Dagskrá þingfunda

Dagskrá 78. fundar á 145. löggjafarþingi fimmtudaginn 18.02.2016 kl. 10:30
[ 77. fundur | 79. fundur ]

Fundur stóð 18.02.2016 10:31 - 14:39

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Söluferli Borgunar, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
b. Brottvísun flóttamanna, fyrirspurn til innanríkisráðherra
c. Öryggismál ferðamanna, fyrirspurn til innanríkisráðherra
d. Íþróttakennaranám á Laugarvatni, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
e. Staða ungs fólks, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
2. Verðtrygging og afnám hennar (sérstök umræða) til fjármála- og efnahagsráðherra
3. Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2014 417. mál, álit nefndar stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Ein umræða
4. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2013 305. mál, álit nefndar fjárlaganefnd. Ein umræða
5. Siglingalög o.fl. (réttindi farþega skipa, gerðarviðurkenning, skilgreiningar o.fl., EES-reglur) 375. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
6. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 115/2015 um breytingu á XIII. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi, neytendavernd, EES-reglur) 430. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
7. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 116/2015 um breytingu á XIII. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi, neytendavernd, EES-reglur) 431. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
8. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 188/2015 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi, EES-reglur) 432. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
9. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 191/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur) 433. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
10. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 195/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur) 434. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
11. Fullgilding stofnsamnings um Innviðafjárfestingabanka Asíu 436. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
Utan dagskrár
Embættismaður alþjóðanefndar (tilkynningar forseta)