skýrslu um niðurfærslu verðtryggðra fasteignaveðlána (um fundarstjórn)
Mannabreytingar í nefnd (tilkynningar forseta)
Tilhögun þingfundar (tilkynningar forseta)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)