Dagskrá þingfunda

Dagskrá 38. fundar á 145. löggjafarþingi mánudaginn 23.11.2015 kl. 15:00
[ 37. fundur | 39. fundur ]

Fundur stóð 23.11.2015 15:02 - 16:39

Fyrirspurnir til ráðherra

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Rekstur Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
b. Fjárþörf Landspítalans, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
c. Kjör öryrkja, fyrirspurn til forsætisráðherra
d. Umferð um friðlandið á Hornströndum, fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
e. Atgervisflótti ungs fólks, fyrirspurn til forsætisráðherra
2. Flugvallarsvæðið í Vatnsmýrinni til forsætisráðherra 158. mál, fyrirspurn HKH.
3. Trygging fyrir efndum húsaleigu til félags- og húsnæðismálaráðherra 313. mál, fyrirspurn BirgJ.
4. Niðurstöður og úrbótatillögur í skýrslu um ofbeldi gegn fötluðum konum til félags- og húsnæðismálaráðherra 335. mál, fyrirspurn KaJúl.
5. Biðlisti vegna greiningar á athyglisbresti með ofvirkni (ADHD) til heilbrigðisráðherra 318. mál, fyrirspurn SII.
6. Refsingar vegna fíkniefnabrota til innanríkisráðherra 257. mál, fyrirspurn HKH.
7. Lögmæti smálána til innanríkisráðherra 311. mál, fyrirspurn HHG.
Utan dagskrár
Tilkynning um skrifleg svör (tilkynningar forseta)