Dagskrá þingfunda

Dagskrá 22. fundar á 145. löggjafarþingi mánudaginn 19.10.2015 kl. 15:00
[ 21. fundur | 23. fundur ]

Fundur stóð 19.10.2015 15:01 - 17:25

Fyrirspurnir til ráðherra

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Afsláttur af stöðugleikaskatti, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
b. Verkföll og launakröfur ríkisstarfsmanna, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
c. Loftslagsráðstefnan í París, fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
d. Nýir kjarasamningar og verðbólga, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
e. Verkföll í heilbrigðiskerfinu, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
2. Efnahagsleg áhrif af komu flóttamanna til fjármála- og efnahagsráðherra 196. mál, fyrirspurn RM.
3. Skattar og gjöld á vistvæn ökutæki og eldsneyti til fjármála- og efnahagsráðherra 221. mál, fyrirspurn KaJúl.
4. Húsnæði St. Jósefsspítala til fjármála- og efnahagsráðherra 222. mál, fyrirspurn KaJúl.
5. Undirbúningur búvörusamninga og minnkuð tollvernd til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 161. mál, fyrirspurn SJS.
6. Dýravernd til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 207. mál, fyrirspurn SSv.
7. Háskólarnir í Norðvesturkjördæmi til mennta- og menningarmálaráðherra 201. mál, fyrirspurn KJak.
8. Tónlistarsafn Íslands til mennta- og menningarmálaráðherra 202. mál, fyrirspurn KJak.
9. Atvinnuuppbygging í Austur-Húnavatnssýslu til iðnaðar- og viðskiptaráðherra 234. mál, fyrirspurn HR.
Utan dagskrár
Varamenn taka þingsæti (Björn Leví Gunnarsson fyrir Birgittu Jónsdóttur, Sigurjón Kjærnested fyrir Willum Þór Þórsson, Björgvin G. Sigurðsson fyrir Oddnýju G. Harðardóttur, Preben Jón Pétursson fyrir Brynhildi Pétursdóttur, Sandra Dís Hafþórsdóttir fyrir Ásmund Friðriksson og Fjóla Hrund Björnsdóttir fyrir Pál Jóhann Pálsson)
Tilkynning um skrifleg svör (tilkynningar forseta)
Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar (tilkynningar forseta)
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um fjármálastjórn Landbúnaðarháskóla Íslands (eftirfylgniskýrsla)