Dagskrá þingfunda

Dagskrá 37. fundar á 145. löggjafarþingi fimmtudaginn 19.11.2015 kl. 10:30
[ 36. fundur | 38. fundur ]

Fundur stóð 19.11.2015 10:32 - 19:42

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Áhrif ferðamannastraums á grunnþjónustu sveitarfélaga, fyrirspurn til innanríkisráðherra
b. Styrking tekjustofna sveitarfélaga, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
c. Fjárveiting til löggæslu, fyrirspurn til innanríkisráðherra
d. Breyting á tollum og vörugjöldum, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
e. 25 ára reglan í bóknámi, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
2. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl. (aukin skilvirkni, skipulag, Þróunarsamvinnustofnun Íslands) 91. mál, lagafrumvarp utanríkisráðherra. Frh. 2. umræðu
3. Hugmyndir um einkavæðingu Landsbankans (sérstök umræða) til fjármála- og efnahagsráðherra
4. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (breyting ýmissa laga) 157. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 3. umræða
5. Haf- og vatnarannsóknir (sameining stofnana) 199. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 3. umræða
6. Sameining Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar (breyting ýmissa laga) 200. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 3. umræða
Utan dagskrár
2. umræða fjárlaga (um fundarstjórn)
Viðvera utanríkisráðherra við umræðu um ÞSSÍ (um fundarstjórn)
Afstaða stjórnarliða til einkavæðingar bankanna (um fundarstjórn)