Dagskrá þingfunda

Dagskrá 32. fundar á 145. löggjafarþingi fimmtudaginn 12.11.2015 kl. 10:30
[ 31. fundur | 33. fundur ]

Fundur stóð 12.11.2015 10:32 - 12:43

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Framlög til Aflsins á Akureyri, fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
b. Staða heilsugæslustöðva og heimilislæknar, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
c. Frumvörp um húsnæðismál, fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
d. Nýr Landspítali, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
e. Landbúnaðarháskólarnir, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
2. Staða fatlaðra nemenda í framhaldsskólum (sérstök umræða) til mennta- og menningarmálaráðherra
3. RÚV-skýrslan (sérstök umræða) til mennta- og menningarmálaráðherra
4. Náttúruvernd (varúðarregla, almannaréttur, sérstök vernd, framandi tegundir o.fl.) 140. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Réttindi og skyldur eldri borgara til félags- og húsnæðismálaráðherra 340. mál, beiðni um skýrslu BirgJ. Hvort leyfð skuli
6. Stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára 338. mál, þingsályktunartillaga heilbrigðisráðherra. Fyrri umræða
7. Fullnusta refsinga (heildarlög) 332. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 1. umræða
8. Almenn hegningarlög (samfélagsþjónusta ungra brotamanna) 100. mál, lagafrumvarp HHj. 1. umræða
Utan dagskrár
Tilkynning um skriflegt svar (tilkynningar forseta)